Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2025 06:33 Adrien Rabiot fagnar hér marki með franska landsliðinu í Þjóðadeildinni í sumar. EPA/DANIEL DAL ZENNARO Sjóðheitur framherji Liverpool kemst ekki í franska landsliðshópinn er þar er aftur á móti leikmaður sem var rekinn úr félaginu sínu á dögunum. Didier Deschamps valdi ekki Liverpool manninn Hugo Ekitike í landsliðshóp sinn fyrir leiki í undankeppni EM í september en sá seinni verður á móti Íslandi. Ekitike hefur skorað í þremur fyrstu leikjum sínum með Liverpool, i leiknum um Samfélagsskjöldinn á móti Crystal Palace og í deildarleikjum á móti Bournemouth og Newcastle. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe) Íslensku varnarmennirnir þurfa ekki að hafa áhyggjur af honum en í hópnum eru hins vegar frábærir framherjar eins og Kylian Mbappé, Ousmane Dembélé, Désiré Doué, Bradley Barcola, Rayan Cherki, Michael Olise og Marcus Thuram. Samkeppnin um sæti í hópnum er því afar hörð. Hinn 23 ára gamli Maghnes Akliouche, miðjumaður Mónakó, er eini nýliðinn í hópnum. Deschamps valdi aftur á móti miðjumanninn Adrien Rabiot í hópinn. Rabiot er skráður leikmaður Marseille en spilar ekki aftur fyrir félagið. Rabiot slóst illilega við liðsfélaga sinn eftir tapleik á dögunum og báðir leikmenn voru reknir úr félaginu. Þeir voru settir á sölulista og spila ekki oftar fyrir félagið. Landsliðshópur Frakka: Markmenn: Lucas Chevalier, Mike Maignan, Brice Samba. Varnarmenn: Lucas Digne, Malo Gusto, Lucas Hernández, Théo Hernández, Ibrahima Konaté, Jules Koundé, William Saliba, Dayot Upamecano. Miðjumenn: Mattéo Guendouzi, Manu Koné, Adrien Rabiot, Aurélien Tchouaméni, Khéphren Thuram. Sóknarmenn: Maghnes Akliouche, Bradley Barcola, Rayan Cherki, Ousmane Dembélé, Désiré Doué, Kylian Mbappé, Michael Olise, Marcus Thuram. Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Sjá meira
Didier Deschamps valdi ekki Liverpool manninn Hugo Ekitike í landsliðshóp sinn fyrir leiki í undankeppni EM í september en sá seinni verður á móti Íslandi. Ekitike hefur skorað í þremur fyrstu leikjum sínum með Liverpool, i leiknum um Samfélagsskjöldinn á móti Crystal Palace og í deildarleikjum á móti Bournemouth og Newcastle. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe) Íslensku varnarmennirnir þurfa ekki að hafa áhyggjur af honum en í hópnum eru hins vegar frábærir framherjar eins og Kylian Mbappé, Ousmane Dembélé, Désiré Doué, Bradley Barcola, Rayan Cherki, Michael Olise og Marcus Thuram. Samkeppnin um sæti í hópnum er því afar hörð. Hinn 23 ára gamli Maghnes Akliouche, miðjumaður Mónakó, er eini nýliðinn í hópnum. Deschamps valdi aftur á móti miðjumanninn Adrien Rabiot í hópinn. Rabiot er skráður leikmaður Marseille en spilar ekki aftur fyrir félagið. Rabiot slóst illilega við liðsfélaga sinn eftir tapleik á dögunum og báðir leikmenn voru reknir úr félaginu. Þeir voru settir á sölulista og spila ekki oftar fyrir félagið. Landsliðshópur Frakka: Markmenn: Lucas Chevalier, Mike Maignan, Brice Samba. Varnarmenn: Lucas Digne, Malo Gusto, Lucas Hernández, Théo Hernández, Ibrahima Konaté, Jules Koundé, William Saliba, Dayot Upamecano. Miðjumenn: Mattéo Guendouzi, Manu Koné, Adrien Rabiot, Aurélien Tchouaméni, Khéphren Thuram. Sóknarmenn: Maghnes Akliouche, Bradley Barcola, Rayan Cherki, Ousmane Dembélé, Désiré Doué, Kylian Mbappé, Michael Olise, Marcus Thuram.
Landsliðshópur Frakka: Markmenn: Lucas Chevalier, Mike Maignan, Brice Samba. Varnarmenn: Lucas Digne, Malo Gusto, Lucas Hernández, Théo Hernández, Ibrahima Konaté, Jules Koundé, William Saliba, Dayot Upamecano. Miðjumenn: Mattéo Guendouzi, Manu Koné, Adrien Rabiot, Aurélien Tchouaméni, Khéphren Thuram. Sóknarmenn: Maghnes Akliouche, Bradley Barcola, Rayan Cherki, Ousmane Dembélé, Désiré Doué, Kylian Mbappé, Michael Olise, Marcus Thuram.
Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Sjá meira