Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2025 15:31 Viðburðurinn er innblásinn af hinum rómaða breska hlaupaviðburði „Night of the 10.000 m PB’s“ sem haldinn hefur verið árlega á Parliament Hill í London. Getty/Stephen Pond Það á að vera skemmtilegt að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn og Frjálsíþróttasambandið ætlar að tryggja það að það verði einstaklega skemmtilegt í ár. Meistaramót Íslands í 10.000 metra hlaupi á braut mun nefnilega fara fram með öðru sniði og með nýstárlegri umgjörð í ár. Mótið hefur fengið nafnið Kvöldhlaup NIKE og fer fram fimmtudagskvöldið 14. ágúst næstkomandi. Stefnan er þar sett á að skapa skemmtilega stemningu á ÍR-vellinum. Viðburðurinn er innblásinn af hinum rómaða breska hlaupaviðburði „Night of the 10.000 m PB’s“ sem haldinn hefur verið árlega á Parliament Hill í London. Þar hefur 10.000 metra hlaup á braut fengið nýtt líf, þar sem áhorfendur standa nærri brautinni, plötusnúður spilar tónlist og partýstemming ríkir allt kvöldið. „Með Kvöldhlaupi NIKE viljum við færa þessa hugmynd yfir í íslenskar aðstæður og bjóða upp á skemmtilega upplifun fyrir bæði keppendur og áhorfendur,“ segir í frétt á heimasíðu sambandsins. Karlarnir ræsa klukkan 19.00 en konurnar klukkan 20.00. Lágmörkin til að fá að keppa á mótinu eru 42 mínútur hjá körlum en 50 mínútur hjá konum. Hámarksfjöldi eru 25 keppendur í hvorum flokki og aldurstakmark er tólf ára og eldri. Lágmörkum þarf að hafa verið náð á tímabilinu 1. maí 2024 til 13. ágúst 2025 í FRÍ‑vottuðu 10 km götuhlaupi eða löggildu 10 km hlaupi erlendis. Frjálsar íþróttir Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Meistaramót Íslands í 10.000 metra hlaupi á braut mun nefnilega fara fram með öðru sniði og með nýstárlegri umgjörð í ár. Mótið hefur fengið nafnið Kvöldhlaup NIKE og fer fram fimmtudagskvöldið 14. ágúst næstkomandi. Stefnan er þar sett á að skapa skemmtilega stemningu á ÍR-vellinum. Viðburðurinn er innblásinn af hinum rómaða breska hlaupaviðburði „Night of the 10.000 m PB’s“ sem haldinn hefur verið árlega á Parliament Hill í London. Þar hefur 10.000 metra hlaup á braut fengið nýtt líf, þar sem áhorfendur standa nærri brautinni, plötusnúður spilar tónlist og partýstemming ríkir allt kvöldið. „Með Kvöldhlaupi NIKE viljum við færa þessa hugmynd yfir í íslenskar aðstæður og bjóða upp á skemmtilega upplifun fyrir bæði keppendur og áhorfendur,“ segir í frétt á heimasíðu sambandsins. Karlarnir ræsa klukkan 19.00 en konurnar klukkan 20.00. Lágmörkin til að fá að keppa á mótinu eru 42 mínútur hjá körlum en 50 mínútur hjá konum. Hámarksfjöldi eru 25 keppendur í hvorum flokki og aldurstakmark er tólf ára og eldri. Lágmörkum þarf að hafa verið náð á tímabilinu 1. maí 2024 til 13. ágúst 2025 í FRÍ‑vottuðu 10 km götuhlaupi eða löggildu 10 km hlaupi erlendis.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira