Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 10. september 2025 20:42 Benedikt Benediktsson, sem er framleiðslustjóri hjá SS. Hann er ánægður með að sláturtíðin sé hafin. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sláturtíðin er hafin á fullum krafti hjá SS á Selfossi en reiknað er með að slátra um hundrað þúsund lömbum í haust. 110 erlendir starfsmenn hafa verið ráðnir sérstaklega í sláturtíðina, flestir frá Póllandi. Sláturtíðin hófst formlega í gær í sláturhúsi Sláturfélags Suðurlands við Fossnes á Selfossi. Sláturtíðin mun standa yfir í átta vikur og oft vilja vinnudagarnir verða langir því það er svo mikið að gera. „Við erum bara alltaf spennt þegar þetta hefst og þetta er alltaf skemmtilegasti tími ársins þegar sláturtíðin hefst. Við erum bara mjög spennt fyrir haustinu. Mér líst vel á lömbin, við byrjuðum bara í gær en þau líta vel út og lofa góðu fyrir haustið,” segir Benedikt Benediktsson framleiðslustjóri hjá Sláturfélagi Suðurlands. Benedikt segir að mun meira af lömbum verði slátrað nú í haust en síðasta haust, eða um 100 þúsund fjár. En hvernig stendur á því? „Bændur vilja greinilega koma til okkar, það lítur út fyrir það,” segir Benedikt. Um 150 manns vinna í sláturtíðinni en stór hópur starfsmanna kemur erlendis frá, aðallega frá Póllandi. „Já, það kemur mikið af fólki erlendis frá, það er þannig,” segir Benedikt. Um 150 manns hafa fengið vinnu í sláturtíðinni,þar af um 110 útlendingar, flestir frá Póllandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er verið að slátra mikið á dag þegar mest er? „Við förum í svona tvö þúsund og sjö hundruð fjár á dag. Það er svona maxið hjá okkur.” Og þú sjálfur, þú borðar væntanlega íslenskt lambakjöt? „Að sjálfsögðu borða ég íslenskt lambakjöt, það er það besta,” segir Benedikt alsæll með að sláturtíðin sé hafin og hvað lömbin líta vel út eftir sumarið. Reiknað er með að slátra um hundrað þúsund lömbum í haust hjá SS á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Sauðfé Landbúnaður Matvælaframleiðsla Mest lesið Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira
Sláturtíðin hófst formlega í gær í sláturhúsi Sláturfélags Suðurlands við Fossnes á Selfossi. Sláturtíðin mun standa yfir í átta vikur og oft vilja vinnudagarnir verða langir því það er svo mikið að gera. „Við erum bara alltaf spennt þegar þetta hefst og þetta er alltaf skemmtilegasti tími ársins þegar sláturtíðin hefst. Við erum bara mjög spennt fyrir haustinu. Mér líst vel á lömbin, við byrjuðum bara í gær en þau líta vel út og lofa góðu fyrir haustið,” segir Benedikt Benediktsson framleiðslustjóri hjá Sláturfélagi Suðurlands. Benedikt segir að mun meira af lömbum verði slátrað nú í haust en síðasta haust, eða um 100 þúsund fjár. En hvernig stendur á því? „Bændur vilja greinilega koma til okkar, það lítur út fyrir það,” segir Benedikt. Um 150 manns vinna í sláturtíðinni en stór hópur starfsmanna kemur erlendis frá, aðallega frá Póllandi. „Já, það kemur mikið af fólki erlendis frá, það er þannig,” segir Benedikt. Um 150 manns hafa fengið vinnu í sláturtíðinni,þar af um 110 útlendingar, flestir frá Póllandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er verið að slátra mikið á dag þegar mest er? „Við förum í svona tvö þúsund og sjö hundruð fjár á dag. Það er svona maxið hjá okkur.” Og þú sjálfur, þú borðar væntanlega íslenskt lambakjöt? „Að sjálfsögðu borða ég íslenskt lambakjöt, það er það besta,” segir Benedikt alsæll með að sláturtíðin sé hafin og hvað lömbin líta vel út eftir sumarið. Reiknað er með að slátra um hundrað þúsund lömbum í haust hjá SS á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Sauðfé Landbúnaður Matvælaframleiðsla Mest lesið Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira