Ómar Björn: Misreiknaði boltann Árni Jóhannsson skrifar 5. ágúst 2025 21:47 Ómar Björn Stefánsson hetja ÍA í kvöld í baráttu við varnarmenn Vals. Vísir / Diego Ómar Björn Stefánsson reyndist hetja Skagamanna þegar þeir náðu í jafntefli gegn Val efsta liðið Bestu deildar karla. Hann skoraði jöfnunarmarkið með öxlinni þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Ómar var spurður fyrst og fremst að því hvernig tilfinningin hafi verið þegar hann sá boltann liggja í netinu þegar hann mætti í viðtal við Val Pál Eiríksson hjá Sýn Sport. „Þetta var bara geggjað. Ég sá hann ekki inni þegar ég snerti hann fyrst. Ég misreiknaði sendinguna helling þegar hún kom til mín. Ég fékk hann í öxlina og þaðan sveif hann inn. Bara geggjað.“ Þarf Ómar þá ekki bara að fara að misreikna boltann oftar? „Jú það gæti verið þannig.“ Hvernig er hægt að líta á þennan leik þó burtséð frá úrslitunum? Þetta leit ekki vel út til að byrja með. „Við byrjuðum hægt. Þeir keyra bara á okkur og komast 2-0 yfir og ég veit ekki hvort menn hafi verið að láta hvorn annan heyra það í hálfleik en við komum allavega vel gíraðir út í seinni. Sýndum bara hvað við getum.“ Hver voru skilaboðin til Ómars þegar hann kom inn á? „Bara að skora“, sagði Ómar sposkur en það leit ekki út fyrir að jöfnunarmarkið væri á leiðinni. Var trú á því að þeir myndu ná því? „Já maður verður að hafa trú á því.“ Hvernig lítur botnbaráttan við Ómari en það eru erfiðir leikir framundan, þar á meðal við Víking og Breiðablik. Alvöru dagskrá fyrir ÍA á næstu vikum. „Já hver einasti leikur er bara hörkubarátta. Við verðum að sækja einhver stig þarna. Það er lítið eftir af mótinu.“ Besta deild karla ÍA Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Ómar var spurður fyrst og fremst að því hvernig tilfinningin hafi verið þegar hann sá boltann liggja í netinu þegar hann mætti í viðtal við Val Pál Eiríksson hjá Sýn Sport. „Þetta var bara geggjað. Ég sá hann ekki inni þegar ég snerti hann fyrst. Ég misreiknaði sendinguna helling þegar hún kom til mín. Ég fékk hann í öxlina og þaðan sveif hann inn. Bara geggjað.“ Þarf Ómar þá ekki bara að fara að misreikna boltann oftar? „Jú það gæti verið þannig.“ Hvernig er hægt að líta á þennan leik þó burtséð frá úrslitunum? Þetta leit ekki vel út til að byrja með. „Við byrjuðum hægt. Þeir keyra bara á okkur og komast 2-0 yfir og ég veit ekki hvort menn hafi verið að láta hvorn annan heyra það í hálfleik en við komum allavega vel gíraðir út í seinni. Sýndum bara hvað við getum.“ Hver voru skilaboðin til Ómars þegar hann kom inn á? „Bara að skora“, sagði Ómar sposkur en það leit ekki út fyrir að jöfnunarmarkið væri á leiðinni. Var trú á því að þeir myndu ná því? „Já maður verður að hafa trú á því.“ Hvernig lítur botnbaráttan við Ómari en það eru erfiðir leikir framundan, þar á meðal við Víking og Breiðablik. Alvöru dagskrá fyrir ÍA á næstu vikum. „Já hver einasti leikur er bara hörkubarátta. Við verðum að sækja einhver stig þarna. Það er lítið eftir af mótinu.“
Besta deild karla ÍA Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira