„Boltinn vildi ekki inn í dag“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 26. júlí 2025 20:16 Aron Sigurðarson í baráttunni í leik kvöldsins. Vísir/Diego „Nei, mér fannst þetta ekki sanngjörn niðurstaða, mér fannst við stjórna leiknum frá byrjun og vera með yfirhöndina allan leikinn,“ Sagði Aron Sigurðarson, leikmaður KR, eftir jafntefli liðsins gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í kvöld. „Og ef einhver hefði geta stolið sigrinum voru það við. Við erum að skapa færi inni í markteignum hjá þeim með flottu spili, þetta var ekki sanngjarnt.“ Aron Sigurðarson átti nokkur færi á rammann í dag, meðal annars stangarskot í sitthvorum hálfleiknum en boltinn vildi ekki í netið. „Boltinn vildi ekki inn í dag en samt sem áður var frammistaðan mjög góð gegn Íslandsmeisturunum og frábært að koma á Meistaravelli fyrir framan troðfulla stúku og spila á okkar velli, það var kominn tími til. Það er hægt að byggja ofan á þennan leik það er klárt mál.“ Staðan er ekki góð hjá KR-ingum en þeir sitja í næst neðsta sæti deildarinnar með 17 stig eftir sextán umferðir. Það er þó stutt á milli stiga hjá liðum í deildinni og ef KR-ingar ná að snúa gengi sínu við geta þeir unnið sig hratt upp um miðja deild. „Sjálfstraustið er ekki farið, það er auðvelt að vera með mikið sjálfstraust þegar þú horfir á alla tölfræðina, þá erum við með miklu færri stig en tölfræðin gefur til kynna. Stigalega séð er þetta ekki nógu gott en við erum á frábærri leið og við höldum áfram.“ Besta deild karla KR Breiðablik Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
„Og ef einhver hefði geta stolið sigrinum voru það við. Við erum að skapa færi inni í markteignum hjá þeim með flottu spili, þetta var ekki sanngjarnt.“ Aron Sigurðarson átti nokkur færi á rammann í dag, meðal annars stangarskot í sitthvorum hálfleiknum en boltinn vildi ekki í netið. „Boltinn vildi ekki inn í dag en samt sem áður var frammistaðan mjög góð gegn Íslandsmeisturunum og frábært að koma á Meistaravelli fyrir framan troðfulla stúku og spila á okkar velli, það var kominn tími til. Það er hægt að byggja ofan á þennan leik það er klárt mál.“ Staðan er ekki góð hjá KR-ingum en þeir sitja í næst neðsta sæti deildarinnar með 17 stig eftir sextán umferðir. Það er þó stutt á milli stiga hjá liðum í deildinni og ef KR-ingar ná að snúa gengi sínu við geta þeir unnið sig hratt upp um miðja deild. „Sjálfstraustið er ekki farið, það er auðvelt að vera með mikið sjálfstraust þegar þú horfir á alla tölfræðina, þá erum við með miklu færri stig en tölfræðin gefur til kynna. Stigalega séð er þetta ekki nógu gott en við erum á frábærri leið og við höldum áfram.“
Besta deild karla KR Breiðablik Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira