Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 18. ágúst 2025 17:02 Timothee Chalamet og Kylie Jenner í knúsi á körfuboltaleik í vor. Gregory Shamus/Getty Images Ástin virðist enn blómstra hjá raunveruleikastjörnunni Kylie Jenner og Hollywood leikaranum Timothée Chalamet, þrátt fyrir háværar sögusagnir um að parið væri að hætta saman. Parið hefur haldið sambandinu að mestu frá sviðsljósinu og ræddi Jenner það meðal annars við tískurisann Vogue. „Friðhelgi einkalífs míns skiptir mig mjög miklu máli. Það er svo gott að við getum haft sambandið okkar svolítið út af fyrir okkur,“ sagði Jenner í viðtali við Vogue í fyrra en hún hefur til að mynda lítið sem ekkert birt af sínum heittelskaða á samfélagsmiðla. Parið hefur þó eytt miklum tíma saman og naut sín meðal annars í rómantísku Saint Tropez á frönsku rívíerunni í júlí. Chalamet var fjarri góðu gamni þegar Jenner fagnaði 28 ára afmæli sínu í síðustu viku og í kjölfarið fór orðrómur um sambandsslitin á flug. Hún þvertekur þó fyrir það og komst Chalamet ekki þar sem hann er staddur í Búdapest við tökur á þriðja hluta kvikmyndarinnar Dune. Kylie „líkaði“ meðal annars við nýja færslu Chalamets á Instagram á dögunum og gaf þar til kynna að allt sé enn í blóma hjá hjúunum. Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Fleiri fréttir Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Sjá meira
Parið hefur haldið sambandinu að mestu frá sviðsljósinu og ræddi Jenner það meðal annars við tískurisann Vogue. „Friðhelgi einkalífs míns skiptir mig mjög miklu máli. Það er svo gott að við getum haft sambandið okkar svolítið út af fyrir okkur,“ sagði Jenner í viðtali við Vogue í fyrra en hún hefur til að mynda lítið sem ekkert birt af sínum heittelskaða á samfélagsmiðla. Parið hefur þó eytt miklum tíma saman og naut sín meðal annars í rómantísku Saint Tropez á frönsku rívíerunni í júlí. Chalamet var fjarri góðu gamni þegar Jenner fagnaði 28 ára afmæli sínu í síðustu viku og í kjölfarið fór orðrómur um sambandsslitin á flug. Hún þvertekur þó fyrir það og komst Chalamet ekki þar sem hann er staddur í Búdapest við tökur á þriðja hluta kvikmyndarinnar Dune. Kylie „líkaði“ meðal annars við nýja færslu Chalamets á Instagram á dögunum og gaf þar til kynna að allt sé enn í blóma hjá hjúunum.
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Fleiri fréttir Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Sjá meira