Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. ágúst 2025 08:25 Ákvörðun stjórnvalda vestanhafs um að leggja niður USAID hefur þegar haft veruleg áhrif á þá sem hafa reitt sig á aðstoð stofnunarinnar. Getty/Michel Lunanga Stjórnvöld í Frakklandi segjast fylgjast náið með þróun mála varðandi birgðir af getnaðarvörnum sem eru sagðar á leið til landsins til brennslu. Um er að ræða birgðir bandarísku hjálparstofnunarinnar USAID, sem ríkisstjórn Donald Trump Bandaríkjaforseta hefur lagt niður. Getnaðarvörnunum, sem eru sagðar hafa verið í geymslu í Belgíu, hefði líkleg verið dreift í Afríku en talsmaður bandaríska utanríkisráðuneytisins sagði í samtali við AFP í vikunni að ákvörðun hefði verið tekin um að farga þeim. Innihald birgðanna liggur ekki ljóst fyrir en samkvæmt talsmanninum er ekki um að ræða smokka né lyf gegn HIV. Hann sagði förgunina myndu kosta um það bil 167 þúsund dollara en birgðirnar eru metnar á 9,7 milljónir dollara. Ýmis baráttusamtök hafa hvatt stjórnvöld í Belgíu og Frakklandi til að koma í veg fyrir að birgðunum verði fargað. Greint hefur verið frá því að það hafi staðið til að flytja þær frá Geel í Belgíu til Frakklands í brennslu en þetta hefur ekki fengist staðfest af yfirvöldum í Frakklandi. Stjórnvöld þar í landi segjast hins vegar fylgjast vel með þróun mála og að þau muni vinna með Belgum að því að koma í veg fyrir að getnaðarvörnunum verði eytt. Kynheilbrigði og réttur fólks til að taka sjálfstæðar ákvarðanir um barneignir séu meðal forgangsmála í utanríkisstefnu Frakka. Alþjóðasamtökin MSI Reproductive Choices og The International Planned Parenthood Federation hafa boðist til þess að kaupa, endurpakka og dreifa getnaðarvörnunum en báðum hefur verið hafnað. Bandaríkin Frakkland Belgía Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Um er að ræða birgðir bandarísku hjálparstofnunarinnar USAID, sem ríkisstjórn Donald Trump Bandaríkjaforseta hefur lagt niður. Getnaðarvörnunum, sem eru sagðar hafa verið í geymslu í Belgíu, hefði líkleg verið dreift í Afríku en talsmaður bandaríska utanríkisráðuneytisins sagði í samtali við AFP í vikunni að ákvörðun hefði verið tekin um að farga þeim. Innihald birgðanna liggur ekki ljóst fyrir en samkvæmt talsmanninum er ekki um að ræða smokka né lyf gegn HIV. Hann sagði förgunina myndu kosta um það bil 167 þúsund dollara en birgðirnar eru metnar á 9,7 milljónir dollara. Ýmis baráttusamtök hafa hvatt stjórnvöld í Belgíu og Frakklandi til að koma í veg fyrir að birgðunum verði fargað. Greint hefur verið frá því að það hafi staðið til að flytja þær frá Geel í Belgíu til Frakklands í brennslu en þetta hefur ekki fengist staðfest af yfirvöldum í Frakklandi. Stjórnvöld þar í landi segjast hins vegar fylgjast vel með þróun mála og að þau muni vinna með Belgum að því að koma í veg fyrir að getnaðarvörnunum verði eytt. Kynheilbrigði og réttur fólks til að taka sjálfstæðar ákvarðanir um barneignir séu meðal forgangsmála í utanríkisstefnu Frakka. Alþjóðasamtökin MSI Reproductive Choices og The International Planned Parenthood Federation hafa boðist til þess að kaupa, endurpakka og dreifa getnaðarvörnunum en báðum hefur verið hafnað.
Bandaríkin Frakkland Belgía Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira