Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. september 2025 22:15 Sverrir Ingi vonast til að komast aftur í byrjunarliðið undir nýjum þjálfara. Getty/Franco Arland Rui Vitória, þjálfari Sverris Inga Ingasonar og félaga í gríska liðinu Panathinaikos, hefur verið rekinn eftir aðeins tvo leiki á tímabilinu. Vitória tók við í nóvember á síðasta ári en tókst ekki að gera atlögu að titlinum og endaði með liðið í öðru sæti deildarinnar, langt á eftir erkifjendunum Olympiacos. Panathinaikos náði að tryggja sér sæti í Evrópudeildinni í vetur en þetta tímabil hefur hins vegar farið illa af stað heima fyrir og liðið er aðeins með eitt stig eftir tvo leiki í deildinni. Þjálfarinn hefur hróflað mikið við liðinu og meðal annars látið Sverri Inga dúsa á varamannabekknum. Eftir 3-2 tap gegn nýliðum Kifisia í gærkvöldi var Vitória því látinn fara. Hann yfirgaf félagið án þess að kveðja leikmenn og tók nánast allt þjálfarateymið með sér. Þjálfari ungmennaliðsins, Dimitris Koropoulis, stýrði því æfingu dagsins en óvíst er hver mun taka við starfi aðalþjálfarans, samkvæmt gríska miðlinum SDNA. Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sjá meira
Vitória tók við í nóvember á síðasta ári en tókst ekki að gera atlögu að titlinum og endaði með liðið í öðru sæti deildarinnar, langt á eftir erkifjendunum Olympiacos. Panathinaikos náði að tryggja sér sæti í Evrópudeildinni í vetur en þetta tímabil hefur hins vegar farið illa af stað heima fyrir og liðið er aðeins með eitt stig eftir tvo leiki í deildinni. Þjálfarinn hefur hróflað mikið við liðinu og meðal annars látið Sverri Inga dúsa á varamannabekknum. Eftir 3-2 tap gegn nýliðum Kifisia í gærkvöldi var Vitória því látinn fara. Hann yfirgaf félagið án þess að kveðja leikmenn og tók nánast allt þjálfarateymið með sér. Þjálfari ungmennaliðsins, Dimitris Koropoulis, stýrði því æfingu dagsins en óvíst er hver mun taka við starfi aðalþjálfarans, samkvæmt gríska miðlinum SDNA.
Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sjá meira