Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. júlí 2025 16:33 Jerry Jones er hér með Tom Brady og Mike Tyson. vísir/getty Skrautlegasti eigandinn í NFL-deildinni er klárlega Jerry Jones, eigandi Dallas Cowboys. Kallinn er orðinn 82 ára gamall og þykir af mörgum algjörlega vanhæfur til þess að stýra félaginu sem er verðmætasta íþróttafélag heims. Honum tekst nefnilega iðulega að koma sér í bobba með misgáfulegum ummælum. Í gær tókst honum að móðga tvo af bestu leikmönnum liðsins - varnarmanninn Micah Parsons og leikstjórnandann Dak Prescott. “Just because we sign him doesn’t mean we’re gonna have him- he was hurt 6 games last year”Jerry Jones doesn’t sound too eager to pay Micah Parsonspic.twitter.com/je34YAy5T5— Barstool Sports (@barstoolsports) July 21, 2025 Parsons er einn besti varnarmaður deildarinnar og bíður eftir að fá nýjan risasamning sem Jones er tregur til þess að gefa honum. Jones segir að það geti verið hættulegt því ekki sé öruggt að leikmenn haldi heilsu. Til að mynda hafi Parsons misst af sex leikjum á síðustu leiktíð. Þeir voru reyndar bara fjórir. Hann gerði Prescott að launahæsta leikmanni deildarinnar í fyrra, sem var mjög umdeilt, og hann benti á að Prescott hefði síðan misst af meirihluta tímabilsins vegna meiðsla. Fjölmiðlar vestra hafa gert mikið grín að þessum ummælum og segja þau vart til þess að hvetja stjörnurnar áfram rétt fyrir tímabilið. NFL Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjá meira
Kallinn er orðinn 82 ára gamall og þykir af mörgum algjörlega vanhæfur til þess að stýra félaginu sem er verðmætasta íþróttafélag heims. Honum tekst nefnilega iðulega að koma sér í bobba með misgáfulegum ummælum. Í gær tókst honum að móðga tvo af bestu leikmönnum liðsins - varnarmanninn Micah Parsons og leikstjórnandann Dak Prescott. “Just because we sign him doesn’t mean we’re gonna have him- he was hurt 6 games last year”Jerry Jones doesn’t sound too eager to pay Micah Parsonspic.twitter.com/je34YAy5T5— Barstool Sports (@barstoolsports) July 21, 2025 Parsons er einn besti varnarmaður deildarinnar og bíður eftir að fá nýjan risasamning sem Jones er tregur til þess að gefa honum. Jones segir að það geti verið hættulegt því ekki sé öruggt að leikmenn haldi heilsu. Til að mynda hafi Parsons misst af sex leikjum á síðustu leiktíð. Þeir voru reyndar bara fjórir. Hann gerði Prescott að launahæsta leikmanni deildarinnar í fyrra, sem var mjög umdeilt, og hann benti á að Prescott hefði síðan misst af meirihluta tímabilsins vegna meiðsla. Fjölmiðlar vestra hafa gert mikið grín að þessum ummælum og segja þau vart til þess að hvetja stjörnurnar áfram rétt fyrir tímabilið.
NFL Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjá meira