Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Árni Jóhannsson skrifar 10. ágúst 2025 23:16 Oliver Glasner með Samfélagsskjöldinn á lofti. Hann myndi ekki vilja skipta á honum og sæti í Evrópukeppni félagsliða. Paul Harding - The FA/Getty Crystal Palace, sem unnu Samfélagsskjöldinn fyrr í dag, komast að því á morgun hvort þeir spili í Europa League eða Sambandsdeildinni. Þjálfari liðsins myndi ekki skipta á skildinum fyrir sætið í efri keppninni. Crystal Palace vann sér inn keppnisrétt í Evrópukeppni félagsliða (Europa League) með því að vinna enska bikarinn á síðustu leiktíð. Þeim var hinsvegar refsað fyrir það að eigandi liðsins, John Textor, á hlut í franska liðinu Lyon sem einnig komst í Evrópukeppni félagsliða. Crystal Palace var sent niður í Sambandsdeildina vegna þessa og Nottinham Forest taka sæti í þeirra stað í Evrópukeppni félagsliða. Crystal Palace sætti sig alls ekki við þetta og kærðu ákvörðunina til Íþróttadómstólsins í Sviss. Dómstóllinn mun taka ákvörðun á morgun en þjálfari Crystal Palace var spurður að því eftir sigurinn í Samfélagsskildinum hvort hann myndi skipta á sigrinum í dag og sæti í réttri keppni. „Nei, leikmenn mínir létu þessi læti sem eru utan vallar ekki hafa áhrif á sig. Á morgun þá höfum við engin áhrif og við getum ekki verið að hugsa um þetta.“ Dean Henderson lagði einnig orð í belg varðandi stöðuna og mögulega útkomu. „Við unnum FA bikarinn og eigum að vera réttilega í Evrópukeppni félagsliða. Af fótboltalegum ástæðum eigum við að vera í Evrópukeppni félagsliða. Hlutir sem unnir eru á vellinum eiga að standa og ég hugsa að allir fótbolta aðdáendur hljóti að vera sammála því. Við verðum að sjá hvernig þetta fer á morgun. Ef þetta verður tekið af okkur þá er það ekki rétt fyrir fótboltann en ég held að þeir hljóti að sjá þetta og dæma okkur í vil.“ Enski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Crystal Palace vann sér inn keppnisrétt í Evrópukeppni félagsliða (Europa League) með því að vinna enska bikarinn á síðustu leiktíð. Þeim var hinsvegar refsað fyrir það að eigandi liðsins, John Textor, á hlut í franska liðinu Lyon sem einnig komst í Evrópukeppni félagsliða. Crystal Palace var sent niður í Sambandsdeildina vegna þessa og Nottinham Forest taka sæti í þeirra stað í Evrópukeppni félagsliða. Crystal Palace sætti sig alls ekki við þetta og kærðu ákvörðunina til Íþróttadómstólsins í Sviss. Dómstóllinn mun taka ákvörðun á morgun en þjálfari Crystal Palace var spurður að því eftir sigurinn í Samfélagsskildinum hvort hann myndi skipta á sigrinum í dag og sæti í réttri keppni. „Nei, leikmenn mínir létu þessi læti sem eru utan vallar ekki hafa áhrif á sig. Á morgun þá höfum við engin áhrif og við getum ekki verið að hugsa um þetta.“ Dean Henderson lagði einnig orð í belg varðandi stöðuna og mögulega útkomu. „Við unnum FA bikarinn og eigum að vera réttilega í Evrópukeppni félagsliða. Af fótboltalegum ástæðum eigum við að vera í Evrópukeppni félagsliða. Hlutir sem unnir eru á vellinum eiga að standa og ég hugsa að allir fótbolta aðdáendur hljóti að vera sammála því. Við verðum að sjá hvernig þetta fer á morgun. Ef þetta verður tekið af okkur þá er það ekki rétt fyrir fótboltann en ég held að þeir hljóti að sjá þetta og dæma okkur í vil.“
Enski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira