Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Sindri Sverrisson skrifar 22. ágúst 2025 08:33 Stuðningsmenn Bröndby urðu sér til skammar á Íslandi, meðal annars með því að velta þessum kamri í Víkinni um koll. Sýn Sport Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú sektað danska félagið Bröndby um jafnvirði tæplega 3,6 milljóna króna vegna ólíðandi framkomu hluta af stuðningsmannahópi liðsins á Íslandi á dögunum. Stuðningsmenn Bröndby létu öllum illum látum eftir 3-0 tapið gegn Víkingum í Fossvogi, í fyrri leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Tapsárir Danirnir lentu í skærum við lögreglu eftir leik, þar sem piparúða var beitt, skölluðu stuðningsmann Víkings og ollu tjóni við Víkingsvöllinn: „Þeir eyðilögðu klósett hjá okkur, rifu fána og annað. Þetta er örugglega skaði upp á fimm milljónir,“ sagði Haukur Hinriksson, framkvæmdastjóri Víkings, eftir leikinn. Þá komu stuðningsmennirnr sér á svartan lista hjá eigendum Ölvers í Glæsibæ með eignatjóni þar og áttu upptök að áflogum við stuðningsmenn Víkings fyrir utan staðinn. Framganga stuðningsmannanna leiddi eins og fyrr segir til þess að UEFA hefur nú sektað Bröndby um 25.000 evrur. Ole Palmå, stjórnandi hjá Bröndby, sagði við danska miðilinn Bold eftir leikinn í Víkinni að félagið myndi axla ábyrgð á framkomu stuðningsmannanna. Unnið yrði að því að finna út hverjir sökudólgarnir væru til að hægt yrði að setja þá í bann. Bröndby vann svo reyndar seinni leikinn 4-0 og fór áfram úr einvíginu. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Stuðningsmenn Bröndby létu öllum illum látum eftir 3-0 tapið gegn Víkingum í Fossvogi, í fyrri leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Tapsárir Danirnir lentu í skærum við lögreglu eftir leik, þar sem piparúða var beitt, skölluðu stuðningsmann Víkings og ollu tjóni við Víkingsvöllinn: „Þeir eyðilögðu klósett hjá okkur, rifu fána og annað. Þetta er örugglega skaði upp á fimm milljónir,“ sagði Haukur Hinriksson, framkvæmdastjóri Víkings, eftir leikinn. Þá komu stuðningsmennirnr sér á svartan lista hjá eigendum Ölvers í Glæsibæ með eignatjóni þar og áttu upptök að áflogum við stuðningsmenn Víkings fyrir utan staðinn. Framganga stuðningsmannanna leiddi eins og fyrr segir til þess að UEFA hefur nú sektað Bröndby um 25.000 evrur. Ole Palmå, stjórnandi hjá Bröndby, sagði við danska miðilinn Bold eftir leikinn í Víkinni að félagið myndi axla ábyrgð á framkomu stuðningsmannanna. Unnið yrði að því að finna út hverjir sökudólgarnir væru til að hægt yrði að setja þá í bann. Bröndby vann svo reyndar seinni leikinn 4-0 og fór áfram úr einvíginu.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira