„Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. september 2025 11:32 Andrea Kolbeinsdóttir er einn fremsti utanvegahlaupari Íslands. sýn sport Landslið Íslands í utanvegahlaupum undirbýr sig nú fyrir heimsmeistaramótið sem fer fram 25.-28. september á Spáni. Hin fjölhæfa Andrea Kolbeinsdóttir kveðst spennt fyrir mótinu. Keppt er í tveimur vegalengdum, 45 og 82 kílómetrum, og sendir Ísland sex karla og sex konur til leiks á HM. Andrea vann Laugarvegshlaupið í sumar og er í góðu formi fyrir heimsmeistaramótið. „Það er geggjað að það sé loksins komið að þessu. Maður er búinn að telja niður síðan maður kláraði Evrópumeistaramótið í fyrra. Þá vissi maður alltaf af þessu sem næsta stóra utanvegamarkmiði. Ég er orðin mjög spennt,“ sagði Andrea í samtali við Val Pál Eiríksson. Klippa: Viðtal við Andreu Kolbeinsdóttur „Maður er búinn að hugsa um þetta í meira en ár en auðvitað eru önnur verkefni búin að koma í millitíðinni. En þetta er eitt af því langstærsta.“ Andrea segir undirbúninginn fyrir HM hafa gengið vel. Verður góð áskorun „Ég er búin að einbeita mér að öðru líka en síðustu tvo mánuði hefur maður tekið lengri túra og fleiri hæðarmetra og finnur akkúrat formið kikka inn núna. Ég finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma sem er mjög góð tilfinning,“ sagði Andrea sem ætlar að hlaupa 82 kílómetra. Þeir eru með 5.400 metra hækkun svo um mikla þrekraun er að ræða. „Þetta verður góð áskorun en ég er mjög spennt,“ sagði Andrea. Muna að næra sig Hún kveðst vera með háleit markmið og er meðvituð um að hún þurfi að takast á við mótlæti. „Það getur verið hiti, hæð og þetta er þannig séð það lengsta sem ég hef tekið í tíma á fótum; svona mikil ákefð og svona mikil hækkun. Maður þarf að muna að næra sig jafnt og þétt í gegnum allt hlaupið til að missa ekki orkuna í lokin. Þetta verður erfitt en maður veit það,“ sagði Andrea sem fagnar því að vera hluti af góðum hóp íslenskra hlaupara sem æfa mikið saman. En hver eru markmiðin fyrir HM? „Það er erfitt að segja með tíma, því maður veit ekki brautina, og sæti því maður þekkir ekki alla keppinautana. En ég ætla að vera eins ofarlega og ég get,“ sagði Andrea. Viðtalið við Andreu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Hlaup Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Góðvinur þáttarins meiddist illa og menn áttu erfitt með að horfa Hljóp hálft maraþon í Crocs og drakk úr skónum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira
Keppt er í tveimur vegalengdum, 45 og 82 kílómetrum, og sendir Ísland sex karla og sex konur til leiks á HM. Andrea vann Laugarvegshlaupið í sumar og er í góðu formi fyrir heimsmeistaramótið. „Það er geggjað að það sé loksins komið að þessu. Maður er búinn að telja niður síðan maður kláraði Evrópumeistaramótið í fyrra. Þá vissi maður alltaf af þessu sem næsta stóra utanvegamarkmiði. Ég er orðin mjög spennt,“ sagði Andrea í samtali við Val Pál Eiríksson. Klippa: Viðtal við Andreu Kolbeinsdóttur „Maður er búinn að hugsa um þetta í meira en ár en auðvitað eru önnur verkefni búin að koma í millitíðinni. En þetta er eitt af því langstærsta.“ Andrea segir undirbúninginn fyrir HM hafa gengið vel. Verður góð áskorun „Ég er búin að einbeita mér að öðru líka en síðustu tvo mánuði hefur maður tekið lengri túra og fleiri hæðarmetra og finnur akkúrat formið kikka inn núna. Ég finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma sem er mjög góð tilfinning,“ sagði Andrea sem ætlar að hlaupa 82 kílómetra. Þeir eru með 5.400 metra hækkun svo um mikla þrekraun er að ræða. „Þetta verður góð áskorun en ég er mjög spennt,“ sagði Andrea. Muna að næra sig Hún kveðst vera með háleit markmið og er meðvituð um að hún þurfi að takast á við mótlæti. „Það getur verið hiti, hæð og þetta er þannig séð það lengsta sem ég hef tekið í tíma á fótum; svona mikil ákefð og svona mikil hækkun. Maður þarf að muna að næra sig jafnt og þétt í gegnum allt hlaupið til að missa ekki orkuna í lokin. Þetta verður erfitt en maður veit það,“ sagði Andrea sem fagnar því að vera hluti af góðum hóp íslenskra hlaupara sem æfa mikið saman. En hver eru markmiðin fyrir HM? „Það er erfitt að segja með tíma, því maður veit ekki brautina, og sæti því maður þekkir ekki alla keppinautana. En ég ætla að vera eins ofarlega og ég get,“ sagði Andrea. Viðtalið við Andreu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Hlaup Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Góðvinur þáttarins meiddist illa og menn áttu erfitt með að horfa Hljóp hálft maraþon í Crocs og drakk úr skónum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira