„Ég er ekki Hitler“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2025 22:10 Þetta hefur verið erfitt sumar fyrir Patrik Haginge og lærisveina hans í Örebro og stuðningsmennirnir eru ekki sáttir. Sumir þeirra fóru þó langt yfir strikið. @oskfotboll Stuðningsmenn Örebro fóru heldur betur undir skinnið á þjálfara sínum eftir jafntefli í sænsku b-deildinni á mánudaginn. Það var samt ekkert skrýtið að þjálfarinn hafi brugðist illa við. Stuðningsmennirnir voru mjög ósáttir með úrslitin í uppgjöri tveggja neðstu liðanna en aðallega þá staðreynd að Örebro er enn án sigurs í sumar eftir tuttugu leiki. Þetta var áttunda jafnteflið og liðið situr í neðsta sæti deildarinnar. @sportbladet Patrik Haginge, þjálfari Örebro, var skotspónn hjá stuðningsmönnunum eftir síðasta leik. „Það ætti engin manneskja að segja svona hluti,“ sagði Patrik Haginge við NA en Aftonbladet segir frá. „Það voru engin vandræði með stærstan hluta áhorfendanna. Auðvitað færðu að heyra að þú sért lélegur þjálfari og slíkt. Það er allt í fína lagi, því ég er það í dag eins og staðan er,“ sagði Haginge. „Þegar einhver sagði ‚að ég sé hrygglaus hóra sem ætti skilað að deyja' þó fór ég til viðkomandi og sagði: Hugsaðu um hvað þú ert að segja. Ég get sætt mig við það að vera kallaður lélegasti þjálfarinn og að ég ætti að segja af mér. Þegar ég heyri svona ófögnuð þá bregst ég illa við því þetta ætti engin manneskja að segja. Ég er ekki Hitler,“ sagði Haginge. „Ég skil það reyndar að hann sé alveg að missa sig en ég varð að leiðrétta hann þarna strax. Ég heyri í honum en hann ætti að hugsa um hvað hann er að segja. Auðvitað koma þessi orð með bjór og fleiru. Ég ber engan kala til hans en fannst ég þurfa að benda honum á þetta,“ sagði Haginge. Sænski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Sjá meira
Stuðningsmennirnir voru mjög ósáttir með úrslitin í uppgjöri tveggja neðstu liðanna en aðallega þá staðreynd að Örebro er enn án sigurs í sumar eftir tuttugu leiki. Þetta var áttunda jafnteflið og liðið situr í neðsta sæti deildarinnar. @sportbladet Patrik Haginge, þjálfari Örebro, var skotspónn hjá stuðningsmönnunum eftir síðasta leik. „Það ætti engin manneskja að segja svona hluti,“ sagði Patrik Haginge við NA en Aftonbladet segir frá. „Það voru engin vandræði með stærstan hluta áhorfendanna. Auðvitað færðu að heyra að þú sért lélegur þjálfari og slíkt. Það er allt í fína lagi, því ég er það í dag eins og staðan er,“ sagði Haginge. „Þegar einhver sagði ‚að ég sé hrygglaus hóra sem ætti skilað að deyja' þó fór ég til viðkomandi og sagði: Hugsaðu um hvað þú ert að segja. Ég get sætt mig við það að vera kallaður lélegasti þjálfarinn og að ég ætti að segja af mér. Þegar ég heyri svona ófögnuð þá bregst ég illa við því þetta ætti engin manneskja að segja. Ég er ekki Hitler,“ sagði Haginge. „Ég skil það reyndar að hann sé alveg að missa sig en ég varð að leiðrétta hann þarna strax. Ég heyri í honum en hann ætti að hugsa um hvað hann er að segja. Auðvitað koma þessi orð með bjór og fleiru. Ég ber engan kala til hans en fannst ég þurfa að benda honum á þetta,“ sagði Haginge.
Sænski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Sjá meira