Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. ágúst 2025 10:02 Christian Coleman og Sha'Carri Richardson eru kærustupar og liðsfélagar í spretthlaupalandsliði Bandaríkjanna. Christian Petersen/Getty Images for World Athletics Spretthlauparinn Sha‘Carri Richardson vildi ekki tjá sig um að hafa verið handtekin í síðustu viku fyrir að lemja kærasta sinn, Christian Coleman, en hann kom henni til varnar og sagði alla glíma við sín vandamál. „Þetta var bara leiðindamál, mér fannst hún ekki hafa átt að vera handtekin“ sagði Coleman eftir keppni í 200 metra spretthlaupi í gær. Sha‘Carri var handtekin á flugvellinum í Seattle, Bandaríkjunum og haldið í gæsluvarðhaldi í nítján klukkutíma fyrir að beita Christian ofbeldi. Hún var hreinsuð af öllum ásökunum eftir að hann neitaði að leggja fram kæru. „Fólk lendir í rifrildum, tilfinningar blossa upp, svona hlutir geta gerst. Er hún að glíma við vandamál sem hún þarf að vinna í? Auðvitað. Ég líka, þú líka, allir glíma við sín vandamál. Ég er þannig að skapi gerður, ég fyrirgef, sýni virðingu og umhyggju. Ég reyni að stíga til baka, sjá heildarmyndina og skoða hvernig hægt er að vinna úr vandamálunum“ sagði Coleman einnig. Hlaup Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
„Þetta var bara leiðindamál, mér fannst hún ekki hafa átt að vera handtekin“ sagði Coleman eftir keppni í 200 metra spretthlaupi í gær. Sha‘Carri var handtekin á flugvellinum í Seattle, Bandaríkjunum og haldið í gæsluvarðhaldi í nítján klukkutíma fyrir að beita Christian ofbeldi. Hún var hreinsuð af öllum ásökunum eftir að hann neitaði að leggja fram kæru. „Fólk lendir í rifrildum, tilfinningar blossa upp, svona hlutir geta gerst. Er hún að glíma við vandamál sem hún þarf að vinna í? Auðvitað. Ég líka, þú líka, allir glíma við sín vandamál. Ég er þannig að skapi gerður, ég fyrirgef, sýni virðingu og umhyggju. Ég reyni að stíga til baka, sjá heildarmyndina og skoða hvernig hægt er að vinna úr vandamálunum“ sagði Coleman einnig.
Hlaup Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira