Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 23. júlí 2025 10:15 Fyrsta útboð í hlut ríkisins í Íslandsbanka var árið 2021 en það seinna fyrr á þessu ári. Vísir/Vilhelm Rúmlega tveir af hverjum þremur landsmanna telja að vel hafi verið staðið að útboði og sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka í vor. Mikill munur er á viðhorfi Íslendinga til fyrra og seinna útboðsins. Um 64 prósent landsmanna eru ánægðir með hvernig farið var að útboði og sölu hlut ríkisins í bankanum samkvæmt Þjóðarpúls Gallup. Fimmtán prósent telja hins vegar að illa hafi verið staðið að henni. Til samanburðar voru einungis sex prósent landsmanna ánægðir með hvernig staðið var að útboði á hlut ríkisins fyrir þremur árum. Þá töldu 87 prósent aðspurðra að illa hefði verið staðið að útboðinu og sölunni árið 2021. Karlmenn eru almennt jákvæðari gagnvart útboði og sölu bankans, að auki einstaklinga sem búa á höfuðborgarsvæðinu og þeir sem hafa lokið framhalds- eða háskólapróf. Fólk sem myndi kjósa Viðreisn ef gengið yrði til kosninga í dag var hvað ánægðast með hvernig var farið að útboðinu og sölunni í ár og þar á eftir kjósendur Samfylkingarinnar. Kjósendur Miðflokksins voru óánægðastir. Heildarúrtaksstærð í könnuninni var 1846 manns en 45,7 prósent tóku þátt, sem samsvarar 845 manns. Hún var framkvæmd dagana 26. júní til 14. júlí 2025. Salan á Íslandsbanka Skoðanakannanir Íslandsbanki Fjármálafyrirtæki Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir „Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, segir margar skoðanakannanir ágætar en samt sem áður sé auðvelt að gera mistök við framkvæmd þeirra. Málið snúist um hversu nákvæmt svar rannsakendurnir vilji. 27. júní 2025 16:52 Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Fleiri fréttir Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Sjá meira
Um 64 prósent landsmanna eru ánægðir með hvernig farið var að útboði og sölu hlut ríkisins í bankanum samkvæmt Þjóðarpúls Gallup. Fimmtán prósent telja hins vegar að illa hafi verið staðið að henni. Til samanburðar voru einungis sex prósent landsmanna ánægðir með hvernig staðið var að útboði á hlut ríkisins fyrir þremur árum. Þá töldu 87 prósent aðspurðra að illa hefði verið staðið að útboðinu og sölunni árið 2021. Karlmenn eru almennt jákvæðari gagnvart útboði og sölu bankans, að auki einstaklinga sem búa á höfuðborgarsvæðinu og þeir sem hafa lokið framhalds- eða háskólapróf. Fólk sem myndi kjósa Viðreisn ef gengið yrði til kosninga í dag var hvað ánægðast með hvernig var farið að útboðinu og sölunni í ár og þar á eftir kjósendur Samfylkingarinnar. Kjósendur Miðflokksins voru óánægðastir. Heildarúrtaksstærð í könnuninni var 1846 manns en 45,7 prósent tóku þátt, sem samsvarar 845 manns. Hún var framkvæmd dagana 26. júní til 14. júlí 2025.
Salan á Íslandsbanka Skoðanakannanir Íslandsbanki Fjármálafyrirtæki Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir „Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, segir margar skoðanakannanir ágætar en samt sem áður sé auðvelt að gera mistök við framkvæmd þeirra. Málið snúist um hversu nákvæmt svar rannsakendurnir vilji. 27. júní 2025 16:52 Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Fleiri fréttir Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Sjá meira
„Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, segir margar skoðanakannanir ágætar en samt sem áður sé auðvelt að gera mistök við framkvæmd þeirra. Málið snúist um hversu nákvæmt svar rannsakendurnir vilji. 27. júní 2025 16:52