Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 12. september 2025 08:01 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra mun fjalla um niðurstöður hópsins og næstu skref á kynningarfundinum í dag. Vísir/Anton Brink Ný skýrsla samráðshóps þingmanna um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum verður kynnt á opnum fundi á verum utanríkisráðuneytisins og Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu hér á Vísi. Fram kemur í tilkynningu að Ísland standi frammi fyrir fjölbreyttum og síbreytilegum öryggisáskorunum, bæði til skemmri og lengri tíma en til umræðu á fundinum verður meðal annars hverjar þessar áskoranir eru og verskongar getu þurfi til að tryggja öryggi landsins. Í skýrslunni eru settar fram fjórtán lykiláherslur sem samráðshópur þingmanna leggur til að stefna í varnar- og öryggismálum grundvallist á. Í þingmannahópnum eiga sæti fulltrúar allra flokka á Alþingi, nema Miðflokksins, en fulltrúi flokksins sagði sig úr hópnum. „Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra mun fjalla um niðurstöður samráðshópsins og næstu skref, en stefnt er að því að formleg stefna á grunni niðurstaðna hópsins verði lögð fram á næstu vikum. Aðalsteinn Leifsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra og formaður samráðshópsins kynnir meginniðurstöður hópsins. Pallborðsumræður: Dagur B. Eggertsson, fulltrúi Samfylkingarinnar, Pawel Bartoszek, fulltrúi Viðreisnar, Sigurður Helgi Pálmason, fulltrúi Flokks fólksins, Ingibjörg Isaksen, fulltrúi Framsóknarflokksins og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins,“ segir í lýsingu viðburðarins en Pia Hansson, forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, stýrir fundinum. Fundurinn hefst klukkan 08:45 og er hægt að fylgjast með í beinu streymi í spilaranum hér að neðan. Öryggis- og varnarmál Utanríkismál Alþingi Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu að Ísland standi frammi fyrir fjölbreyttum og síbreytilegum öryggisáskorunum, bæði til skemmri og lengri tíma en til umræðu á fundinum verður meðal annars hverjar þessar áskoranir eru og verskongar getu þurfi til að tryggja öryggi landsins. Í skýrslunni eru settar fram fjórtán lykiláherslur sem samráðshópur þingmanna leggur til að stefna í varnar- og öryggismálum grundvallist á. Í þingmannahópnum eiga sæti fulltrúar allra flokka á Alþingi, nema Miðflokksins, en fulltrúi flokksins sagði sig úr hópnum. „Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra mun fjalla um niðurstöður samráðshópsins og næstu skref, en stefnt er að því að formleg stefna á grunni niðurstaðna hópsins verði lögð fram á næstu vikum. Aðalsteinn Leifsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra og formaður samráðshópsins kynnir meginniðurstöður hópsins. Pallborðsumræður: Dagur B. Eggertsson, fulltrúi Samfylkingarinnar, Pawel Bartoszek, fulltrúi Viðreisnar, Sigurður Helgi Pálmason, fulltrúi Flokks fólksins, Ingibjörg Isaksen, fulltrúi Framsóknarflokksins og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins,“ segir í lýsingu viðburðarins en Pia Hansson, forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, stýrir fundinum. Fundurinn hefst klukkan 08:45 og er hægt að fylgjast með í beinu streymi í spilaranum hér að neðan.
Öryggis- og varnarmál Utanríkismál Alþingi Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira