Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Agnar Már Másson skrifar 1. ágúst 2025 21:55 Þjóðhátíðarnefnd hefur hleypt gestum inn í Herjólfshöllina vegna veðurs. Allir eru velkomnir að koma sér fyrir þar. Erlingur Snær Erlingsson Þjóðhátíðargestum er boðið að koma inn í Herjólfshöllina vegna hvassviðris sem á þó að ganga yfir í nótt. Dagskrá kvöldsins helst óbreytt og enn er fjöldi brekkunni að bíða eftir Stuðlabandið stígi á svið. Gul viðvörun er í gildi á Suðurlandi og Þjóðhátíðarnefnd hefur virkjað viðbragðsáætlun sína vegna veðurs og opnað Herjólfshöllina fyrir gestum Þjóðhátíðar í Eyjum. Þar geta gestir leitað skjóls og gist í öruggu meðan gula viðvörun er í gildi. Gert er ráð fyrir að veðrið gangi niður þegar líður á nóttina. Jónas Guðbjörn Jónsson, formaður Þjóðhátíðarnefndar, segir í samtali við fréttastofu að um sé að ræða fyrirbyggjandi aðgerðir, þar sem veðrið á að fara versnandi er klukkan nálgast miðnætti. Fólk er ekki enn farið að týnast inn enda aðeins nýlega búið að tilkynna um að höllin sé opin. „Þetta er nú bara rétt að starta,“ segir Jónas Guðbjörn Jónsson, formaður Þjóðhátíðarnefndar. „Ástandið er fínt eins og er en ég veit ekki hvað verður ef veðrið versnar. En þá getur fólkið komið inn í höll.“ Gestum sé heimilt að koma í höllina með tjöld og annan viðlegubúnað og dvelja þar í nótt. Dagskráin í dalnum heldur enn þá þínu striki og Stuðlabandið var í þann bund að stíga á svið þegar blaðamaður sló á þráðinn hjá Jónasi, sem segir að fjöldi fólks hafi verið í brekkunni að bíða eftir að bandið frumflytti þjóðhátíðarlagið í ár. Gestir séu flestir vel búnir og láti það ekki koma sér á óvart, og að sögn Jónasar er tilefni til að hrósa þeim fyrir það. Þjóðhátíðarnefndin sé ekki óvön slíkum aðstæðum og hafi verið viðbúin að opna íþróttahúsið ef til þess kæmi. Hundruð sjálfboðaliða og viðbragðsaðila standi vaktina og verkefnið snúist fyrst og fremst um að tryggja öryggi gesta. Áttu myndir eða myndbönd úr hvassviðrinu í Eyjum eða annars staðar á landinu? Þú mátt endilega senda okkur línu á ritstjorn@visir.is Þjóðhátíð í Eyjum Veður Vestmannaeyjar Verslunarmannahelgin Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira
Gul viðvörun er í gildi á Suðurlandi og Þjóðhátíðarnefnd hefur virkjað viðbragðsáætlun sína vegna veðurs og opnað Herjólfshöllina fyrir gestum Þjóðhátíðar í Eyjum. Þar geta gestir leitað skjóls og gist í öruggu meðan gula viðvörun er í gildi. Gert er ráð fyrir að veðrið gangi niður þegar líður á nóttina. Jónas Guðbjörn Jónsson, formaður Þjóðhátíðarnefndar, segir í samtali við fréttastofu að um sé að ræða fyrirbyggjandi aðgerðir, þar sem veðrið á að fara versnandi er klukkan nálgast miðnætti. Fólk er ekki enn farið að týnast inn enda aðeins nýlega búið að tilkynna um að höllin sé opin. „Þetta er nú bara rétt að starta,“ segir Jónas Guðbjörn Jónsson, formaður Þjóðhátíðarnefndar. „Ástandið er fínt eins og er en ég veit ekki hvað verður ef veðrið versnar. En þá getur fólkið komið inn í höll.“ Gestum sé heimilt að koma í höllina með tjöld og annan viðlegubúnað og dvelja þar í nótt. Dagskráin í dalnum heldur enn þá þínu striki og Stuðlabandið var í þann bund að stíga á svið þegar blaðamaður sló á þráðinn hjá Jónasi, sem segir að fjöldi fólks hafi verið í brekkunni að bíða eftir að bandið frumflytti þjóðhátíðarlagið í ár. Gestir séu flestir vel búnir og láti það ekki koma sér á óvart, og að sögn Jónasar er tilefni til að hrósa þeim fyrir það. Þjóðhátíðarnefndin sé ekki óvön slíkum aðstæðum og hafi verið viðbúin að opna íþróttahúsið ef til þess kæmi. Hundruð sjálfboðaliða og viðbragðsaðila standi vaktina og verkefnið snúist fyrst og fremst um að tryggja öryggi gesta. Áttu myndir eða myndbönd úr hvassviðrinu í Eyjum eða annars staðar á landinu? Þú mátt endilega senda okkur línu á ritstjorn@visir.is
Áttu myndir eða myndbönd úr hvassviðrinu í Eyjum eða annars staðar á landinu? Þú mátt endilega senda okkur línu á ritstjorn@visir.is
Þjóðhátíð í Eyjum Veður Vestmannaeyjar Verslunarmannahelgin Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira