Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Lovísa Arnardóttir skrifar 26. ágúst 2025 12:38 Flestir keppendur eru erlendir. Aðsendir The Rift MTB, ný fimm daga fjallahjólakeppni, fer fram á á Norðurlandi frá miðvikudegi til sunnudags. Keppt er í tveggja manna liðum þar sem hjólað er í gegnum fjölbreytt landslag Norðurlands. Alls taka 80 keppendur þátt í 40 liðum. Keppnin er skipulögð af Lauf Cycles í samstarfi við fjölmarga innlenda og erlenda aðila. Í tilkynningu kemur fram að hjólaleiðirnar liggi um grýtta stíga Eyjafjarðar og Vaðlaheiðar, frá Siglufirði yfir á Dalvík og Mývatnssveit til Húsavíkur. Þar kemur einnig fram að þó svo að keppnin sé haldin í fyrsta skipti í ár leggi keppendur leið sína frá Taívan, Bandaríkjunum og Evrópu og að sjálfsögðu frá Íslandi. „The Rift MTB er einstakt tækifæri fyrir bæði innlenda og erlenda hjólamenn til að kynnast Íslandi á sinn eigin einstaka máta í fallegri náttúru,“ segir Dana Rún Hákonardóttir, markaðsstjóri Lauf Cycles og skipuleggjandi keppninnar. Hér má sjá eina hjólaleiðina frá Siglufirði og yfir til Dalvíkur. Aðsend „Eftir að hafa byggt upp The Rift sem alþjóðlegt vörumerki í heimi malarhjólreiða langaði okkur til að taka fjallahjólin á næsta stig“. The Rift fór fram á Hvolsvelli 19. júlí og var það í sjötta skiptið sem keppnin fór fram. Alls tóku þúsund hjólreiðamenn þátt í keppninni. Ingvar Ómarsson og Hafdís Sigurðardóttir hlutu Íslandsmeistaratitilinn í ár en fyrsta sinn var The Rift líka með Íslandsmeistarakeppnina í gravel-hjólreiðum. Hjólað er í miserfiðu landslagi. Aðsend Hin Þýska Rosa Maria Klöser vann keppnina í kvennaflokki og danski Magnus Bak Klaris í karlaflokki. Dana segir að um þrjú þúsund manns hafi sótt keppnina á Hvolsvelli í sumar og að um 90 prósent keppenda hafi komið erlendis frá. Keppendur hjóluðu annað hvort 140 eða 200 kílómetra við Heklurætur. Hjólreiðar Dalvíkurbyggð Akureyri Fjallabyggð Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að hjólaleiðirnar liggi um grýtta stíga Eyjafjarðar og Vaðlaheiðar, frá Siglufirði yfir á Dalvík og Mývatnssveit til Húsavíkur. Þar kemur einnig fram að þó svo að keppnin sé haldin í fyrsta skipti í ár leggi keppendur leið sína frá Taívan, Bandaríkjunum og Evrópu og að sjálfsögðu frá Íslandi. „The Rift MTB er einstakt tækifæri fyrir bæði innlenda og erlenda hjólamenn til að kynnast Íslandi á sinn eigin einstaka máta í fallegri náttúru,“ segir Dana Rún Hákonardóttir, markaðsstjóri Lauf Cycles og skipuleggjandi keppninnar. Hér má sjá eina hjólaleiðina frá Siglufirði og yfir til Dalvíkur. Aðsend „Eftir að hafa byggt upp The Rift sem alþjóðlegt vörumerki í heimi malarhjólreiða langaði okkur til að taka fjallahjólin á næsta stig“. The Rift fór fram á Hvolsvelli 19. júlí og var það í sjötta skiptið sem keppnin fór fram. Alls tóku þúsund hjólreiðamenn þátt í keppninni. Ingvar Ómarsson og Hafdís Sigurðardóttir hlutu Íslandsmeistaratitilinn í ár en fyrsta sinn var The Rift líka með Íslandsmeistarakeppnina í gravel-hjólreiðum. Hjólað er í miserfiðu landslagi. Aðsend Hin Þýska Rosa Maria Klöser vann keppnina í kvennaflokki og danski Magnus Bak Klaris í karlaflokki. Dana segir að um þrjú þúsund manns hafi sótt keppnina á Hvolsvelli í sumar og að um 90 prósent keppenda hafi komið erlendis frá. Keppendur hjóluðu annað hvort 140 eða 200 kílómetra við Heklurætur.
Hjólreiðar Dalvíkurbyggð Akureyri Fjallabyggð Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Sjá meira