„Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Aron Guðmundsson skrifar 18. ágúst 2025 07:32 Vonbrigðin á EM í Sviss fyrr í sumar voru mikil fyrir íslenska landsliðsins sem ætlaði sér stærri hluti þar. Ingibjörg Sigurðardóttir, landsliðskona, segir það hafa tekið sig góðan tíma að skoða myndir og skilaboð frá mótinu Vísir/Anton Brink Ingibjörg Sigurðardóttir, landsliðskona í fótbolta, segir það hafa tekið sig góðan tíma að líta á myndirnar og skoða skilaboðin sem hún fékk á Evrópumótinu í Sviss eftir vonbrigðin sem landsliðið upplifði þar. Gengi íslenska kvennalandsliðsins á Evrópumótinu í Sviss fyrr í sumar var undir væntingum. Vonir stóðu til að liðið myndi komast upp úr sínum riðli á mótinu en var langt frá því. Tap í öllum þremur leikjum liðsins í riðlakeppninni var niðurstaðan. Ingibjörg var sem fyrr klettur í vörn íslenska liðsins ásamt fyrirliðanum Glódísi Perlu og segir það hafa tekið langan tíma að jafna sig á því sem gerðist í Sviss. „En að nokkrum vikum liðnum nær maður líka að átta sig á því að það er margt jákvætt hægt að taka út úr þessu. Þetta er náttúrulega bara reynsla og reynsla getur verið bæði góð og slæm. Maður getur samt alltaf tekið eitthvað út úr þessu og orðið betri. Það tók alveg góðan tíma fyrir mig að geta litið til baka á myndirnar, skoða öll skilaboðin sem maður fékk og endurupplifa þetta mót. Núna þegar að ég lít til baka er ég bara gríðarlega stolt af liðinu, hvernig við náðum að þjappa okkur saman á þessum stutta tíma sem við vorum þarna og hef trú á því að við komum sterkari út úr þessu.“ Ingibjörg í leik með íslenska landsliðinu á EM Vísir/Getty Eftir svona vonbrigði sé erfitt að bíða eftir næsta landsliðsglugga og fá tækifæri til þess að svara fyrir sig en næsta landsliðsverkefni eru tveir mikilvægir umspilsleikir við Norður-Írland um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar. „Maður vildi eiginlega að það væri bara landsleikjagluggi núna í september og að maður væri að fara beint í þetta. Á sama tíma er gott að fá góðan tíma núna til þess að koma sér í gang með félagsliðinu, það eru mikilvægar vikur framundan og síðan er málið að halda sér í A-deild Þjóðadeildarinnar, það er okkar markmið og komast á HM eftir það. Við erum með skýr markmið hvað það varðar og þurfum að æfa vel núna, gera okkur klárar. Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Sjá meira
Gengi íslenska kvennalandsliðsins á Evrópumótinu í Sviss fyrr í sumar var undir væntingum. Vonir stóðu til að liðið myndi komast upp úr sínum riðli á mótinu en var langt frá því. Tap í öllum þremur leikjum liðsins í riðlakeppninni var niðurstaðan. Ingibjörg var sem fyrr klettur í vörn íslenska liðsins ásamt fyrirliðanum Glódísi Perlu og segir það hafa tekið langan tíma að jafna sig á því sem gerðist í Sviss. „En að nokkrum vikum liðnum nær maður líka að átta sig á því að það er margt jákvætt hægt að taka út úr þessu. Þetta er náttúrulega bara reynsla og reynsla getur verið bæði góð og slæm. Maður getur samt alltaf tekið eitthvað út úr þessu og orðið betri. Það tók alveg góðan tíma fyrir mig að geta litið til baka á myndirnar, skoða öll skilaboðin sem maður fékk og endurupplifa þetta mót. Núna þegar að ég lít til baka er ég bara gríðarlega stolt af liðinu, hvernig við náðum að þjappa okkur saman á þessum stutta tíma sem við vorum þarna og hef trú á því að við komum sterkari út úr þessu.“ Ingibjörg í leik með íslenska landsliðinu á EM Vísir/Getty Eftir svona vonbrigði sé erfitt að bíða eftir næsta landsliðsglugga og fá tækifæri til þess að svara fyrir sig en næsta landsliðsverkefni eru tveir mikilvægir umspilsleikir við Norður-Írland um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar. „Maður vildi eiginlega að það væri bara landsleikjagluggi núna í september og að maður væri að fara beint í þetta. Á sama tíma er gott að fá góðan tíma núna til þess að koma sér í gang með félagsliðinu, það eru mikilvægar vikur framundan og síðan er málið að halda sér í A-deild Þjóðadeildarinnar, það er okkar markmið og komast á HM eftir það. Við erum með skýr markmið hvað það varðar og þurfum að æfa vel núna, gera okkur klárar.
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Sjá meira