Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2025 06:30 Hector Bellerin hjá Real Betis fær ég svæsið spark í höfuðið frá Alberto Moreno í liði Como en eftir þetta brot varð allt vitlaust. Getty/ Joaquin Corchero Ítalska félagið Como heimsótti spænska félagið Real Betis í gær í undirbúningsleik fyrir komandi tímabil. Það lá eitthvað mjög illa á mönnum í Andalúsíu í gærkvöldi og þetta verður seint kallaður vináttuleikur á milli félaganna. Como var 2-0 yfir í hálfleik en allt varð vitlaust þegar dómarinn flautaði til hálfleiks. Spánverjinn Hector Bellerin hjá Betis og Argentínumaðurinn Massimo Perrone hjá Como lenti þá saman og létu þeir báðir hnefana tala. Þeir fengu síðan báðir rauða spjaldið. Perrone hafði sparkað áður í höfuðið á Bellerin sem var kveikjan að látunum. Hector Bellerin er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal en hann hefur verið hjá Betis frá 2023. Assane Diao og Lucas de Cunha skoruðu mörk Como í fyrri hálfleik en sá fyrrnefndi lék áður með Betis. Isco og Junior Firpo jöfnuðu metin í 2-2 en Iván Azon skoraði sigurmark Como í uppbótatíma. Como er að hefja sitt annað tímabil í Seríu A eftir að hafa náð tíunda sæti á síðustu leiktíð en þjálfari liðsins er Cesc Fàbregas. Real Betis er í efstu deild á Spáni en liðið endaði í sjötta sæti á síðustu leiktíð. Hér fyrir neðan má sjá slagmálin í hálfleik. Þar sést að það voru fleiri sem tóku þátt í slagsmálunum en fyrrnefndir leikmenn. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe) View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Færeyjar | Breytt lið í nýrri undankeppni Handbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fleiri fréttir Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Sjá meira
Como var 2-0 yfir í hálfleik en allt varð vitlaust þegar dómarinn flautaði til hálfleiks. Spánverjinn Hector Bellerin hjá Betis og Argentínumaðurinn Massimo Perrone hjá Como lenti þá saman og létu þeir báðir hnefana tala. Þeir fengu síðan báðir rauða spjaldið. Perrone hafði sparkað áður í höfuðið á Bellerin sem var kveikjan að látunum. Hector Bellerin er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal en hann hefur verið hjá Betis frá 2023. Assane Diao og Lucas de Cunha skoruðu mörk Como í fyrri hálfleik en sá fyrrnefndi lék áður með Betis. Isco og Junior Firpo jöfnuðu metin í 2-2 en Iván Azon skoraði sigurmark Como í uppbótatíma. Como er að hefja sitt annað tímabil í Seríu A eftir að hafa náð tíunda sæti á síðustu leiktíð en þjálfari liðsins er Cesc Fàbregas. Real Betis er í efstu deild á Spáni en liðið endaði í sjötta sæti á síðustu leiktíð. Hér fyrir neðan má sjá slagmálin í hálfleik. Þar sést að það voru fleiri sem tóku þátt í slagsmálunum en fyrrnefndir leikmenn. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe) View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Færeyjar | Breytt lið í nýrri undankeppni Handbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fleiri fréttir Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Sjá meira