El Mayo sagður ætla að játa sekt Samúel Karl Ólason skrifar 25. ágúst 2025 10:06 Handtaka Ismael Zambada, eða El Mayo, leiddi til umfangsmikilla átaka í Mexíkó sem standa enn yfir. Getty/Luis Antonio Rojas Ismael Zambada, sem var um árabil einn valdamesti fíkniefnabarónn Mexíkó er talinn ætla að játa sekt í bandarískum alríkisdómstól í dag. Zambada, sem gengur undir nafninu „El Mayo“ og var háttsettur leiðtogi í Sinaloa-samtökunum svokölluðu en tvær vikur eru síðan alríkissaksóknarar sögðust ekki ætla að sækja eftir dauðadómi gegn Zambada. Hann stendur frammi fyrir sautján ákærum sem tengjast fíkniefnasölu, skotvopnum og fjárþvætti en ekki liggur nákvæmlega fyrir hvaða brotum hann ætlar að gangast við. Fíkniefnabarónninn fyrrverandi er 77 ára gamall og var handtekinn í Texas í fyrra, þegar sonur Joaquín Guzmán, eða „El Chapo“ plataði hann til Bandaríkjanna. Þá hafði sonur El Chapo gert samkomulag við yfirvöld í Bandaríkjunum en síðan þá hafa blóðug átök um yfirráð Sinaloa-samtakanna staðið yfir, milli stuðningsmanna El Mayo annars vegar og tveggja annarra sona El Chapo, sem situr einnig í fangelsi í Bandaríkjunum, hins vegar. Fylkingar þessar kallast „Los Chapitos“ og „Los Mayos“. Átök eru talin hafa veikt stöðu samtakanna verulega. Meðlimir annarra glæpasamtaka hafa reynt að nýta sér þessa stöðu. Þau samtök bera nafnið Cártel de Jalisco Nueca Generación eða CJNG. Þau samtök eru leidd af manni sem heitir Nemesio Oseguera Cervantes og er kallaður „El Mencho“. El Chapo var dæmdur í lífstíðarfangelsi árið 2019, í sama dómsal og El Mayo mun mæta í í dag. Á hátindi þeirra, ef svo má segja, stjórnuðu þeir mjög áhrifa- og valdamiklum samtökum. Gusmán og Zambada stýrðu þungvopnuðum einkaher og undirmenn þeirra hafa verið sakaðir um fjölmörg mannrán og morð, auk pyntinga og annarra glæpa. Mexíkó Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Hann stendur frammi fyrir sautján ákærum sem tengjast fíkniefnasölu, skotvopnum og fjárþvætti en ekki liggur nákvæmlega fyrir hvaða brotum hann ætlar að gangast við. Fíkniefnabarónninn fyrrverandi er 77 ára gamall og var handtekinn í Texas í fyrra, þegar sonur Joaquín Guzmán, eða „El Chapo“ plataði hann til Bandaríkjanna. Þá hafði sonur El Chapo gert samkomulag við yfirvöld í Bandaríkjunum en síðan þá hafa blóðug átök um yfirráð Sinaloa-samtakanna staðið yfir, milli stuðningsmanna El Mayo annars vegar og tveggja annarra sona El Chapo, sem situr einnig í fangelsi í Bandaríkjunum, hins vegar. Fylkingar þessar kallast „Los Chapitos“ og „Los Mayos“. Átök eru talin hafa veikt stöðu samtakanna verulega. Meðlimir annarra glæpasamtaka hafa reynt að nýta sér þessa stöðu. Þau samtök bera nafnið Cártel de Jalisco Nueca Generación eða CJNG. Þau samtök eru leidd af manni sem heitir Nemesio Oseguera Cervantes og er kallaður „El Mencho“. El Chapo var dæmdur í lífstíðarfangelsi árið 2019, í sama dómsal og El Mayo mun mæta í í dag. Á hátindi þeirra, ef svo má segja, stjórnuðu þeir mjög áhrifa- og valdamiklum samtökum. Gusmán og Zambada stýrðu þungvopnuðum einkaher og undirmenn þeirra hafa verið sakaðir um fjölmörg mannrán og morð, auk pyntinga og annarra glæpa.
Mexíkó Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira