Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2025 22:48 Edvin Becirovic fagnaði sigurmarki sínu með föður sínum í stúkunni. @eedvinb Edvin Becirovic var hetja GAIS í sænsku deildinni um helgina en faðir hans lenti aftur á móti í smá vandræðum í öllum æsingnum eftir markið mikilvæga. Becirovic yngri kom inn á sem varamaður hjá GAIS og tryggði liðinu sigur á Hammarby með marki á 88. mínútu. Þessi 25 ára gamli leikmaður fagnaði með því að hlaupa að stúkunni og finna föður sinn í stúkunni. Þeir fögnuðu síðan markinu vel saman. Faðmlag sem fékk flesta ef ekki alla til að hlýna aðeins um hjartaræturnar. @Sportbladet „Hann skipti mig svo ótrúlega miklu máli og þau hafa staðið við bakið á mér allt frá byrjun. Það var frábært að fjölskyldan og vinirnir voru í stúkunni. Þau mæta á alla heimaleiki en eru kannski aðeins latari að mæta á útileikina,“ sagði Edvin Becirovic við Sportbladet. Becirovic segir að faðir hans fylgist mjög vel með honum og það mátti sjá að pabbinn var að springa úr stolti þegar strákurinn skoraði svona mikilvægt mark fyrir liðið sitt. Öryggisverðir á leikvanginum voru hins vegar ósáttir með að pabbinn fór út fyrir áhorfendasvæðið til að fagna markinu með syni sínum. Hann var því rekinn út af leikvanginum. „Þetta er sonur minn, þetta er sonur minn,,“ öskraði hann á meðan öryggisverðirnir vísuðu honum i burtu af svæðinu. Göran Rickmer, yfirmaður öryggismála, segist ætla að fylla út skýrslu og hún fari til yfirvalda. „Við ráðum því ekki hvað verður úr því eða hvar hún endar,“ sagði Rickmer. Strákurinn vissi þó ekkert um ófarir pabba síns þegar blaðamenn ræddu við hann eftir leikinn. „Nei, ég veit ekkert um það. Ég er bara ánægður með að hafa skorað,“ sagði Edvin Becirovic. Þetta var annað deildarmark Edvin Becirovic á tímabilinu en það fyrsta síðan í sigri á Norrköping í lok maí. Sænski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
Becirovic yngri kom inn á sem varamaður hjá GAIS og tryggði liðinu sigur á Hammarby með marki á 88. mínútu. Þessi 25 ára gamli leikmaður fagnaði með því að hlaupa að stúkunni og finna föður sinn í stúkunni. Þeir fögnuðu síðan markinu vel saman. Faðmlag sem fékk flesta ef ekki alla til að hlýna aðeins um hjartaræturnar. @Sportbladet „Hann skipti mig svo ótrúlega miklu máli og þau hafa staðið við bakið á mér allt frá byrjun. Það var frábært að fjölskyldan og vinirnir voru í stúkunni. Þau mæta á alla heimaleiki en eru kannski aðeins latari að mæta á útileikina,“ sagði Edvin Becirovic við Sportbladet. Becirovic segir að faðir hans fylgist mjög vel með honum og það mátti sjá að pabbinn var að springa úr stolti þegar strákurinn skoraði svona mikilvægt mark fyrir liðið sitt. Öryggisverðir á leikvanginum voru hins vegar ósáttir með að pabbinn fór út fyrir áhorfendasvæðið til að fagna markinu með syni sínum. Hann var því rekinn út af leikvanginum. „Þetta er sonur minn, þetta er sonur minn,,“ öskraði hann á meðan öryggisverðirnir vísuðu honum i burtu af svæðinu. Göran Rickmer, yfirmaður öryggismála, segist ætla að fylla út skýrslu og hún fari til yfirvalda. „Við ráðum því ekki hvað verður úr því eða hvar hún endar,“ sagði Rickmer. Strákurinn vissi þó ekkert um ófarir pabba síns þegar blaðamenn ræddu við hann eftir leikinn. „Nei, ég veit ekkert um það. Ég er bara ánægður með að hafa skorað,“ sagði Edvin Becirovic. Þetta var annað deildarmark Edvin Becirovic á tímabilinu en það fyrsta síðan í sigri á Norrköping í lok maí.
Sænski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira