Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Árni Sæberg skrifar 25. ágúst 2025 16:30 Inga Sæland er félags- og húsnæðismálaráðherra. Vísir/Einar Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur undirritað reglugerð sem felur í sér að frítekjumörk húsnæðisbóta hækka frá og með 1. september næstkomandi. Hækkunin er gerð vegna breytinga á örorkulífeyriskerfinu sem taka gildi sama dag. Þetta segir í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins en upphaflega var tilkynnt um breytinguna á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar í lok júní. „Örorkulífeyrisgreiðslur munu almennt hækka þegar nýja kerfið tekur gildi. Til að koma í veg fyrir að lífeyrisþegar lendi í því að húsnæðisbætur þeirra skerðist vegna hækkunarinnar var nauðsynlegt að hækka frítekjumörk húsnæðisbótanna. Það hef ég nú gert og reglugerðin tekur gildi strax um mánaðarmótin,“ er haft eftir ráðherra í tilkynningunni. Eftir breytingarnar verða frítekjumörk þess sem býr einn 5.977.276 krónur miðað við árstekjur. Fyrir breytinguna voru frítekjumörk 5.935.476 krónur. Frítekjumörk fjölmennari heimila taki mið af svokölluðum stuðlum húsnæðisbóta sem séu eftirfarandi: Fjöldi heimilismanna Frítekjumörk fyrir breytingar Frítekjumörk eftir breytingar 1 5.935.476 kr. 5.977.276 kr. 2 7.894.184 kr. 7.949.777 kr. 3 9.199.988 kr. 9.264.778 kr. 4 9.971.600 kr. 10.041.824 kr. 5 10.802.567 kr. 10.878.642 kr. 6 eða fleiri 11.633.533 kr. 11.715.461 kr. Í töflunni hér að neðan sjáist frítekjumörkin miðað við árstekjur. Frítekjumörkin séu margfeldi af frítekjumarki þess sem býr einn og stuðlunum í töflunni hér að ofan: Fjöldi heimilismanna Frítekjumörk m.v. árstekjur 1 5.977.276kr. 2 7.949.777 kr. 3 9.264.778 kr. 4 10.041.824 kr. 5 10.878.642 kr. 6 eða fleiri 11.715.461 kr. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Húsnæðismál Félagsmál Mest lesið „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent Fleiri fréttir Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins en upphaflega var tilkynnt um breytinguna á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar í lok júní. „Örorkulífeyrisgreiðslur munu almennt hækka þegar nýja kerfið tekur gildi. Til að koma í veg fyrir að lífeyrisþegar lendi í því að húsnæðisbætur þeirra skerðist vegna hækkunarinnar var nauðsynlegt að hækka frítekjumörk húsnæðisbótanna. Það hef ég nú gert og reglugerðin tekur gildi strax um mánaðarmótin,“ er haft eftir ráðherra í tilkynningunni. Eftir breytingarnar verða frítekjumörk þess sem býr einn 5.977.276 krónur miðað við árstekjur. Fyrir breytinguna voru frítekjumörk 5.935.476 krónur. Frítekjumörk fjölmennari heimila taki mið af svokölluðum stuðlum húsnæðisbóta sem séu eftirfarandi: Fjöldi heimilismanna Frítekjumörk fyrir breytingar Frítekjumörk eftir breytingar 1 5.935.476 kr. 5.977.276 kr. 2 7.894.184 kr. 7.949.777 kr. 3 9.199.988 kr. 9.264.778 kr. 4 9.971.600 kr. 10.041.824 kr. 5 10.802.567 kr. 10.878.642 kr. 6 eða fleiri 11.633.533 kr. 11.715.461 kr. Í töflunni hér að neðan sjáist frítekjumörkin miðað við árstekjur. Frítekjumörkin séu margfeldi af frítekjumarki þess sem býr einn og stuðlunum í töflunni hér að ofan: Fjöldi heimilismanna Frítekjumörk m.v. árstekjur 1 5.977.276kr. 2 7.949.777 kr. 3 9.264.778 kr. 4 10.041.824 kr. 5 10.878.642 kr. 6 eða fleiri 11.715.461 kr.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Húsnæðismál Félagsmál Mest lesið „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent Fleiri fréttir Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira