Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2025 14:46 Sophie Cunningham hjá Indiana Fever með Caitlin Clark. Clark gat ekki spilað leikinn vegna meiðsla en svo virtist vera sem dildóanum hafi verið kastað í átt að Cunningham. Getty/Ron Jenkins Í þriðja sinn á stuttum tíma var kynlífsleikfangi kastað inn á völlinn í miðjum körfuboltaleik í WNBA deildinni. Enn á ný var það grænn dildó sem kom fljúgandi inn á gólfið en að þessu sinni í leik Los Angeles Sparks og Indiana Fever í nótt. Það er augljóst að forráðamenn WNBA deildarinnar þurfa að fara gera einhverjar ráðstafanir áður en illa fer. Það bárust líka myndir af því á samfélagsmiðlum að þetta var ekki eini græni dildóinn í höllinni. Sophie Cunningham just got hit with a green dildo after posting this a few days ago 😭😭 pic.twitter.com/RRJpvv2CaD— Hater Report (@HaterReport_) August 6, 2025 Í þetta skiptið leit samt út fyrir að viðkomandi hafi verið að miða á Sophie Cunningham, leikmann Indiana Fever. Cunningham setti einmitt færslu inn á samfélagsmiðla á dögunum eftir að þetta gerðist í annað skiptið. Hún bað þá fólk um að hætta að henda dildóum inn á völlinn því þau gætu með því slasað leikmenn. Leikurinn í nótt fór fram í Los Angeles og atvikið varð þegar rúmar tvær mínútur voru til hálfleiks. „Þetta er fáránlegt og ákaflega heimskulegt,“ sagði Lynne Roberts, þjálfari Los Angeles Sparks. „Þetta er líka hættulegt og öryggi leikmanna verður að vera í fyrsta sæti. Við verðum að virða íþróttina og hætta þessari vitleysu,“ sagði Roberts. Hér fyrir neðan má sjá atvikið. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation) WNBA Mest lesið Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Sjá meira
Enn á ný var það grænn dildó sem kom fljúgandi inn á gólfið en að þessu sinni í leik Los Angeles Sparks og Indiana Fever í nótt. Það er augljóst að forráðamenn WNBA deildarinnar þurfa að fara gera einhverjar ráðstafanir áður en illa fer. Það bárust líka myndir af því á samfélagsmiðlum að þetta var ekki eini græni dildóinn í höllinni. Sophie Cunningham just got hit with a green dildo after posting this a few days ago 😭😭 pic.twitter.com/RRJpvv2CaD— Hater Report (@HaterReport_) August 6, 2025 Í þetta skiptið leit samt út fyrir að viðkomandi hafi verið að miða á Sophie Cunningham, leikmann Indiana Fever. Cunningham setti einmitt færslu inn á samfélagsmiðla á dögunum eftir að þetta gerðist í annað skiptið. Hún bað þá fólk um að hætta að henda dildóum inn á völlinn því þau gætu með því slasað leikmenn. Leikurinn í nótt fór fram í Los Angeles og atvikið varð þegar rúmar tvær mínútur voru til hálfleiks. „Þetta er fáránlegt og ákaflega heimskulegt,“ sagði Lynne Roberts, þjálfari Los Angeles Sparks. „Þetta er líka hættulegt og öryggi leikmanna verður að vera í fyrsta sæti. Við verðum að virða íþróttina og hætta þessari vitleysu,“ sagði Roberts. Hér fyrir neðan má sjá atvikið. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation)
WNBA Mest lesið Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Sjá meira