Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2025 23:15 Skye Stout skoraði frábært mark í sínum fyrsta leik með skoska félaginu Kilmarnock FC. Kilmarnock FC Hin sextán ára gamla Skye Stout var fórnarlamb illkvittinna nettrölla fyrir helgi þegar hún var kynnt sem nýr leikmaður skoska félagsins Kilmarnock FC. Þessi táningsstúlka var þarna að taka stærsta skrefið á ferlinum en í stað þess að þetta væri einn besti dagurinn í hennar lífi breyttist hann fljótt í einn þann versta. Netverjar herjuðu á færslu félagsins þar sem sjá mátti mynd af stúlkunni. Nettröllin gerðu það mikið grín að útliti hennar að Kilmarnock varð á endanum að taka færslu sína úr birtingu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=n6V7GXBTRtk">watch on YouTube</a> Í framhaldinu fór frétt um þetta ömurlega háttalag nettröllanna á flug á netinu en um leið fékk Stout gríðarlega mikinn stuðning alls staðar að. Fótboltaheimurinn sendi henni baráttukveðjur og ást úr öllum áttum. Um helgina var síðan komið að fyrsta leiknum hennar fyrir Kilmarnock og um leið tækifæri fyrir Skye Stout að sýna hvað hún getur í fótbolta. Hún gerði það og gott betur. Stout skoraði eitt mark liðsins með stórglæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu. Stelpan átti einnig stóran þátt í öðru marki í 6-2 sigri á St Johnstone. Hún lét verkin tala inn á vellinum og það heyrist líklega ekki mikið í nettröllunum núna. Hér fyrir neðan má sjá þetta stórglæsilega mark en myndbandið sést með því að fletta. View this post on Instagram A post shared by Attacking Third (@attackingthird) Skoski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
Þessi táningsstúlka var þarna að taka stærsta skrefið á ferlinum en í stað þess að þetta væri einn besti dagurinn í hennar lífi breyttist hann fljótt í einn þann versta. Netverjar herjuðu á færslu félagsins þar sem sjá mátti mynd af stúlkunni. Nettröllin gerðu það mikið grín að útliti hennar að Kilmarnock varð á endanum að taka færslu sína úr birtingu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=n6V7GXBTRtk">watch on YouTube</a> Í framhaldinu fór frétt um þetta ömurlega háttalag nettröllanna á flug á netinu en um leið fékk Stout gríðarlega mikinn stuðning alls staðar að. Fótboltaheimurinn sendi henni baráttukveðjur og ást úr öllum áttum. Um helgina var síðan komið að fyrsta leiknum hennar fyrir Kilmarnock og um leið tækifæri fyrir Skye Stout að sýna hvað hún getur í fótbolta. Hún gerði það og gott betur. Stout skoraði eitt mark liðsins með stórglæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu. Stelpan átti einnig stóran þátt í öðru marki í 6-2 sigri á St Johnstone. Hún lét verkin tala inn á vellinum og það heyrist líklega ekki mikið í nettröllunum núna. Hér fyrir neðan má sjá þetta stórglæsilega mark en myndbandið sést með því að fletta. View this post on Instagram A post shared by Attacking Third (@attackingthird)
Skoski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira