UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. ágúst 2025 07:03 Dana White og Donald Trump ræðast við á bardagakvöldi UFC í apríl síðastliðnum. getty/Jeff Bottari Samkvæmt Dana White, forseta UFC, verða bardagasamtökin með viðburð í Hvíta húsinu á næsta ári. Viðburðurinn verður haldinn á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna, 4. júlí 2026, en þá verða 250 ár liðin frá því skrifað var undir sjálfstæðisyfirlýsinguna. Mikil hátíðarhöld verða af því tilefni. White og Donald Trump Bandaríkjaforseta er vel til vina. White kynnti Trump meðal annars á landsþingi Rebúblikana í fyrra og Trump hefur mætt á þrjá viðburði á vegum UFC síðan hann tók aftur við forsetaembættinu í nóvember 2024. „Þetta mun klárlega gerast,“ sagði White í viðtali við CBS um viðburðinn sem UFC heldur í Hvíta húsinu á næsta ári. White sagðist hafa rætt við Trump á mánudaginn og ætlaði að heimsækja Hvíta húsið á næstunni til að ræða nánar við forsetann og dóttur hans, Ivönku, um viðburðinn. Trump vildi að hún kæmi að skipulagningunni og hún setti sig í kjölfarið í samband við White. MMA Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Sjá meira
Viðburðurinn verður haldinn á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna, 4. júlí 2026, en þá verða 250 ár liðin frá því skrifað var undir sjálfstæðisyfirlýsinguna. Mikil hátíðarhöld verða af því tilefni. White og Donald Trump Bandaríkjaforseta er vel til vina. White kynnti Trump meðal annars á landsþingi Rebúblikana í fyrra og Trump hefur mætt á þrjá viðburði á vegum UFC síðan hann tók aftur við forsetaembættinu í nóvember 2024. „Þetta mun klárlega gerast,“ sagði White í viðtali við CBS um viðburðinn sem UFC heldur í Hvíta húsinu á næsta ári. White sagðist hafa rætt við Trump á mánudaginn og ætlaði að heimsækja Hvíta húsið á næstunni til að ræða nánar við forsetann og dóttur hans, Ivönku, um viðburðinn. Trump vildi að hún kæmi að skipulagningunni og hún setti sig í kjölfarið í samband við White.
MMA Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Sjá meira