Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 25. júlí 2025 17:07 Davíð Goði var hlessa þegar hann sá skilaboðin frá Will Smith á Instagram. Kvikmyndagerðarmaðurinn Davíð Goði Þorvarðarson opnaði Instagram á miðvikudag og sá óvænt skilaboð frá Hollywood-stjörnunni Will Smith. Leikarinn hafði hrifist af myndatöku Davíðs, hrósaði honum í hástert og hvatti hann til að halda áfram að skapa. Davíð Goði fór ungur út í kvikmyndagerð þegar hann var í Verzlunarskólanum, stofnaði framleiðslufyrirtækið Skjáskot árið 2018 og hefur komið að gerð ýmissa auglýsingaherferða síðustu ár Eitt nýjasta verkefni hans var að skjóta tónlistarmyndband sem Alex Michael Green leikstýrði við lagið „Baby, hvað viltu?“ með þeim Lil Curly og Háska. Á Instagram-síðu Davíðs má sjá snúningsskot tekið úr þvottavél fyrir tónlistarmyndbandið. Klippan hefur fengið mikið áhorf á Instagram en búið er að horfa á hana 185 þúsund sinnum þegar þetta er skrifað. Til marks um það hvað klippan hefur farið víða þá rak Hollywood-leikarinn Will Smith augun í klippuna og hreifst af henni. View this post on Instagram A post shared by Davíð Goði (@davidgodi) Will Smith var svo ánægður með skotið að hann sendi persónuleg skilaboð á Davíð á Instagram sem Davíð deildi á hringrás sinni. „Frábært stöff!!“ sendi Smith á Davíð og bætti svo við „Haltu áfram að skapa!“ Davíð þakkaði auðmjúkur fyrir sig og svaraði: „Heyrðu í mér ef þú vilt taka upp flott tónlistarmyndbönd eða efni.“ Það er spurning hvort Will Smith tekur boðinu. Skjaskot af skilaboðum Will Smith til Davíðs. Davíð gekk í gegnum miklar hremmingar á síðasta ári þegar hann greindist með óútskýrðan sjúkdóm og þurfti að fara í gegnum erfiða lyfjameðferð og beinmergsskipti. Sindri Sindrason ræddi við Davíð um sjúkdómsferlið fyrir Ísland í dag fyrr á árinu. Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Kvikmyndagerð á Íslandi Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Hann var hræddur um að lifa ekki til að sjá barnið sitt fæðast, vaxa og þroskast en vann baráttuna og er fullur af þakklæti í dag. 22. janúar 2025 11:33 Sáu eigin andardrátt frjósa og falla niður sem snjó Snemma á sunnudag héldu Davíð Goði Þorvarðarson, Alex Michael Green, Benjamin Hardman og Tucker Doss upp á Langjökul með það markmið að tjalda og gista yfir nótt á ísilögðu yfirborðinu. 2. febrúar 2023 17:31 Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira
Davíð Goði fór ungur út í kvikmyndagerð þegar hann var í Verzlunarskólanum, stofnaði framleiðslufyrirtækið Skjáskot árið 2018 og hefur komið að gerð ýmissa auglýsingaherferða síðustu ár Eitt nýjasta verkefni hans var að skjóta tónlistarmyndband sem Alex Michael Green leikstýrði við lagið „Baby, hvað viltu?“ með þeim Lil Curly og Háska. Á Instagram-síðu Davíðs má sjá snúningsskot tekið úr þvottavél fyrir tónlistarmyndbandið. Klippan hefur fengið mikið áhorf á Instagram en búið er að horfa á hana 185 þúsund sinnum þegar þetta er skrifað. Til marks um það hvað klippan hefur farið víða þá rak Hollywood-leikarinn Will Smith augun í klippuna og hreifst af henni. View this post on Instagram A post shared by Davíð Goði (@davidgodi) Will Smith var svo ánægður með skotið að hann sendi persónuleg skilaboð á Davíð á Instagram sem Davíð deildi á hringrás sinni. „Frábært stöff!!“ sendi Smith á Davíð og bætti svo við „Haltu áfram að skapa!“ Davíð þakkaði auðmjúkur fyrir sig og svaraði: „Heyrðu í mér ef þú vilt taka upp flott tónlistarmyndbönd eða efni.“ Það er spurning hvort Will Smith tekur boðinu. Skjaskot af skilaboðum Will Smith til Davíðs. Davíð gekk í gegnum miklar hremmingar á síðasta ári þegar hann greindist með óútskýrðan sjúkdóm og þurfti að fara í gegnum erfiða lyfjameðferð og beinmergsskipti. Sindri Sindrason ræddi við Davíð um sjúkdómsferlið fyrir Ísland í dag fyrr á árinu. Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni.
Kvikmyndagerð á Íslandi Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Hann var hræddur um að lifa ekki til að sjá barnið sitt fæðast, vaxa og þroskast en vann baráttuna og er fullur af þakklæti í dag. 22. janúar 2025 11:33 Sáu eigin andardrátt frjósa og falla niður sem snjó Snemma á sunnudag héldu Davíð Goði Þorvarðarson, Alex Michael Green, Benjamin Hardman og Tucker Doss upp á Langjökul með það markmið að tjalda og gista yfir nótt á ísilögðu yfirborðinu. 2. febrúar 2023 17:31 Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira
Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Hann var hræddur um að lifa ekki til að sjá barnið sitt fæðast, vaxa og þroskast en vann baráttuna og er fullur af þakklæti í dag. 22. janúar 2025 11:33
Sáu eigin andardrátt frjósa og falla niður sem snjó Snemma á sunnudag héldu Davíð Goði Þorvarðarson, Alex Michael Green, Benjamin Hardman og Tucker Doss upp á Langjökul með það markmið að tjalda og gista yfir nótt á ísilögðu yfirborðinu. 2. febrúar 2023 17:31