Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. september 2025 06:02 Manchester City og Manchester United eigast við í stórleik helgarinnar í enska boltanum í dag. Clive Rose/Getty Images Óhætt er að segja að nóg verði um að vera á sportrásum Sýnar þennan sunnudaginn. Alls verður boðið upp á 23 beinar útsendingar og því ættu allir að geta fundir sér eitthvað við sitt hæfi. Enska úrvalsdeildin, enska 1. deildin, Besta-deild karla og kvenna, þýski boltinn, golf og margt fleira verður á boðstólunum hjá sportrásunum í dag. Hér fyrir neðan verður farið yfir það sem verður í boði á hverri rás fyrir sig. Sýn Sport Manchester-liðin City og United eigast við í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bein útsending frá leiknum hefst klukkan 15:00. Klukkan 17:35 er svo komið að Sunnudagsmessunni þar sem leikjum helgarinnar í enska boltanum verða gerð góð skil. Sýn Sport 2 Nýliðar Burnley taka á móti Englandsmeisturum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni klukkan 12:40. Klukkan 16:55 hefst svo bein útsending frá viðureign Lions og Bears í NFL-deildinni í amerískum fótbolta áður en Chiefs og Eagles eigast við í sömu deild klukkan 20:20. Sýn Sport 3 NFL Red Zone verður á sínum stað klukkan 17:00 þar sem fylgst verður með mörgum leikjum í einu. Sýn Sport 4 Kroger Queen City Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi heldur áfram klukkan 17:00. Sýn Sport 5 Frá klukkan 15:25 verður hægt að fylgjast með Data Zone frá viðureign Manchester City og Manchester United. Sýn Sport 6 Frá klukkan 15:25 verður hægt að fylgjast með Player Cam frá viðureign Manchester City og Manchester United. Sýn Sport Ísland FH og Fram eigast við í Bestu-deild karla í knattspyrnu klukkan 13:50 áður en KR tekur á móti Víkingi í sömu deild klukkan 16:20. Klukkan 19:00 er svo komið að viðureign Stjörnunnar og Vals áður en Subway-tilþrifin taka við keflinu þar sem farið verður yfir leiki dagsins. Sýn Sport Ísland 2 KA tekur á móti Vestra í Bestu-deild karla í knattspyrnu klukkan 13:50 og klukkan 20:00 verða Bestu-mörkin á dagskrá þar sem farið verður yfir leiki umferðarinnar í Bestu-deild kvenna. Sýn Sport Ísland 3 Valur og Tindastóll eigast við í Bestu-deild kvenna klukkan 13:50. Sýn Sport Ísland 4 FHL tekur á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu-deild kvenna klukkan 13:50. Sýn Sport Viaplay Southampton og Portsmouth eigast við í ensku 1. deildinni klukkan 10:50 áður en Gummersbach tekur á móti Füchse Berlin í þýska handboltanum klukkan 12:55. Þýski fótboltinn tekur svo við með viðureign Borussia Mönchengladbach og Werder Bremen klukkan 15:20 áður en við færum okkur yfir til Amsterdam þar sem World Series of Darts heldur áfram. Við lokum svo dagskránni klukkan 23:00 þegar Yankees og Red Sox eigast við í MLB-deildinni í hafnabolta. Dagskráin í dag Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fæddist með gat á hjartanu Enski boltinn Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Fleiri fréttir Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Draumadeildin staðið undir væntingum Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera „Mjög stoltur af liðinu“ Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Sjá meira
Enska úrvalsdeildin, enska 1. deildin, Besta-deild karla og kvenna, þýski boltinn, golf og margt fleira verður á boðstólunum hjá sportrásunum í dag. Hér fyrir neðan verður farið yfir það sem verður í boði á hverri rás fyrir sig. Sýn Sport Manchester-liðin City og United eigast við í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bein útsending frá leiknum hefst klukkan 15:00. Klukkan 17:35 er svo komið að Sunnudagsmessunni þar sem leikjum helgarinnar í enska boltanum verða gerð góð skil. Sýn Sport 2 Nýliðar Burnley taka á móti Englandsmeisturum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni klukkan 12:40. Klukkan 16:55 hefst svo bein útsending frá viðureign Lions og Bears í NFL-deildinni í amerískum fótbolta áður en Chiefs og Eagles eigast við í sömu deild klukkan 20:20. Sýn Sport 3 NFL Red Zone verður á sínum stað klukkan 17:00 þar sem fylgst verður með mörgum leikjum í einu. Sýn Sport 4 Kroger Queen City Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi heldur áfram klukkan 17:00. Sýn Sport 5 Frá klukkan 15:25 verður hægt að fylgjast með Data Zone frá viðureign Manchester City og Manchester United. Sýn Sport 6 Frá klukkan 15:25 verður hægt að fylgjast með Player Cam frá viðureign Manchester City og Manchester United. Sýn Sport Ísland FH og Fram eigast við í Bestu-deild karla í knattspyrnu klukkan 13:50 áður en KR tekur á móti Víkingi í sömu deild klukkan 16:20. Klukkan 19:00 er svo komið að viðureign Stjörnunnar og Vals áður en Subway-tilþrifin taka við keflinu þar sem farið verður yfir leiki dagsins. Sýn Sport Ísland 2 KA tekur á móti Vestra í Bestu-deild karla í knattspyrnu klukkan 13:50 og klukkan 20:00 verða Bestu-mörkin á dagskrá þar sem farið verður yfir leiki umferðarinnar í Bestu-deild kvenna. Sýn Sport Ísland 3 Valur og Tindastóll eigast við í Bestu-deild kvenna klukkan 13:50. Sýn Sport Ísland 4 FHL tekur á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu-deild kvenna klukkan 13:50. Sýn Sport Viaplay Southampton og Portsmouth eigast við í ensku 1. deildinni klukkan 10:50 áður en Gummersbach tekur á móti Füchse Berlin í þýska handboltanum klukkan 12:55. Þýski fótboltinn tekur svo við með viðureign Borussia Mönchengladbach og Werder Bremen klukkan 15:20 áður en við færum okkur yfir til Amsterdam þar sem World Series of Darts heldur áfram. Við lokum svo dagskránni klukkan 23:00 þegar Yankees og Red Sox eigast við í MLB-deildinni í hafnabolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fæddist með gat á hjartanu Enski boltinn Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Fleiri fréttir Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Draumadeildin staðið undir væntingum Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera „Mjög stoltur af liðinu“ Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Sjá meira