Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2025 06:33 Adrien Rabiot fagnar hér marki með franska landsliðinu í Þjóðadeildinni í sumar. EPA/DANIEL DAL ZENNARO Sjóðheitur framherji Liverpool kemst ekki í franska landsliðshópinn er þar er aftur á móti leikmaður sem var rekinn úr félaginu sínu á dögunum. Didier Deschamps valdi ekki Liverpool manninn Hugo Ekitike í landsliðshóp sinn fyrir leiki í undankeppni EM í september en sá seinni verður á móti Íslandi. Ekitike hefur skorað í þremur fyrstu leikjum sínum með Liverpool, i leiknum um Samfélagsskjöldinn á móti Crystal Palace og í deildarleikjum á móti Bournemouth og Newcastle. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe) Íslensku varnarmennirnir þurfa ekki að hafa áhyggjur af honum en í hópnum eru hins vegar frábærir framherjar eins og Kylian Mbappé, Ousmane Dembélé, Désiré Doué, Bradley Barcola, Rayan Cherki, Michael Olise og Marcus Thuram. Samkeppnin um sæti í hópnum er því afar hörð. Hinn 23 ára gamli Maghnes Akliouche, miðjumaður Mónakó, er eini nýliðinn í hópnum. Deschamps valdi aftur á móti miðjumanninn Adrien Rabiot í hópinn. Rabiot er skráður leikmaður Marseille en spilar ekki aftur fyrir félagið. Rabiot slóst illilega við liðsfélaga sinn eftir tapleik á dögunum og báðir leikmenn voru reknir úr félaginu. Þeir voru settir á sölulista og spila ekki oftar fyrir félagið. Landsliðshópur Frakka: Markmenn: Lucas Chevalier, Mike Maignan, Brice Samba. Varnarmenn: Lucas Digne, Malo Gusto, Lucas Hernández, Théo Hernández, Ibrahima Konaté, Jules Koundé, William Saliba, Dayot Upamecano. Miðjumenn: Mattéo Guendouzi, Manu Koné, Adrien Rabiot, Aurélien Tchouaméni, Khéphren Thuram. Sóknarmenn: Maghnes Akliouche, Bradley Barcola, Rayan Cherki, Ousmane Dembélé, Désiré Doué, Kylian Mbappé, Michael Olise, Marcus Thuram. Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Heimsmet féll á Íslandsmótinu í sundi Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Sjá meira
Didier Deschamps valdi ekki Liverpool manninn Hugo Ekitike í landsliðshóp sinn fyrir leiki í undankeppni EM í september en sá seinni verður á móti Íslandi. Ekitike hefur skorað í þremur fyrstu leikjum sínum með Liverpool, i leiknum um Samfélagsskjöldinn á móti Crystal Palace og í deildarleikjum á móti Bournemouth og Newcastle. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe) Íslensku varnarmennirnir þurfa ekki að hafa áhyggjur af honum en í hópnum eru hins vegar frábærir framherjar eins og Kylian Mbappé, Ousmane Dembélé, Désiré Doué, Bradley Barcola, Rayan Cherki, Michael Olise og Marcus Thuram. Samkeppnin um sæti í hópnum er því afar hörð. Hinn 23 ára gamli Maghnes Akliouche, miðjumaður Mónakó, er eini nýliðinn í hópnum. Deschamps valdi aftur á móti miðjumanninn Adrien Rabiot í hópinn. Rabiot er skráður leikmaður Marseille en spilar ekki aftur fyrir félagið. Rabiot slóst illilega við liðsfélaga sinn eftir tapleik á dögunum og báðir leikmenn voru reknir úr félaginu. Þeir voru settir á sölulista og spila ekki oftar fyrir félagið. Landsliðshópur Frakka: Markmenn: Lucas Chevalier, Mike Maignan, Brice Samba. Varnarmenn: Lucas Digne, Malo Gusto, Lucas Hernández, Théo Hernández, Ibrahima Konaté, Jules Koundé, William Saliba, Dayot Upamecano. Miðjumenn: Mattéo Guendouzi, Manu Koné, Adrien Rabiot, Aurélien Tchouaméni, Khéphren Thuram. Sóknarmenn: Maghnes Akliouche, Bradley Barcola, Rayan Cherki, Ousmane Dembélé, Désiré Doué, Kylian Mbappé, Michael Olise, Marcus Thuram.
Landsliðshópur Frakka: Markmenn: Lucas Chevalier, Mike Maignan, Brice Samba. Varnarmenn: Lucas Digne, Malo Gusto, Lucas Hernández, Théo Hernández, Ibrahima Konaté, Jules Koundé, William Saliba, Dayot Upamecano. Miðjumenn: Mattéo Guendouzi, Manu Koné, Adrien Rabiot, Aurélien Tchouaméni, Khéphren Thuram. Sóknarmenn: Maghnes Akliouche, Bradley Barcola, Rayan Cherki, Ousmane Dembélé, Désiré Doué, Kylian Mbappé, Michael Olise, Marcus Thuram.
Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Heimsmet féll á Íslandsmótinu í sundi Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Sjá meira