Dagskráin: Manchester United í Doc Zone, formúla og Bestu mörkin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2025 06:03 Doc Zone er lifandi leikdagsþáttur þar sem enginn annar en Dr. Football sjálfur, Hjörvar Hafliðason, fer með fótboltann undir hnífinn. Sýn Sport Það eru margar beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Doc Zone er að sjálfsögðu á sínum stað og að þessu sinni verður leikur Manchester United og Burnley í gangi á sama tíma. Laugardagsmörkin munu einnig sýna öll mörkin eftir að leikjunum lýkur. Alls verða sex leikir sýndur beint í ensku úrvalsdeildinni en það verður einnig sýnt frá leikjum í ensku b-deildinni og úr þýsku deildunum. Lokaleikir fimmtándu umferðar Bestu deildar kvenna í fótbolta verða sýndir beint og á eftir þá verður öll umferðin gerð upp í Bestu mörkunum. Það verður sýnt frá tveimur golfmótum, tímatöku fyrir Hollandskappaksturinn í formúlu og kvöldið endar með útsendingu frá Nascar Xfinity kappakstrinum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik FHL og Stjörnunnar í Bestu deild kvenna í fótbolta. Klukkan 16.50 hefst bein útsending frá leik Þór/KA og Fram í Bestu deild kvenna í fótbolta. Klukkan 19.00 hefjast Bestu mörkin þar sem fimmtánda umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta verður gerð upp. Sýn Sport Klukkan 11.10 hefst beint útsending frá leik Chelsea og Fulham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 13.40 hefst Doc Zone þar sem Hjörvar Hafliðason og félagar fylgjast með gangi mála í fótboltanum í Englandi og annars staðar. Klukkan 16.20 hefst beint útsending frá leik Leeds og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport 2 Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Man. Utd. og Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 16.05 hefjast Laugardagsmörkin þar sem sýnd verða öll mörkin úr ensku úrvalsdeildinni. SÝN Sport 3 Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Tottenham og Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport 4 Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Wolves og Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 19.00 hefst útsending frá FM Championship golfmótinu á LPGA mótaröðinni. SÝN Sport 5 Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Sunderland og Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport 6 Klukkan 10.30 hefst útsending frá Omega European Masters golfmótinu á DP World mótaröðinni. SÝN Sport Viaplay Klukkan 09.25 hefst bein útsending frá þriðju æfingu fyrir Hollandskappakstrinum í formúlu 1. Klukkan 12.55 hefst bein útsending frá tímatöku fyrir Hollandskappakstrinum í formúlu 1. Klukkan 14.00 hefst bein útsending frá leik Millwall og Wrexham í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 16.20 hefst bein útsending frá leik Augsburg og Bayern München í þýsku Bundesligunni í fótbolta. Klukkan 18.30 hefst bein útsending frá leik Düsseldorf og Karlsruher SC í þýsku b-deildinni í fótbolta.Klukkan 23.00 hefst bein útsending frá Pacific Office Automation 147 kappakstrinum í Nascar Xfinity mótaröðinni. Dagskráin í dag Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Sjá meira
Doc Zone er að sjálfsögðu á sínum stað og að þessu sinni verður leikur Manchester United og Burnley í gangi á sama tíma. Laugardagsmörkin munu einnig sýna öll mörkin eftir að leikjunum lýkur. Alls verða sex leikir sýndur beint í ensku úrvalsdeildinni en það verður einnig sýnt frá leikjum í ensku b-deildinni og úr þýsku deildunum. Lokaleikir fimmtándu umferðar Bestu deildar kvenna í fótbolta verða sýndir beint og á eftir þá verður öll umferðin gerð upp í Bestu mörkunum. Það verður sýnt frá tveimur golfmótum, tímatöku fyrir Hollandskappaksturinn í formúlu og kvöldið endar með útsendingu frá Nascar Xfinity kappakstrinum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik FHL og Stjörnunnar í Bestu deild kvenna í fótbolta. Klukkan 16.50 hefst bein útsending frá leik Þór/KA og Fram í Bestu deild kvenna í fótbolta. Klukkan 19.00 hefjast Bestu mörkin þar sem fimmtánda umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta verður gerð upp. Sýn Sport Klukkan 11.10 hefst beint útsending frá leik Chelsea og Fulham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 13.40 hefst Doc Zone þar sem Hjörvar Hafliðason og félagar fylgjast með gangi mála í fótboltanum í Englandi og annars staðar. Klukkan 16.20 hefst beint útsending frá leik Leeds og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport 2 Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Man. Utd. og Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 16.05 hefjast Laugardagsmörkin þar sem sýnd verða öll mörkin úr ensku úrvalsdeildinni. SÝN Sport 3 Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Tottenham og Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport 4 Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Wolves og Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 19.00 hefst útsending frá FM Championship golfmótinu á LPGA mótaröðinni. SÝN Sport 5 Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Sunderland og Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport 6 Klukkan 10.30 hefst útsending frá Omega European Masters golfmótinu á DP World mótaröðinni. SÝN Sport Viaplay Klukkan 09.25 hefst bein útsending frá þriðju æfingu fyrir Hollandskappakstrinum í formúlu 1. Klukkan 12.55 hefst bein útsending frá tímatöku fyrir Hollandskappakstrinum í formúlu 1. Klukkan 14.00 hefst bein útsending frá leik Millwall og Wrexham í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 16.20 hefst bein útsending frá leik Augsburg og Bayern München í þýsku Bundesligunni í fótbolta. Klukkan 18.30 hefst bein útsending frá leik Düsseldorf og Karlsruher SC í þýsku b-deildinni í fótbolta.Klukkan 23.00 hefst bein útsending frá Pacific Office Automation 147 kappakstrinum í Nascar Xfinity mótaröðinni.
Dagskráin í dag Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Sjá meira