Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Smári Jökull Jónsson og Rafn Ágúst Ragnarsson skrifa 17. ágúst 2025 19:38 Steinn Jóhannsson er sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Sýn Starfsmaður á leikskólanum Múlaborg sem grunaður er um að hafa brotið kynferðislega gegn barni á leikskólanum var leiðbeinandi og hafði unnið á Múlaborg í tæplega tvö ár. Í dag hafa staðið yfir upplýsingafundir með foreldrum barna á leikskólanum. Fundina sátu fulltrúar borgarinnar, lögreglu og barnaverndaryfirvalda auk foreldra barna sem eru útskrifaðir af leikskólanum eða hafa flutt. Til stóð að halda fundina á morgun en þeim var flýtt að beiðni foreldra. Þungt hljóð í foreldrum Steinn Jóhannsson, sviðsstjóri skóla- og frístundaráðs, segir fundina hafa gengið vel. Fimm fundir fóru fram í skrifstofum Reykjavíkurborgar í Borgartúni og voru þeir vel sóttir. Hann segist skynja mikla reiði og sorg meðal foreldra. „Staðan er bara þannig að hljóðið er mjög þungt í foreldrum og þeir hafa miklar áhyggjur af þessum málum, starfsfólk leikskólans var þarna og bar sig vel og ætlar að taka á móti börnum á morgun og tryggi að þau njóti þjónustu leikskólans. Við erum ánægð að heyra það og stöndum þétt við bakið á því starfsfólki og munum senda auka mannskap í leikskólann,“ segir hann. Starfsfólk eigi mikið hrós skilið Steinn segir að á fundinum hafi farið vel yfir það hvaða bjargir standa foreldrum og starfsfólki leikskólans. „Við munum fyrst og fremst hlúa að þessum hópum til að tryggja það að börnin geti farið inn á leikskólann og finni til öryggis og foreldrunum líði vel að senda börnin sín í leikskólann,“ segir hann. Steinn segir starfsfólk Múlaborgar eiga mikið hrós skilið. Starsfólk frá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar hefur verið starfsfólki leikskólans innan handar undanfarna daga. Til skoðunar er hvort fleiri fundir verði haldnir í september í samráði við foreldraráð leikskólans Múlaborgar. Ofbeldi gegn börnum Reykjavík Leikskólar Grunaður um kynferðisbrot á Múlaborg Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Sjá meira
Í dag hafa staðið yfir upplýsingafundir með foreldrum barna á leikskólanum. Fundina sátu fulltrúar borgarinnar, lögreglu og barnaverndaryfirvalda auk foreldra barna sem eru útskrifaðir af leikskólanum eða hafa flutt. Til stóð að halda fundina á morgun en þeim var flýtt að beiðni foreldra. Þungt hljóð í foreldrum Steinn Jóhannsson, sviðsstjóri skóla- og frístundaráðs, segir fundina hafa gengið vel. Fimm fundir fóru fram í skrifstofum Reykjavíkurborgar í Borgartúni og voru þeir vel sóttir. Hann segist skynja mikla reiði og sorg meðal foreldra. „Staðan er bara þannig að hljóðið er mjög þungt í foreldrum og þeir hafa miklar áhyggjur af þessum málum, starfsfólk leikskólans var þarna og bar sig vel og ætlar að taka á móti börnum á morgun og tryggi að þau njóti þjónustu leikskólans. Við erum ánægð að heyra það og stöndum þétt við bakið á því starfsfólki og munum senda auka mannskap í leikskólann,“ segir hann. Starfsfólk eigi mikið hrós skilið Steinn segir að á fundinum hafi farið vel yfir það hvaða bjargir standa foreldrum og starfsfólki leikskólans. „Við munum fyrst og fremst hlúa að þessum hópum til að tryggja það að börnin geti farið inn á leikskólann og finni til öryggis og foreldrunum líði vel að senda börnin sín í leikskólann,“ segir hann. Steinn segir starfsfólk Múlaborgar eiga mikið hrós skilið. Starsfólk frá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar hefur verið starfsfólki leikskólans innan handar undanfarna daga. Til skoðunar er hvort fleiri fundir verði haldnir í september í samráði við foreldraráð leikskólans Múlaborgar.
Ofbeldi gegn börnum Reykjavík Leikskólar Grunaður um kynferðisbrot á Múlaborg Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Sjá meira