Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 26. ágúst 2025 12:11 Carsten Breuer ræddi við íslenska fjölmiðla í utanríkisráðuneytinu í morgun í tilefni heimsóknarinnar. Vísir/Bjarni Yfirmaður þýska hersins er staddur á Íslandi en tilgangur heimsóknarinnar er að efla tvíhliða varnarsamstarf Íslands og Þýskalands. Hann segir rússneska ógn steðja að Evrópu og sjaldan hafi verið mikilvægara að styrkja samstarf bandalagsríkja á sviði varnarmála. Carsten Breuer, æðsti yfirmaður þýska heraflans, kom hingað til lands í gær ásamt sendinefnd í þeim tilgangi að styrkja samstarf ríkjanna á sviði öryggis- og varnarmála, einkum á norðurslóðum og Norður-Atlantshafi. Hann segir öryggisumhverfið í Evrópu gjörbreytt í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. „Það sem við erum að sjá er hættulegt, þetta er ógn sem Rússar beina að Evrópu, nokkuð sem ég hef ekki séð á mínum fjörutíu árum sem hermaður,“ segir Breuer í samtali við fréttastofu. Æðsti yfirmaður þýska heraflans kom hingað til lands í gær ásamt sendinefnd.Vísir/Bjarni Jónas G. Allansson, skrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisnis, segir heimsóknina mikilvægan þátt í að efla samband við bandalagsríki innan Atlantshafsbandalagsins. „Þjóðverjar eru að horfa í að styrkja sína getu, meðal annars getu sem snýr að kafbátaleit og Ísland gegnir auðvitað mikilvægu hlutverki fyrir Atlantshafsbandalagið hér á Norður-Atlantshafi í því samhengi. Bandaríkin eru hryggjarstykkið í þessu eftirliti og við erum hér með norskar eftirlitsvélar og kandískar sem koma hingað, Bretar líka, og Þjóðverjar sjá fram til þess að bætast í þann hóp. Það er mjög mikilvægt líka fyrir okkur sem bandalagsríki að kynna öllum bandalagríkjum, og þá ekki síst stóru samstarfsríkjunum, hvað við leggjum af mörkum til öryggis Evrópu og Norður-Ameríku,“ segir Jónas. Jónas G. Allansson er skrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins.Vísir/Bjarni Nánar verður rætt við þá Jónas og Carsten Breuer í kvöldfréttum Sýnar. Öryggis- og varnarmál Þýskaland Utanríkismál Norðurslóðir Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Sjá meira
Carsten Breuer, æðsti yfirmaður þýska heraflans, kom hingað til lands í gær ásamt sendinefnd í þeim tilgangi að styrkja samstarf ríkjanna á sviði öryggis- og varnarmála, einkum á norðurslóðum og Norður-Atlantshafi. Hann segir öryggisumhverfið í Evrópu gjörbreytt í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. „Það sem við erum að sjá er hættulegt, þetta er ógn sem Rússar beina að Evrópu, nokkuð sem ég hef ekki séð á mínum fjörutíu árum sem hermaður,“ segir Breuer í samtali við fréttastofu. Æðsti yfirmaður þýska heraflans kom hingað til lands í gær ásamt sendinefnd.Vísir/Bjarni Jónas G. Allansson, skrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisnis, segir heimsóknina mikilvægan þátt í að efla samband við bandalagsríki innan Atlantshafsbandalagsins. „Þjóðverjar eru að horfa í að styrkja sína getu, meðal annars getu sem snýr að kafbátaleit og Ísland gegnir auðvitað mikilvægu hlutverki fyrir Atlantshafsbandalagið hér á Norður-Atlantshafi í því samhengi. Bandaríkin eru hryggjarstykkið í þessu eftirliti og við erum hér með norskar eftirlitsvélar og kandískar sem koma hingað, Bretar líka, og Þjóðverjar sjá fram til þess að bætast í þann hóp. Það er mjög mikilvægt líka fyrir okkur sem bandalagsríki að kynna öllum bandalagríkjum, og þá ekki síst stóru samstarfsríkjunum, hvað við leggjum af mörkum til öryggis Evrópu og Norður-Ameríku,“ segir Jónas. Jónas G. Allansson er skrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins.Vísir/Bjarni Nánar verður rætt við þá Jónas og Carsten Breuer í kvöldfréttum Sýnar.
Öryggis- og varnarmál Þýskaland Utanríkismál Norðurslóðir Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Sjá meira