Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. júlí 2025 06:00 Víkingar þurfa að vinna með tveggja marka mun. Vísir/Diego Það er nóg um að vera á rásum SÝNAR sport í dag. Helst ber að nefna Evrópuleiki íslenskra knattspyrnuliða og þá mætast erkifjendirnir Arsenal og Tottenham Hotspur í „vináttuleik.“ SÝN Sport Ísland Klukkan 18.30 hefst útsending úr Víkinni þar sem Víkingur mætir Vllaznia frá Albaníu. Heimamenn eiga verk að vinna eftir að tapa fyrri leiknum 2-1. SÝN Sport 2 Klukkan 17.50 hefst útsending frá Akureyri þar sem KA tekur á móti Silkeborg frá Danmörku í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli og spennan því gríðarleg fyrir leik kvöldsins. SÝN Sport 3 Klukkan 18.20 hefst útsending frá Hlíðarenda þar sem Valur tekur á móti Kauno Žalgiris frá Litáen í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli og spennan því gríðarleg fyrir leik kvöldsins. SÝN Sport 4 Klukkan 11.00 hefst Opna breska kvennamótið í golfi. SÝN Sport Viaplay Klukkan 11.25 er leikur Arsenal og Tottenham á dagskrá. Klukkan 17.00 er komið að leik New York Yankees og Tampa Bay Rays í MLB-deildinni í hafnabolta. Klukkan 23.00 er leikur Cincinnati Reds og Milwaukke Braves á dagksrá. Dagskráin í dag Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
SÝN Sport Ísland Klukkan 18.30 hefst útsending úr Víkinni þar sem Víkingur mætir Vllaznia frá Albaníu. Heimamenn eiga verk að vinna eftir að tapa fyrri leiknum 2-1. SÝN Sport 2 Klukkan 17.50 hefst útsending frá Akureyri þar sem KA tekur á móti Silkeborg frá Danmörku í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli og spennan því gríðarleg fyrir leik kvöldsins. SÝN Sport 3 Klukkan 18.20 hefst útsending frá Hlíðarenda þar sem Valur tekur á móti Kauno Žalgiris frá Litáen í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli og spennan því gríðarleg fyrir leik kvöldsins. SÝN Sport 4 Klukkan 11.00 hefst Opna breska kvennamótið í golfi. SÝN Sport Viaplay Klukkan 11.25 er leikur Arsenal og Tottenham á dagskrá. Klukkan 17.00 er komið að leik New York Yankees og Tampa Bay Rays í MLB-deildinni í hafnabolta. Klukkan 23.00 er leikur Cincinnati Reds og Milwaukke Braves á dagksrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira