„Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 18. ágúst 2025 11:00 Tveir erlendir ferðamenn fundust látnir á herbergi á Edition-hótelinu í miðbæ Reykjavíkur í júní. Vísir/Vilhelm Rannsókn lögreglunnar á andláti tveggja ferðamanna á hótelinu Reykjavík Edition miðar ágætlega, en konan sem grunuð er um manndráp hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 27. ágúst. Agnes Eide Kristínardóttir, yfirlögegluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir að rannsóknin sé verkefni í vinnslu. „Það er þannig að auðvitað tekur allt tíma, en þetta gengur bara vel.“ Málið sé stórt og taki því sinn tíma. Rannsóknin snýr að andláti tveggja ferðamanna með franskt ríkisfang sem dvöldu á hótelinu Reykjavík Edition í miðborg Reykjavíkur. Hótelstarfsmaður kom að tveimur látnum og þeim þriðja særðum á hótelherbergi sínu en sá var eiginkona annars fórnarlambsins og móðir hins. Hún var handtekin og er grunuð um manndráp. Fram hefur komið að faðirinn og dóttirin hafi verið stungin til bana og að grunur sé um að fleiru en einu eggvopni hafi verið beitt. Þau voru búsett í Dyflinni og því teygir rannsókn málsins sig til bæði Írlands og Frakklands auk Íslands að sjálfsögðu en þau voru franskir ríkisborgarar. Rannsókn málsins er unnin í samstarfi við lögregluembætti í Írlandi og Frakklandi, og hefur lögreglan sagt það eðli máls samkvæmt hægja á ferlinu að vinna að rannsókn þvert á þrjú embætti í þremur löndum. Manndráp á Reykjavík Edition Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á andláti tveggja ferðamanna á hótelinu Reykjavík Edition miðar ágætlega að sögn fulltrúa í rannsóknardeild. 29. júlí 2025 12:49 Mest lesið Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Nýjustu tölur um losun Íslands Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Sjá meira
Agnes Eide Kristínardóttir, yfirlögegluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir að rannsóknin sé verkefni í vinnslu. „Það er þannig að auðvitað tekur allt tíma, en þetta gengur bara vel.“ Málið sé stórt og taki því sinn tíma. Rannsóknin snýr að andláti tveggja ferðamanna með franskt ríkisfang sem dvöldu á hótelinu Reykjavík Edition í miðborg Reykjavíkur. Hótelstarfsmaður kom að tveimur látnum og þeim þriðja særðum á hótelherbergi sínu en sá var eiginkona annars fórnarlambsins og móðir hins. Hún var handtekin og er grunuð um manndráp. Fram hefur komið að faðirinn og dóttirin hafi verið stungin til bana og að grunur sé um að fleiru en einu eggvopni hafi verið beitt. Þau voru búsett í Dyflinni og því teygir rannsókn málsins sig til bæði Írlands og Frakklands auk Íslands að sjálfsögðu en þau voru franskir ríkisborgarar. Rannsókn málsins er unnin í samstarfi við lögregluembætti í Írlandi og Frakklandi, og hefur lögreglan sagt það eðli máls samkvæmt hægja á ferlinu að vinna að rannsókn þvert á þrjú embætti í þremur löndum.
Manndráp á Reykjavík Edition Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á andláti tveggja ferðamanna á hótelinu Reykjavík Edition miðar ágætlega að sögn fulltrúa í rannsóknardeild. 29. júlí 2025 12:49 Mest lesið Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Nýjustu tölur um losun Íslands Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Sjá meira
Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á andláti tveggja ferðamanna á hótelinu Reykjavík Edition miðar ágætlega að sögn fulltrúa í rannsóknardeild. 29. júlí 2025 12:49