Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. september 2025 11:32 Breiðablik mætir ÍBV á heimavelli í lokaleik hefðbundinnar deildarkeppni á mánudaginn. vísir/diego Illa hefur gengið hjá Breiðabliki í seinni umferð Bestu deildar karla. Í síðustu tíu leikjum hafa aðeins þrjú lið náð í færri stig en Íslandsmeistararnir. Breiðablik tapaði fyrir botnliði ÍA, 3-0, á Akranesi í lokaleik 21. umferðar Bestu deildarinnar í gær. Skagamenn hafa unnið báða leikina gegn Blikum í sumar með markatölunni 7-1. Eftir fyrri umferðina var Breiðablik í 2. sæti deildarinnar með 22 stig, einu stigi á eftir toppliði Víkings. Þegar ein umferð er eftir af hefðbundinni deildarkeppni eru Blikar í 4. sæti með 33 stig, sjö stigum á eftir toppliði Valsmanna. Breiðablik hefur því aðeins náð í ellefu stig í tíu leikjum í seinni umferðinni. Aðeins ÍA (10), Vestri (8) og Afturelding (7) hafa fengið færri stig í seinni umferðinni en Íslandsmeistararnir. Blikar hafa aðeins unnið tvo leiki í seinni umferðinni og ekki unnið í síðustu sex deildarleikjum. Í þeim hefur liðið fengið á sig samtals fjórtán mörk en skorað níu. Breiðablik hefur staðið í ströngu undanfarnar vikur en auk þess að spila í deildinni hefur liðið verið á fullri ferð í Evrópukeppnum og er komið í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu í annað sinn á þremur árum. Stig í seinni umferðinni Valur - 22 stig Stjarnan - 20 FH - 18 Víkingur - 16 ÍBV - 14 KA - 14 Fram - 13 Breiðablik - 11 KR - 11 ÍA - 10 Vestri - 8 Afturelding - 7 Topplið Vals hefur náð í flest stig í seinni umferðinni, eða 22. Þar á eftir kemur Stjarnan (20) og svo FH (18). Eftir fyrri umferðina voru FH-ingar í fallsæti en núna eru þeir í 5. sætinu og í góðri stöðu til að tryggja sér sæti í úrslitakeppni efri hlutans. Hefðbundinni deildarkeppni lýkur á sunnudaginn og mánudaginn. Þá kemur í ljós hvaða lið fara í hvora úrslitakeppnina. Ljóst er að Valur, Víkingur, Stjarnan og Breiðablik verða í efri hlutanum og KR, Afturelding og ÍA í neðri hlutanum. 22. umferð Bestu deildar karla Sun 14. sept, kl. 14:00 KA - Vestri (Sýn Sport Ísland 2) Sun 14. sept, kl. 14:00 FH - Fram (Sýn Sport Ísland) Sun 14. sept, kl. 16:30 KR - Víkingur (Sýn Sport Ísland) Sun 14. sept, kl. 19:15 Valur - Stjarnan (Sýn Sport Ísland) Mán 15. sept, kl. 16:45 ÍA - Afturelding (Sýn Sport Ísland 2) Mán 15. sept, kl. 18:00 Breiðablik - ÍBV (Sýn Sport Ísland) Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjá meira
Breiðablik tapaði fyrir botnliði ÍA, 3-0, á Akranesi í lokaleik 21. umferðar Bestu deildarinnar í gær. Skagamenn hafa unnið báða leikina gegn Blikum í sumar með markatölunni 7-1. Eftir fyrri umferðina var Breiðablik í 2. sæti deildarinnar með 22 stig, einu stigi á eftir toppliði Víkings. Þegar ein umferð er eftir af hefðbundinni deildarkeppni eru Blikar í 4. sæti með 33 stig, sjö stigum á eftir toppliði Valsmanna. Breiðablik hefur því aðeins náð í ellefu stig í tíu leikjum í seinni umferðinni. Aðeins ÍA (10), Vestri (8) og Afturelding (7) hafa fengið færri stig í seinni umferðinni en Íslandsmeistararnir. Blikar hafa aðeins unnið tvo leiki í seinni umferðinni og ekki unnið í síðustu sex deildarleikjum. Í þeim hefur liðið fengið á sig samtals fjórtán mörk en skorað níu. Breiðablik hefur staðið í ströngu undanfarnar vikur en auk þess að spila í deildinni hefur liðið verið á fullri ferð í Evrópukeppnum og er komið í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu í annað sinn á þremur árum. Stig í seinni umferðinni Valur - 22 stig Stjarnan - 20 FH - 18 Víkingur - 16 ÍBV - 14 KA - 14 Fram - 13 Breiðablik - 11 KR - 11 ÍA - 10 Vestri - 8 Afturelding - 7 Topplið Vals hefur náð í flest stig í seinni umferðinni, eða 22. Þar á eftir kemur Stjarnan (20) og svo FH (18). Eftir fyrri umferðina voru FH-ingar í fallsæti en núna eru þeir í 5. sætinu og í góðri stöðu til að tryggja sér sæti í úrslitakeppni efri hlutans. Hefðbundinni deildarkeppni lýkur á sunnudaginn og mánudaginn. Þá kemur í ljós hvaða lið fara í hvora úrslitakeppnina. Ljóst er að Valur, Víkingur, Stjarnan og Breiðablik verða í efri hlutanum og KR, Afturelding og ÍA í neðri hlutanum. 22. umferð Bestu deildar karla Sun 14. sept, kl. 14:00 KA - Vestri (Sýn Sport Ísland 2) Sun 14. sept, kl. 14:00 FH - Fram (Sýn Sport Ísland) Sun 14. sept, kl. 16:30 KR - Víkingur (Sýn Sport Ísland) Sun 14. sept, kl. 19:15 Valur - Stjarnan (Sýn Sport Ísland) Mán 15. sept, kl. 16:45 ÍA - Afturelding (Sýn Sport Ísland 2) Mán 15. sept, kl. 18:00 Breiðablik - ÍBV (Sýn Sport Ísland)
Valur - 22 stig Stjarnan - 20 FH - 18 Víkingur - 16 ÍBV - 14 KA - 14 Fram - 13 Breiðablik - 11 KR - 11 ÍA - 10 Vestri - 8 Afturelding - 7
Sun 14. sept, kl. 14:00 KA - Vestri (Sýn Sport Ísland 2) Sun 14. sept, kl. 14:00 FH - Fram (Sýn Sport Ísland) Sun 14. sept, kl. 16:30 KR - Víkingur (Sýn Sport Ísland) Sun 14. sept, kl. 19:15 Valur - Stjarnan (Sýn Sport Ísland) Mán 15. sept, kl. 16:45 ÍA - Afturelding (Sýn Sport Ísland 2) Mán 15. sept, kl. 18:00 Breiðablik - ÍBV (Sýn Sport Ísland)
Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjá meira