Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 22. júlí 2025 08:49 Laugavegur er gönguleið milli Landmannalauga og Þórsmerkur. Vísir/Vilhelm Ísland er leiðandi á sviði ferðamennsku á alþjóðasviðinu og hefur á undanförnum árum laðað að sér gífurlegan fjölda ferðamanna. Laugavegur, ein vinsælasta gönguleið hálendisins, er farin að líða fyrir vinsældirnar vegna margmennis og á í hættu á að „deyja úr velgengni.“ Þetta er niðurstaða rannsóknar þriggja fræðimanna á sviði útivistar og íþrótta við spænska háskólann Valencia Catholic University Saint Vincent Martyr sem ber heitið „Að deyja úr velgengni: Ferðamenn eða göngumenn á íslensku gönguleiðinni Laugavegi,“ og Ríkisútvarpið vakti athygli á. Rannsóknin byggir á viðtölum við átján sérfræðinga á sviði íslenskrar ferðaþjónustu og íslenskrar náttúru. „Laugavegur er auglýstur sem villtur og friðsæll staður þar sem hægt er að njóta einveru og vera í nánum tengslum við náttúruna. Hátt þjónustustig, auðveldar samgöngur og vinsældir leiðarinnar hafa gert það að verkum að fjöldi ferðamanna hefur margfaldast undanfarin ár.“ Sagt er að hinn mikli fjöldi ferðamanna sé farinn að valda óánægju meðal þeirra sem sækja í einveru, ævintýri og návist við náttúruna. Lagt er til að þjónustustig á gönguleiðinni verði lækkað til að stemma stigu við margmenninu, og beina hinum almenna ferðamanni annað. Skýrsluhöfundar segja yfirvöld þurfa að fara taka ákvörðun um hvort áfram eigi að markaðssetja Laugaveginn sem einstaka náttúruupplifun með takmarkaðri þjónustu eða sem áfangastað fyrir fjöldaferðamennsku, þar sem fólk deilir náttúrunni með fleirum. Höfundar telja að skynsamlegast væri að lækka þjónustustig svo Laugavegurinn haldist sem einstök náttúruupplifun fyrir reyndara göngufólk. Sagt er að þeir sem sæki í slíkar göngur hafi lágan þröskuld fyrir margmenni og of mikilli þjónustu. Ferðaþjónusta Rangárþing eystra Fjallamennska Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Þetta er niðurstaða rannsóknar þriggja fræðimanna á sviði útivistar og íþrótta við spænska háskólann Valencia Catholic University Saint Vincent Martyr sem ber heitið „Að deyja úr velgengni: Ferðamenn eða göngumenn á íslensku gönguleiðinni Laugavegi,“ og Ríkisútvarpið vakti athygli á. Rannsóknin byggir á viðtölum við átján sérfræðinga á sviði íslenskrar ferðaþjónustu og íslenskrar náttúru. „Laugavegur er auglýstur sem villtur og friðsæll staður þar sem hægt er að njóta einveru og vera í nánum tengslum við náttúruna. Hátt þjónustustig, auðveldar samgöngur og vinsældir leiðarinnar hafa gert það að verkum að fjöldi ferðamanna hefur margfaldast undanfarin ár.“ Sagt er að hinn mikli fjöldi ferðamanna sé farinn að valda óánægju meðal þeirra sem sækja í einveru, ævintýri og návist við náttúruna. Lagt er til að þjónustustig á gönguleiðinni verði lækkað til að stemma stigu við margmenninu, og beina hinum almenna ferðamanni annað. Skýrsluhöfundar segja yfirvöld þurfa að fara taka ákvörðun um hvort áfram eigi að markaðssetja Laugaveginn sem einstaka náttúruupplifun með takmarkaðri þjónustu eða sem áfangastað fyrir fjöldaferðamennsku, þar sem fólk deilir náttúrunni með fleirum. Höfundar telja að skynsamlegast væri að lækka þjónustustig svo Laugavegurinn haldist sem einstök náttúruupplifun fyrir reyndara göngufólk. Sagt er að þeir sem sæki í slíkar göngur hafi lágan þröskuld fyrir margmenni og of mikilli þjónustu.
Ferðaþjónusta Rangárþing eystra Fjallamennska Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira