„Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Auðun Georg Ólafsson skrifar 5. ágúst 2025 13:20 Helga Haraldsdóttir, formaður Hinsegin daga. Sigurjón Ólason „Hátíðin var sett í hádeginu í sameiningu með Reykjavíkurborg þar sem regnbogafáni var dreginn að húni ásamt því að transfáninn var krítaður á stéttina fyrir framan Iðnó,“ segir Helga Haraldsdóttir, formaður Hinsegin daga.Upplýsingamiðstöð Hinsegin daga verður staðsett í Iðnó í vikunni en Reykjavíkurborg er helsti stuðningsaðili daganna. Hinsegin dagar fara nú fram í 26. sinn. Hápunkturinn daganna er að sjálfsögðu Gleðigangan sem fer fram á laugardag, 9. ágúst, þar sem hinsegin fólk sameinast í ákalli um réttátt, litríkt samfélag. Gangan leggur af stað frá Hallgrímskirkju stundvíslega kl. 14. Dagskrá daganna er fjölbreytt eins og sjá má á hinsegindagar.is. Transfáninn krítaður á stéttina milli Ráðhúss Reykjavíkur og Iðnó. Sigurjón Ólason Í ár hafa Hinsegin dagar lagt sérstaka áherslu á að sýna samstöðu með hinsegin fólki víða um heim, til dæmis með þátttöku á mannréttindaráðstefnu í Washington og með sýnileika á Budapest Pride þar sem vegið hefur verið að grundvallarréttindum hinsegin fólks. „Slagorð Hinsegin daga í ár er samstaða skapar samfélag en við vildum með því minna á sterku þjóðartaug okkar. Íslendingar hafa alltaf getað staðið saman, rétt eins og hinsegin samfélagið.“ Finnst þér skorta upp á slíka samstöðu í dag? „Ég held að þetta sé góð áminning. Umræðan hefur verið ofboðslega pólariserandi í sitt hvoru horninu. Þá er gott að minna okkur öll á að það er sterk taug í okkur. Grunnur okkar er að standa saman þó við séum ekki alltaf sammála.“ Eru einhverjir viðburðir á Hinsegin dögum sem standa upp úr, fyrir utan Gleðigönguna? „Við erum með Regnbogaráðstefnu á fimmtudag þar sem verða margir fræðslufyrirlestrar. Sú sem stofnaði Black Pride í Bretlandi verður sérstakur gestur. Við erum einnig að fá góða gesti frá Budapest í Ungverjalandi en Gleðigangan þar var hreinlega bönnuð af þarlendum stjórnvöldum fyrr á þessu ári. Svo verður Hjólaskautapartí fyrir 13-19 ára og Pridegrill Trans Íslands, svo nokkuð sé nefnt.“ Hinsegin Gleðigangan Mannréttindi Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Hinsegin dagar fara nú fram í 26. sinn. Hápunkturinn daganna er að sjálfsögðu Gleðigangan sem fer fram á laugardag, 9. ágúst, þar sem hinsegin fólk sameinast í ákalli um réttátt, litríkt samfélag. Gangan leggur af stað frá Hallgrímskirkju stundvíslega kl. 14. Dagskrá daganna er fjölbreytt eins og sjá má á hinsegindagar.is. Transfáninn krítaður á stéttina milli Ráðhúss Reykjavíkur og Iðnó. Sigurjón Ólason Í ár hafa Hinsegin dagar lagt sérstaka áherslu á að sýna samstöðu með hinsegin fólki víða um heim, til dæmis með þátttöku á mannréttindaráðstefnu í Washington og með sýnileika á Budapest Pride þar sem vegið hefur verið að grundvallarréttindum hinsegin fólks. „Slagorð Hinsegin daga í ár er samstaða skapar samfélag en við vildum með því minna á sterku þjóðartaug okkar. Íslendingar hafa alltaf getað staðið saman, rétt eins og hinsegin samfélagið.“ Finnst þér skorta upp á slíka samstöðu í dag? „Ég held að þetta sé góð áminning. Umræðan hefur verið ofboðslega pólariserandi í sitt hvoru horninu. Þá er gott að minna okkur öll á að það er sterk taug í okkur. Grunnur okkar er að standa saman þó við séum ekki alltaf sammála.“ Eru einhverjir viðburðir á Hinsegin dögum sem standa upp úr, fyrir utan Gleðigönguna? „Við erum með Regnbogaráðstefnu á fimmtudag þar sem verða margir fræðslufyrirlestrar. Sú sem stofnaði Black Pride í Bretlandi verður sérstakur gestur. Við erum einnig að fá góða gesti frá Budapest í Ungverjalandi en Gleðigangan þar var hreinlega bönnuð af þarlendum stjórnvöldum fyrr á þessu ári. Svo verður Hjólaskautapartí fyrir 13-19 ára og Pridegrill Trans Íslands, svo nokkuð sé nefnt.“
Hinsegin Gleðigangan Mannréttindi Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent