Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 12. september 2025 23:20 Pete Hegseth er varnarmálaráðherra Bandaríkjanna og verðandi stríðsmálaráðherra. AP Pete Hegseth varnarmálaráðherra, og verðandi stríðsmálaráðherra, Bandaríkjanna hefur fyrirskipað ráðuneytinu að kemba samfélagsmiðla starfsfólks í leit að „óviðeigandi ummælum“ varðandi morðið á áhrifavaldinum öfgafulla Charlie Kirk. Samkvæmt umfjöllun NBC vestanhafs kveða fyrirmæli Hegseth á um að finna skuli alla starfsmenn varnarmálaráðuneytisins sem gert hafa lítið úr morðinu á Kirk, eða það afsakað, svo þeim geti verið „refsað.“ Þegar hafi mörgum starfsmönnum verið sagt upp vegna slíkra færslna, samkvæmt upplýsingum frá ráðuneytinu. Í svari ráðuneytisins við fyrirspurn NBC kemur fram að fyrirmæli stríðsmálaráðherrans nái einnig til „annarra sem tengjast varnarmálaráðuneytinu,“ án þess að það sé skýrt nánar. Ekki liggur fyrir hve mörgum hefur verið sagt upp eða refsað fyrir samfélagsmiðlafærslur. Hegseth sjálfur og undirmenn hans í varnarmálaráðuneytinu hafa farið mikinn á samfélagsmiðlum frá því á miðvikudag og brýnt fyrir bandarísku þjóðinni að tilkynna alla starfsmenn sem tjá ranga skoðun, sem lætur í ljós óvild í garð Kirk eða samúðarleysi, tafarlaust til varnarmálaráðuneytisins. Óljóst er hvað ráðherrann hyggst athafast með slíkan lista af fólki. „Við fylgjumst mjög náið með öllum þessum og munum bregðast við án tafar. Algjörlega óásættanlegt,“ skrifaði Hegseth á samfélagsmiðlum í gærkvöld. Færsla ráðherrans var svar við færslu talsmanns varnarmálaráðuneytisins þar sem sá síðarnefndi sagði það óásættanlegt að borgarar sem starfi hjá stríðsmálaráðuneytinu fagni eða geri lítið úr morði á samborgara. NBC greinir frá því að fjöldinn allur af fólki hafi hlýtt á kall ráðherrans og hafi undir eins hafist handa við að finna hermenn og starfsfólk ráðuneytisins og vekja athygli á færslum þeirra. Færslunum hefur verið safnað saman undir myllumerkinu Róttæklingar innan raðanna (#Revolutionariesintheranks). Bandaríkin Morðið á Charlie Kirk Tengdar fréttir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Hinn 22 ára gamli Tyler Robinson hefur verið handtekinn, grunaður um að hafa skotið Charlie Kirk til bana. Spencer Cox, ríkisstjóri Utah, greindi frá þessu á blaðamannafundi nú fyrir stundu. 12. september 2025 14:14 Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sigmar Guðmundsson, þingflokksformaður Viðreisnar, og Stefán Einar Stefánsson ræddu umræðu sem hefur skapast eftir morðið á bandaríska áhrifavaldinum Charlie Kirk sem var myrtur í gær. Hugtök líkt og málfrelsi og þöggun hafa verið áberandi í íslensku samfélagi undanfarna daga. 11. september 2025 19:52 Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Prófessor í stjórnmálafræði telur líklegt að morðið á Charlie Kirk muni leiða til frekari skautunar í bandarísku samfélagi. Eins muni Bandaríkjaforseti líklega nýta sér tilefnið til að seilast enn lengra og taka sér frekari völd. 11. september 2025 12:59 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Fleiri fréttir „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Sjá meira
Samkvæmt umfjöllun NBC vestanhafs kveða fyrirmæli Hegseth á um að finna skuli alla starfsmenn varnarmálaráðuneytisins sem gert hafa lítið úr morðinu á Kirk, eða það afsakað, svo þeim geti verið „refsað.“ Þegar hafi mörgum starfsmönnum verið sagt upp vegna slíkra færslna, samkvæmt upplýsingum frá ráðuneytinu. Í svari ráðuneytisins við fyrirspurn NBC kemur fram að fyrirmæli stríðsmálaráðherrans nái einnig til „annarra sem tengjast varnarmálaráðuneytinu,“ án þess að það sé skýrt nánar. Ekki liggur fyrir hve mörgum hefur verið sagt upp eða refsað fyrir samfélagsmiðlafærslur. Hegseth sjálfur og undirmenn hans í varnarmálaráðuneytinu hafa farið mikinn á samfélagsmiðlum frá því á miðvikudag og brýnt fyrir bandarísku þjóðinni að tilkynna alla starfsmenn sem tjá ranga skoðun, sem lætur í ljós óvild í garð Kirk eða samúðarleysi, tafarlaust til varnarmálaráðuneytisins. Óljóst er hvað ráðherrann hyggst athafast með slíkan lista af fólki. „Við fylgjumst mjög náið með öllum þessum og munum bregðast við án tafar. Algjörlega óásættanlegt,“ skrifaði Hegseth á samfélagsmiðlum í gærkvöld. Færsla ráðherrans var svar við færslu talsmanns varnarmálaráðuneytisins þar sem sá síðarnefndi sagði það óásættanlegt að borgarar sem starfi hjá stríðsmálaráðuneytinu fagni eða geri lítið úr morði á samborgara. NBC greinir frá því að fjöldinn allur af fólki hafi hlýtt á kall ráðherrans og hafi undir eins hafist handa við að finna hermenn og starfsfólk ráðuneytisins og vekja athygli á færslum þeirra. Færslunum hefur verið safnað saman undir myllumerkinu Róttæklingar innan raðanna (#Revolutionariesintheranks).
Bandaríkin Morðið á Charlie Kirk Tengdar fréttir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Hinn 22 ára gamli Tyler Robinson hefur verið handtekinn, grunaður um að hafa skotið Charlie Kirk til bana. Spencer Cox, ríkisstjóri Utah, greindi frá þessu á blaðamannafundi nú fyrir stundu. 12. september 2025 14:14 Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sigmar Guðmundsson, þingflokksformaður Viðreisnar, og Stefán Einar Stefánsson ræddu umræðu sem hefur skapast eftir morðið á bandaríska áhrifavaldinum Charlie Kirk sem var myrtur í gær. Hugtök líkt og málfrelsi og þöggun hafa verið áberandi í íslensku samfélagi undanfarna daga. 11. september 2025 19:52 Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Prófessor í stjórnmálafræði telur líklegt að morðið á Charlie Kirk muni leiða til frekari skautunar í bandarísku samfélagi. Eins muni Bandaríkjaforseti líklega nýta sér tilefnið til að seilast enn lengra og taka sér frekari völd. 11. september 2025 12:59 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Fleiri fréttir „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Sjá meira
Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Hinn 22 ára gamli Tyler Robinson hefur verið handtekinn, grunaður um að hafa skotið Charlie Kirk til bana. Spencer Cox, ríkisstjóri Utah, greindi frá þessu á blaðamannafundi nú fyrir stundu. 12. september 2025 14:14
Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sigmar Guðmundsson, þingflokksformaður Viðreisnar, og Stefán Einar Stefánsson ræddu umræðu sem hefur skapast eftir morðið á bandaríska áhrifavaldinum Charlie Kirk sem var myrtur í gær. Hugtök líkt og málfrelsi og þöggun hafa verið áberandi í íslensku samfélagi undanfarna daga. 11. september 2025 19:52
Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Prófessor í stjórnmálafræði telur líklegt að morðið á Charlie Kirk muni leiða til frekari skautunar í bandarísku samfélagi. Eins muni Bandaríkjaforseti líklega nýta sér tilefnið til að seilast enn lengra og taka sér frekari völd. 11. september 2025 12:59