Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 18. september 2025 13:14 Birgir Hákon fagnar sjö árum edrú. Vísir/Vilhelm Rapparinn Birgir Hákon Guðlaugsson fagnaði þeim áfanga í gær að hafa verið án hugbreytandi efna í sjö ár. Hann kveðst hamingjusamur og þakklátur fyrir lífið sem hann lifir í dag. Í tilefni tímamótanna birti hann færslu á Instagram-síðu sinni: „Langaði að deila með ykkur að það eru 7 ár í dag síðan ég sneri við blaðinu og lagði hugbreytandi efni á hilluna fyrir fullt og allt, þakklæti og hamingja. Mæli með,“ skrifar Birgir við færsluna og hamingjuóskum rignir yfir hann. View this post on Instagram A post shared by Birgir Hákon (@birgirhakon) 111 bjó hann til Birgir hefur talað opinskátt í fjölmiðlum um erfiða æsku sína; hvernig hann leiddist út í sölu eiturlyfja og þaðan út í handrukkun. Eftir að móðir Birgis greindist með krabbamein sneri hann við blaðinu og fann sér athvarf í tónlistinni. Þar hefur hann unnið úr reynslu sinni og um leið fjallað um harðan raunveruleika íslenskra undirheima. Fyrsta plata Birgis sem heitir Birgir Hákon kom út árið 2019. Hún vakti töluverða athygli vegna orðstírs hans og naut þar að auki töluverðra vinsælda. Í september í fyrra gaf hann út sína aðra plötu, 111, sem vísar til hverfisins sem hefur mótað hann mest. „Ég ólst upp á ýmsum stöðum, var mikið á flakki og fór í um tíu grunnskóla. Við vorum í miklu basli þegar ég var yngri,“ sagði Birgir í samtali við Vísi í tilefni útgáfunnar. Hann upplifði að missa íbúðir, vera heimilislaus og búa tímabundið í sumarbústað: „Svo var ég mikið í Breiðholtinu. Vinur minn flutti þangað og ég fylgdi honum. Ég hef búið víða, en 111 er hverfið sem bjó til Birgi Hákon.“ Hér má hlusta á tónlist Birgis Hákonar á streymisveitunni Spotify. Tónlist Áfengi Fíkn Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Í tilefni tímamótanna birti hann færslu á Instagram-síðu sinni: „Langaði að deila með ykkur að það eru 7 ár í dag síðan ég sneri við blaðinu og lagði hugbreytandi efni á hilluna fyrir fullt og allt, þakklæti og hamingja. Mæli með,“ skrifar Birgir við færsluna og hamingjuóskum rignir yfir hann. View this post on Instagram A post shared by Birgir Hákon (@birgirhakon) 111 bjó hann til Birgir hefur talað opinskátt í fjölmiðlum um erfiða æsku sína; hvernig hann leiddist út í sölu eiturlyfja og þaðan út í handrukkun. Eftir að móðir Birgis greindist með krabbamein sneri hann við blaðinu og fann sér athvarf í tónlistinni. Þar hefur hann unnið úr reynslu sinni og um leið fjallað um harðan raunveruleika íslenskra undirheima. Fyrsta plata Birgis sem heitir Birgir Hákon kom út árið 2019. Hún vakti töluverða athygli vegna orðstírs hans og naut þar að auki töluverðra vinsælda. Í september í fyrra gaf hann út sína aðra plötu, 111, sem vísar til hverfisins sem hefur mótað hann mest. „Ég ólst upp á ýmsum stöðum, var mikið á flakki og fór í um tíu grunnskóla. Við vorum í miklu basli þegar ég var yngri,“ sagði Birgir í samtali við Vísi í tilefni útgáfunnar. Hann upplifði að missa íbúðir, vera heimilislaus og búa tímabundið í sumarbústað: „Svo var ég mikið í Breiðholtinu. Vinur minn flutti þangað og ég fylgdi honum. Ég hef búið víða, en 111 er hverfið sem bjó til Birgi Hákon.“ Hér má hlusta á tónlist Birgis Hákonar á streymisveitunni Spotify.
Tónlist Áfengi Fíkn Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“