Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. september 2025 16:04 Úlfarnir geta ekki neitt. David Davies/Getty Images Þegar hluta fimmtu umferðar í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta er lokið eru Úlfarnir frá Wolverhampton án stiga á botni deildarinnar. Í ensku B-deildinni eru Stefán Teitur Þórðarson og liðsfélagar hans í Preston North End í umspilssæti. Úlfarnir tóku á móti nýliðum Leeds United á Molineux-vellinum í Wolverhampton. Hinn tékkneski Ladislav Krejčí kom heimaliðinu yfir en gestirnir frá Leeds svöruðu með þremur mörkum áður en fyrri hálfleik var lokið. Dominic Calvert-Lewin jafnaði metin, Anton Stach kom Leeds yfir og Noah Okafor tryggði sigurinn á síðustu mínútu fyrri hálfleiks. Staðan 1-3 þegar gengið var til búningsherbergja í hálfleik og reyndust það einnig lokatölur. Leeds er komið upp í 9. sæti með 7 stig á meðan Úlfarnir eru sem fyrr á botni deildarinnar án stiga. West Ham United er einnig í fallsæti eftir að tapa 1-2 fyrir Crystal Palace á heimavelli sínum í Lundúnum. Jarred Bowen skoraði mark Hamranna eftir að Jean-Philippe Mateta hafði komið Palace yfir. Það var svo Tyrick Mitchell sem tryggði að Palace fór heim með þrjú stig. Þökk sé sigrinum er Palace komið upp í 4. sæti með 9 stig á meðan West Ham er í 18. sæti með 3 stig. Palace lætur sig dreyma um Meistaradeild Evrópu.EPA/ANDY RAIN Að endingu gerðu Burnley og Nottingham Forest 1-1 jafntefli. Burnley er með 4 stig í 16. sæti á meðan Forest er í 14. sæti með 5 stig. Stefán Teitur mátti þola að horfa á 1-0 sigur Preston á Derby County af varamannabekknum. Eftir leik dagsins er Preston í 5. sæti með 11 stig, stigi á eftir Stoke City í 2. sæti. Önnur úrslit Birmingham City 1-0 Swansea City Leicester City 0-0 Coventry City Queens Park Rangers 1-0 Stoke City Blackburn Rovers 1-0 Ipswich Town Hull City 3-1 Southampton Norwich City 2-3 Wrexham Portsmouth 0-2 Sheffield Wednesday Sheffield United 0-1 Charlton Athletic Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Tottenham Hotspur sótti Brighton heim í ensku úrvalsdeildinni í dag en fyrir leikinn hafði Tottenham aðeins fengið á sig eitt mark í deildinni. 20. september 2025 13:30 Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield David Moyes, stjóri Everton, heimsækir Anfield í dag í 23. sinn sem þjálfari en honum hefur ekki enn tekist að sækja sigur í greipar Liverpool á þeirra heimavelli. 20. september 2025 11:48 Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Úlfarnir tóku á móti nýliðum Leeds United á Molineux-vellinum í Wolverhampton. Hinn tékkneski Ladislav Krejčí kom heimaliðinu yfir en gestirnir frá Leeds svöruðu með þremur mörkum áður en fyrri hálfleik var lokið. Dominic Calvert-Lewin jafnaði metin, Anton Stach kom Leeds yfir og Noah Okafor tryggði sigurinn á síðustu mínútu fyrri hálfleiks. Staðan 1-3 þegar gengið var til búningsherbergja í hálfleik og reyndust það einnig lokatölur. Leeds er komið upp í 9. sæti með 7 stig á meðan Úlfarnir eru sem fyrr á botni deildarinnar án stiga. West Ham United er einnig í fallsæti eftir að tapa 1-2 fyrir Crystal Palace á heimavelli sínum í Lundúnum. Jarred Bowen skoraði mark Hamranna eftir að Jean-Philippe Mateta hafði komið Palace yfir. Það var svo Tyrick Mitchell sem tryggði að Palace fór heim með þrjú stig. Þökk sé sigrinum er Palace komið upp í 4. sæti með 9 stig á meðan West Ham er í 18. sæti með 3 stig. Palace lætur sig dreyma um Meistaradeild Evrópu.EPA/ANDY RAIN Að endingu gerðu Burnley og Nottingham Forest 1-1 jafntefli. Burnley er með 4 stig í 16. sæti á meðan Forest er í 14. sæti með 5 stig. Stefán Teitur mátti þola að horfa á 1-0 sigur Preston á Derby County af varamannabekknum. Eftir leik dagsins er Preston í 5. sæti með 11 stig, stigi á eftir Stoke City í 2. sæti. Önnur úrslit Birmingham City 1-0 Swansea City Leicester City 0-0 Coventry City Queens Park Rangers 1-0 Stoke City Blackburn Rovers 1-0 Ipswich Town Hull City 3-1 Southampton Norwich City 2-3 Wrexham Portsmouth 0-2 Sheffield Wednesday Sheffield United 0-1 Charlton Athletic
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Tottenham Hotspur sótti Brighton heim í ensku úrvalsdeildinni í dag en fyrir leikinn hafði Tottenham aðeins fengið á sig eitt mark í deildinni. 20. september 2025 13:30 Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield David Moyes, stjóri Everton, heimsækir Anfield í dag í 23. sinn sem þjálfari en honum hefur ekki enn tekist að sækja sigur í greipar Liverpool á þeirra heimavelli. 20. september 2025 11:48 Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Tottenham Hotspur sótti Brighton heim í ensku úrvalsdeildinni í dag en fyrir leikinn hafði Tottenham aðeins fengið á sig eitt mark í deildinni. 20. september 2025 13:30
Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield David Moyes, stjóri Everton, heimsækir Anfield í dag í 23. sinn sem þjálfari en honum hefur ekki enn tekist að sækja sigur í greipar Liverpool á þeirra heimavelli. 20. september 2025 11:48