Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 25. júlí 2025 17:07 Davíð Goði var hlessa þegar hann sá skilaboðin frá Will Smith á Instagram. Kvikmyndagerðarmaðurinn Davíð Goði Þorvarðarson opnaði Instagram á miðvikudag og sá óvænt skilaboð frá Hollywood-stjörnunni Will Smith. Leikarinn hafði hrifist af myndatöku Davíðs, hrósaði honum í hástert og hvatti hann til að halda áfram að skapa. Davíð Goði fór ungur út í kvikmyndagerð þegar hann var í Verzlunarskólanum, stofnaði framleiðslufyrirtækið Skjáskot árið 2018 og hefur komið að gerð ýmissa auglýsingaherferða síðustu ár Eitt nýjasta verkefni hans var að skjóta tónlistarmyndband sem Alex Michael Green leikstýrði við lagið „Baby, hvað viltu?“ með þeim Lil Curly og Háska. Á Instagram-síðu Davíðs má sjá snúningsskot tekið úr þvottavél fyrir tónlistarmyndbandið. Klippan hefur fengið mikið áhorf á Instagram en búið er að horfa á hana 185 þúsund sinnum þegar þetta er skrifað. Til marks um það hvað klippan hefur farið víða þá rak Hollywood-leikarinn Will Smith augun í klippuna og hreifst af henni. View this post on Instagram A post shared by Davíð Goði (@davidgodi) Will Smith var svo ánægður með skotið að hann sendi persónuleg skilaboð á Davíð á Instagram sem Davíð deildi á hringrás sinni. „Frábært stöff!!“ sendi Smith á Davíð og bætti svo við „Haltu áfram að skapa!“ Davíð þakkaði auðmjúkur fyrir sig og svaraði: „Heyrðu í mér ef þú vilt taka upp flott tónlistarmyndbönd eða efni.“ Það er spurning hvort Will Smith tekur boðinu. Skjaskot af skilaboðum Will Smith til Davíðs. Davíð gekk í gegnum miklar hremmingar á síðasta ári þegar hann greindist með óútskýrðan sjúkdóm og þurfti að fara í gegnum erfiða lyfjameðferð og beinmergsskipti. Sindri Sindrason ræddi við Davíð um sjúkdómsferlið fyrir Ísland í dag fyrr á árinu. Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Kvikmyndagerð á Íslandi Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Hann var hræddur um að lifa ekki til að sjá barnið sitt fæðast, vaxa og þroskast en vann baráttuna og er fullur af þakklæti í dag. 22. janúar 2025 11:33 Sáu eigin andardrátt frjósa og falla niður sem snjó Snemma á sunnudag héldu Davíð Goði Þorvarðarson, Alex Michael Green, Benjamin Hardman og Tucker Doss upp á Langjökul með það markmið að tjalda og gista yfir nótt á ísilögðu yfirborðinu. 2. febrúar 2023 17:31 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Davíð Goði fór ungur út í kvikmyndagerð þegar hann var í Verzlunarskólanum, stofnaði framleiðslufyrirtækið Skjáskot árið 2018 og hefur komið að gerð ýmissa auglýsingaherferða síðustu ár Eitt nýjasta verkefni hans var að skjóta tónlistarmyndband sem Alex Michael Green leikstýrði við lagið „Baby, hvað viltu?“ með þeim Lil Curly og Háska. Á Instagram-síðu Davíðs má sjá snúningsskot tekið úr þvottavél fyrir tónlistarmyndbandið. Klippan hefur fengið mikið áhorf á Instagram en búið er að horfa á hana 185 þúsund sinnum þegar þetta er skrifað. Til marks um það hvað klippan hefur farið víða þá rak Hollywood-leikarinn Will Smith augun í klippuna og hreifst af henni. View this post on Instagram A post shared by Davíð Goði (@davidgodi) Will Smith var svo ánægður með skotið að hann sendi persónuleg skilaboð á Davíð á Instagram sem Davíð deildi á hringrás sinni. „Frábært stöff!!“ sendi Smith á Davíð og bætti svo við „Haltu áfram að skapa!“ Davíð þakkaði auðmjúkur fyrir sig og svaraði: „Heyrðu í mér ef þú vilt taka upp flott tónlistarmyndbönd eða efni.“ Það er spurning hvort Will Smith tekur boðinu. Skjaskot af skilaboðum Will Smith til Davíðs. Davíð gekk í gegnum miklar hremmingar á síðasta ári þegar hann greindist með óútskýrðan sjúkdóm og þurfti að fara í gegnum erfiða lyfjameðferð og beinmergsskipti. Sindri Sindrason ræddi við Davíð um sjúkdómsferlið fyrir Ísland í dag fyrr á árinu. Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni.
Kvikmyndagerð á Íslandi Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Hann var hræddur um að lifa ekki til að sjá barnið sitt fæðast, vaxa og þroskast en vann baráttuna og er fullur af þakklæti í dag. 22. janúar 2025 11:33 Sáu eigin andardrátt frjósa og falla niður sem snjó Snemma á sunnudag héldu Davíð Goði Þorvarðarson, Alex Michael Green, Benjamin Hardman og Tucker Doss upp á Langjökul með það markmið að tjalda og gista yfir nótt á ísilögðu yfirborðinu. 2. febrúar 2023 17:31 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Hann var hræddur um að lifa ekki til að sjá barnið sitt fæðast, vaxa og þroskast en vann baráttuna og er fullur af þakklæti í dag. 22. janúar 2025 11:33
Sáu eigin andardrátt frjósa og falla niður sem snjó Snemma á sunnudag héldu Davíð Goði Þorvarðarson, Alex Michael Green, Benjamin Hardman og Tucker Doss upp á Langjökul með það markmið að tjalda og gista yfir nótt á ísilögðu yfirborðinu. 2. febrúar 2023 17:31