Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Siggeir Ævarsson skrifar 20. september 2025 10:17 Lando Norris var fljótastur á æfingu í morgun. Vísir/Getty Lando Norris, ökumaður McLaren, átti besta tímann á síðustu æfingu í Baku í Aserbaísjan í morgun. Liðsfélagi hans, Oscar Piastri, var þriðji en heimsmeistarinn Max Verstappen skaut sér á milli þeirra, 0,222 sekúndum á eftir Norris. Þeir McLaren félagar leiða keppni ökumanna í ár, Piastri með 324 stig en Norris með 293. Eru þeir með nokkuð afgerandi forskot á Verstappen sem er þriðji með 230 stig. Veðrið hafði töluvert að segja á æfingunni í morgun en mjög hvasst var í Baku og veðurspáin segir að það muni jafnvel bæta í en til allrar hamingju er engin rigning í kortunum. FP3 CLASSIFICATIONVerstappen splits the McLarens with Hamilton not far behind 👀#F1 #AzerbaijanGP pic.twitter.com/BIoc2qS4oa— Formula 1 (@F1) September 20, 2025 Tímatakan í Baku hefst klukkan 12:00 og verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay frá 11:45. Akstursíþróttir Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Þeir McLaren félagar leiða keppni ökumanna í ár, Piastri með 324 stig en Norris með 293. Eru þeir með nokkuð afgerandi forskot á Verstappen sem er þriðji með 230 stig. Veðrið hafði töluvert að segja á æfingunni í morgun en mjög hvasst var í Baku og veðurspáin segir að það muni jafnvel bæta í en til allrar hamingju er engin rigning í kortunum. FP3 CLASSIFICATIONVerstappen splits the McLarens with Hamilton not far behind 👀#F1 #AzerbaijanGP pic.twitter.com/BIoc2qS4oa— Formula 1 (@F1) September 20, 2025 Tímatakan í Baku hefst klukkan 12:00 og verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay frá 11:45.
Akstursíþróttir Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira