Bróðir Alcaraz rakaði óvart af honum hárið Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. ágúst 2025 15:47 Alcaraz mætti snöggklipptur til leiks og fór auðveldlega í gegnum fyrstu umferðina. EPA/BRIAN HIRSCHFELD Tennisstjarnan Carloz Alcaraz mætti snoðaður til leiks á opna bandaríska meistaramótið í gærkvöldi. Alcaraz fer yfirleitt í klippingu áður en hann keppir á stórmótum. Hann flaug hárgreiðslumanni sínum frá Spáni til Frakklands í vor áður en hann vann opna franska meistraramótið, en fannst ekki borga sig að fljúga honum alla leið til New York. Engu að síður vildi hann komast í klippingu áður en mótið hæfist. „Mér fannst hárið orðið aðeins of sítt, þannig að fyrir mót bað ég hann um klippa mig. Skyndilega gerði bróðir minn eitthvað, ég veit ekki einu sinni hvað, hann misskildi stillingarnar á vélinni eitthvað og rakaði hárið bara af. Eftir það var engin leið til að laga þetta, eina leiðin var bara að raka allt hárið af og í fullri hreinskilni finnst mér þetta bara alls ekki svo slæmt, nýja útlitið“ sagði Alcaraz. Alcaraz leit allt öðruvísi út á síðasta stórmóti, Wimbledon. Clive Brunskill/Getty Images Snöggklipptur Alcaraz átti auðvelt með andstæðinginn Reilly Opelka í gærkvöldi og flaug áfram í aðra umferð. Aðdáendur hans eru hins vegar mishrifnir af nýja útlitinu og ráku margir upp stór auga þegar hann steig á stokk á opna bandaríska í gær. „Sumum finnst þetta flott, öðrum ekki. Mér finnst bara fyndið að sjá viðbrögðin hjá fólki. Þetta er eins og það er, ég get lítið gert í þessu núna, þannig að ég hlæ bara að öllu sem er sagt um hárið.“ Á blaðamannafundinum var Alcaraz einnig spurður, en sagðist óviss um, hvort nýja hárgreiðslan myndi veita honum forskot á tennisvellinum og gera hann sneggri. Tennis Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjá meira
Alcaraz fer yfirleitt í klippingu áður en hann keppir á stórmótum. Hann flaug hárgreiðslumanni sínum frá Spáni til Frakklands í vor áður en hann vann opna franska meistraramótið, en fannst ekki borga sig að fljúga honum alla leið til New York. Engu að síður vildi hann komast í klippingu áður en mótið hæfist. „Mér fannst hárið orðið aðeins of sítt, þannig að fyrir mót bað ég hann um klippa mig. Skyndilega gerði bróðir minn eitthvað, ég veit ekki einu sinni hvað, hann misskildi stillingarnar á vélinni eitthvað og rakaði hárið bara af. Eftir það var engin leið til að laga þetta, eina leiðin var bara að raka allt hárið af og í fullri hreinskilni finnst mér þetta bara alls ekki svo slæmt, nýja útlitið“ sagði Alcaraz. Alcaraz leit allt öðruvísi út á síðasta stórmóti, Wimbledon. Clive Brunskill/Getty Images Snöggklipptur Alcaraz átti auðvelt með andstæðinginn Reilly Opelka í gærkvöldi og flaug áfram í aðra umferð. Aðdáendur hans eru hins vegar mishrifnir af nýja útlitinu og ráku margir upp stór auga þegar hann steig á stokk á opna bandaríska í gær. „Sumum finnst þetta flott, öðrum ekki. Mér finnst bara fyndið að sjá viðbrögðin hjá fólki. Þetta er eins og það er, ég get lítið gert í þessu núna, þannig að ég hlæ bara að öllu sem er sagt um hárið.“ Á blaðamannafundinum var Alcaraz einnig spurður, en sagðist óviss um, hvort nýja hárgreiðslan myndi veita honum forskot á tennisvellinum og gera hann sneggri.
Tennis Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjá meira