Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 18. júlí 2025 19:35 Mögulega þarf að tvístra starfsfólkinu. Vísir/Arnar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum á Seltjarnarnesi og hluti húsnæðisins verður lokað. Minnst tveir starfsmenn hafa fundið fyrir einkennum af völdum myglunnar. Morgunblaðið greindi fyrst frá. Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri segir að verið sé að skoða sviðsmyndir en að ljóst sé að ekki verði hægt að halda áfram að nota húsnæðið undir störf bæjarins. Bleyta hafi fundist undir gólfdúkum á jarðhæðinni en bæjarskrifstofurnar eru á tveimur neðstu hæðum fjölbýlishúss að Austurströnd 2. „Við þurfum að loka jarðhæðinni og koma starfsfólkinu í var. Tveir eða þrír starfsmenn hafa fengið einkenni. Við erum að púsla saman plani hvað varðar það,“ segir Þór en bætir við að of snemmt sé að segja til um úrlausn. Hann segir að verið sé að skoða að dreifa starfsfólki bæjarins á annað húsnæði á vegum hans og kemur þar til dæmis Bókasafn Seltjarnarness til greina. Mögulega þurfi að tvístra mannaflanum. Seltjarnarnesbær lauk nýlega við viðgerðir vegna myglu í tveimur skólahúsum en hún fannst einmitt um svipað leyti fyrir tveimur árum síðan. Þór segir glatað að hann og starfsfólk bæjarins þurfi aftur að standa í þessu um hásumar en að: „Bæjarstjórinn er á vaktinni og hann finnur út úr þessu.“ Seltjarnarnes Mygla Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi Sjá meira
Morgunblaðið greindi fyrst frá. Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri segir að verið sé að skoða sviðsmyndir en að ljóst sé að ekki verði hægt að halda áfram að nota húsnæðið undir störf bæjarins. Bleyta hafi fundist undir gólfdúkum á jarðhæðinni en bæjarskrifstofurnar eru á tveimur neðstu hæðum fjölbýlishúss að Austurströnd 2. „Við þurfum að loka jarðhæðinni og koma starfsfólkinu í var. Tveir eða þrír starfsmenn hafa fengið einkenni. Við erum að púsla saman plani hvað varðar það,“ segir Þór en bætir við að of snemmt sé að segja til um úrlausn. Hann segir að verið sé að skoða að dreifa starfsfólki bæjarins á annað húsnæði á vegum hans og kemur þar til dæmis Bókasafn Seltjarnarness til greina. Mögulega þurfi að tvístra mannaflanum. Seltjarnarnesbær lauk nýlega við viðgerðir vegna myglu í tveimur skólahúsum en hún fannst einmitt um svipað leyti fyrir tveimur árum síðan. Þór segir glatað að hann og starfsfólk bæjarins þurfi aftur að standa í þessu um hásumar en að: „Bæjarstjórinn er á vaktinni og hann finnur út úr þessu.“
Seltjarnarnes Mygla Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi Sjá meira