„Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Auðun Georg Ólafsson skrifar 5. ágúst 2025 13:20 Helga Haraldsdóttir, formaður Hinsegin daga. Sigurjón Ólason „Hátíðin var sett í hádeginu í sameiningu með Reykjavíkurborg þar sem regnbogafáni var dreginn að húni ásamt því að transfáninn var krítaður á stéttina fyrir framan Iðnó,“ segir Helga Haraldsdóttir, formaður Hinsegin daga.Upplýsingamiðstöð Hinsegin daga verður staðsett í Iðnó í vikunni en Reykjavíkurborg er helsti stuðningsaðili daganna. Hinsegin dagar fara nú fram í 26. sinn. Hápunkturinn daganna er að sjálfsögðu Gleðigangan sem fer fram á laugardag, 9. ágúst, þar sem hinsegin fólk sameinast í ákalli um réttátt, litríkt samfélag. Gangan leggur af stað frá Hallgrímskirkju stundvíslega kl. 14. Dagskrá daganna er fjölbreytt eins og sjá má á hinsegindagar.is. Transfáninn krítaður á stéttina milli Ráðhúss Reykjavíkur og Iðnó. Sigurjón Ólason Í ár hafa Hinsegin dagar lagt sérstaka áherslu á að sýna samstöðu með hinsegin fólki víða um heim, til dæmis með þátttöku á mannréttindaráðstefnu í Washington og með sýnileika á Budapest Pride þar sem vegið hefur verið að grundvallarréttindum hinsegin fólks. „Slagorð Hinsegin daga í ár er samstaða skapar samfélag en við vildum með því minna á sterku þjóðartaug okkar. Íslendingar hafa alltaf getað staðið saman, rétt eins og hinsegin samfélagið.“ Finnst þér skorta upp á slíka samstöðu í dag? „Ég held að þetta sé góð áminning. Umræðan hefur verið ofboðslega pólariserandi í sitt hvoru horninu. Þá er gott að minna okkur öll á að það er sterk taug í okkur. Grunnur okkar er að standa saman þó við séum ekki alltaf sammála.“ Eru einhverjir viðburðir á Hinsegin dögum sem standa upp úr, fyrir utan Gleðigönguna? „Við erum með Regnbogaráðstefnu á fimmtudag þar sem verða margir fræðslufyrirlestrar. Sú sem stofnaði Black Pride í Bretlandi verður sérstakur gestur. Við erum einnig að fá góða gesti frá Budapest í Ungverjalandi en Gleðigangan þar var hreinlega bönnuð af þarlendum stjórnvöldum fyrr á þessu ári. Svo verður Hjólaskautapartí fyrir 13-19 ára og Pridegrill Trans Íslands, svo nokkuð sé nefnt.“ Hinsegin Gleðigangan Mannréttindi Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Fleiri fréttir Krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir leiðbeinandanum Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Sjá meira
Hinsegin dagar fara nú fram í 26. sinn. Hápunkturinn daganna er að sjálfsögðu Gleðigangan sem fer fram á laugardag, 9. ágúst, þar sem hinsegin fólk sameinast í ákalli um réttátt, litríkt samfélag. Gangan leggur af stað frá Hallgrímskirkju stundvíslega kl. 14. Dagskrá daganna er fjölbreytt eins og sjá má á hinsegindagar.is. Transfáninn krítaður á stéttina milli Ráðhúss Reykjavíkur og Iðnó. Sigurjón Ólason Í ár hafa Hinsegin dagar lagt sérstaka áherslu á að sýna samstöðu með hinsegin fólki víða um heim, til dæmis með þátttöku á mannréttindaráðstefnu í Washington og með sýnileika á Budapest Pride þar sem vegið hefur verið að grundvallarréttindum hinsegin fólks. „Slagorð Hinsegin daga í ár er samstaða skapar samfélag en við vildum með því minna á sterku þjóðartaug okkar. Íslendingar hafa alltaf getað staðið saman, rétt eins og hinsegin samfélagið.“ Finnst þér skorta upp á slíka samstöðu í dag? „Ég held að þetta sé góð áminning. Umræðan hefur verið ofboðslega pólariserandi í sitt hvoru horninu. Þá er gott að minna okkur öll á að það er sterk taug í okkur. Grunnur okkar er að standa saman þó við séum ekki alltaf sammála.“ Eru einhverjir viðburðir á Hinsegin dögum sem standa upp úr, fyrir utan Gleðigönguna? „Við erum með Regnbogaráðstefnu á fimmtudag þar sem verða margir fræðslufyrirlestrar. Sú sem stofnaði Black Pride í Bretlandi verður sérstakur gestur. Við erum einnig að fá góða gesti frá Budapest í Ungverjalandi en Gleðigangan þar var hreinlega bönnuð af þarlendum stjórnvöldum fyrr á þessu ári. Svo verður Hjólaskautapartí fyrir 13-19 ára og Pridegrill Trans Íslands, svo nokkuð sé nefnt.“
Hinsegin Gleðigangan Mannréttindi Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Fleiri fréttir Krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir leiðbeinandanum Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Sjá meira