KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Stefán Árni Pálsson skrifar 17. september 2025 14:01 Albert sér fyrir sér að þrjú lið eigi möguleika á Íslandsmeistaratitlinum í lokaumferð. Nú liggur fyrir hvaða lið leika í efri og neðri hlutanum í úrslitakeppninni í Bestudeild karla. Allt bendir til þriggja hesta kapphlaup um Íslandsmeistaratitilinn. Víkingar eru efstir í deildinni með 42 stig. Þar á eftir koma Valsmenn með 40 stig, jafnmörg stig og Stjörnumenn. Blikar gerðu jafntefli við Eyjamenn á mánudagskvöldið og eru því sex stigum á eftir Val og Stjörnunni. Á botninum unnu Skagamenn Aftureldingu í gær og sendu Mosfellinga á botninn. ÍA í næstneðsta sætinu með 22 stig en KR-ingar eru með tveimur stigum meira í 10. sætinu. Gríðarleg spenna framundan á toppnum og á botninum. „Ég horfi á þessi þrjú lið. Afturelding, ÍA og KR og ef maður horfir á Aftureldingu þá þarf maður að leita vel til baka eftir síðasta sigurleik hjá þeim. Þeir eiga þrjá útileiki eftir skiptingu og þeir hafa aðeins fengið fjögur stig á útivelli í sumar þannig að maður hefur miklar áhyggjur af Aftureldingu,“ segir Albert Brynjar Ingason sérfræðingur Sýnar um botnbaráttuna sem framundan er. „KR getur vissulega fallið, það er ekki hægt að segja annað eftir þessa niðurlægingu 7-0 og talandi um útileiki. Þeir eiga útileiki gegn KA, sem er eitt af betri liðunum í deildinni eins og hún er í dag og síðan útileik gegn ÍA og Vestra.“ En að toppbaráttunni. „Valsmenn eru að trenda í öfuga átt. Þetta er mikill missir þessir tveir, Fredrick Schram og Partrick Pedersen og svo missa þeir Tómas Bent líka. Hryggurinn er svolítið farinn hjá þeim. Víkingur Stjarnan er strax í annarri umferð og þetta eru bara tvö stig á milli þeirra. Ég get því ekki afskrifað Val. Blikar, það er bara búið. Víkingur og Stjarnan, þetta eru þau lið sem eru að koma heit inn í úrslitakeppnina.“ Besta deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira
Víkingar eru efstir í deildinni með 42 stig. Þar á eftir koma Valsmenn með 40 stig, jafnmörg stig og Stjörnumenn. Blikar gerðu jafntefli við Eyjamenn á mánudagskvöldið og eru því sex stigum á eftir Val og Stjörnunni. Á botninum unnu Skagamenn Aftureldingu í gær og sendu Mosfellinga á botninn. ÍA í næstneðsta sætinu með 22 stig en KR-ingar eru með tveimur stigum meira í 10. sætinu. Gríðarleg spenna framundan á toppnum og á botninum. „Ég horfi á þessi þrjú lið. Afturelding, ÍA og KR og ef maður horfir á Aftureldingu þá þarf maður að leita vel til baka eftir síðasta sigurleik hjá þeim. Þeir eiga þrjá útileiki eftir skiptingu og þeir hafa aðeins fengið fjögur stig á útivelli í sumar þannig að maður hefur miklar áhyggjur af Aftureldingu,“ segir Albert Brynjar Ingason sérfræðingur Sýnar um botnbaráttuna sem framundan er. „KR getur vissulega fallið, það er ekki hægt að segja annað eftir þessa niðurlægingu 7-0 og talandi um útileiki. Þeir eiga útileiki gegn KA, sem er eitt af betri liðunum í deildinni eins og hún er í dag og síðan útileik gegn ÍA og Vestra.“ En að toppbaráttunni. „Valsmenn eru að trenda í öfuga átt. Þetta er mikill missir þessir tveir, Fredrick Schram og Partrick Pedersen og svo missa þeir Tómas Bent líka. Hryggurinn er svolítið farinn hjá þeim. Víkingur Stjarnan er strax í annarri umferð og þetta eru bara tvö stig á milli þeirra. Ég get því ekki afskrifað Val. Blikar, það er bara búið. Víkingur og Stjarnan, þetta eru þau lið sem eru að koma heit inn í úrslitakeppnina.“
Besta deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti