Rick Davies í Supertramp er látinn Atli Ísleifsson skrifar 8. september 2025 07:17 Rick Davies á tímleikum í Þýskalandi árið 2010. EPA Rick Davies, söngvari, lagasmiður og hljómborðsleikari bresku rokksveitarinnar Supertramp, er látinn. Hann varð 81 árs gamall, Davies, sem var í hópi stofnmeðlima sveitarinnar áið 1969, lést síðastliðinn laugardag, 6. september, að því er segir í frétt Guardian. Andlátið er sömuleiðis staðfest í yfirlýsingu á Facebook-síðu sveitarinnar. „Sem meðhöfundur laganna ásamt Roger Hodgson var hann rödd og píanistinn á bak við þekktustu lög Supertramp,“ segir í færslunni. Sveitin var stofnuð í London árið 1969 eftir að Davies hitti Roger Hodgson eftir að hann lét birta auglýsingu í tónlistartímaritinu Melody Maker. Sveitin sló svo í gegn með plötunni Crime of the Century árði 1974. Davies, sem greindist með tegund blóðkrabbameins fyrir tíu árum síðan, samdi mörg af vinsælustu lögum Supertramp, meðal annars Goodbye Stranger, Bloody Well Right og The Logical Song. Vinsælasta plata sveitarinnar var Breakfast in America sem kom úr árið 1979 og rataði á topp Billboard-listans. Á þeirri plötu var meðal annars að finna lögin The Logical Song og Goodbye Stranger. Platan var á sínum tíma tilnefnd til tveggja Grammy-verðlauna. Hodgson sagði skilið við sveitina árið 1983 en Davies hélt hins vegar áfram. Hugmyndir voru uppi um að sveitin kæmi aftur saman árið 2015 en ekkert varð úr því vegna krabbameinsgreiningar Davies. Davis lætur eftir sig eiginkonuna Sue, sem var um árabil umboðsmaður sveitarinnar. Andlát Tónlist Hollywood Bretland England Mest lesið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Sjá meira
Davies, sem var í hópi stofnmeðlima sveitarinnar áið 1969, lést síðastliðinn laugardag, 6. september, að því er segir í frétt Guardian. Andlátið er sömuleiðis staðfest í yfirlýsingu á Facebook-síðu sveitarinnar. „Sem meðhöfundur laganna ásamt Roger Hodgson var hann rödd og píanistinn á bak við þekktustu lög Supertramp,“ segir í færslunni. Sveitin var stofnuð í London árið 1969 eftir að Davies hitti Roger Hodgson eftir að hann lét birta auglýsingu í tónlistartímaritinu Melody Maker. Sveitin sló svo í gegn með plötunni Crime of the Century árði 1974. Davies, sem greindist með tegund blóðkrabbameins fyrir tíu árum síðan, samdi mörg af vinsælustu lögum Supertramp, meðal annars Goodbye Stranger, Bloody Well Right og The Logical Song. Vinsælasta plata sveitarinnar var Breakfast in America sem kom úr árið 1979 og rataði á topp Billboard-listans. Á þeirri plötu var meðal annars að finna lögin The Logical Song og Goodbye Stranger. Platan var á sínum tíma tilnefnd til tveggja Grammy-verðlauna. Hodgson sagði skilið við sveitina árið 1983 en Davies hélt hins vegar áfram. Hugmyndir voru uppi um að sveitin kæmi aftur saman árið 2015 en ekkert varð úr því vegna krabbameinsgreiningar Davies. Davis lætur eftir sig eiginkonuna Sue, sem var um árabil umboðsmaður sveitarinnar.
Andlát Tónlist Hollywood Bretland England Mest lesið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Sjá meira