Hófu titilvörnina á naumum sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júlí 2025 19:05 Sigurmarkið kom af vítapunktinum. FCKobenhavn Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahafnar hófu titilvörn sína á naumum 3-2 útisigri á Viborg í 1. umferð efstu deildar karla í knattspyrnu. Sigurmarkið skoraði varamaðurinn Magnus Mattsson úr vítaspyrnu á 78. mínútu. FCK stóð uppi sem tvöfaldur meistari á síðustu leiktíð og pressan því mikil á gestunum þegar leikar hófust í dag. Þrátt fyrir góða byrjun gestanna var það Viborg sem komst yfir eftir að Thomas Delaney gerðist brotlegur innan vítateigs og vítaspyrna dæmd. Jeppe Grønning fór á punktinn og kom Viborg yfir þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. Elias Achouri jafnaði metin á 37. mínútu og staðan 1-1 þegar gengið var til búningsherbergja. 1-1 ved pausen i Viborg - hjemmeholdet kom foran på et Jeppe Grønning-straffe efter 24 min, og Elias Achouri udlignede efter 37 min. #fcklive pic.twitter.com/dfMTjkq7J7— F.C. København (@FCKobenhavn) July 18, 2025 Norðmaðurinn Mohamed Elyounoussi kom gestunum yfir snemma í síðari hálfleik eftir undirbúning hægri bakvarðarins Rodrigo Huescas. Heimamenn létu það ekki slá sig út af laginu og jafnaði Mads Søndergaard metin eftir sendingu Grønning á 73. mínútu. Fimm mínútum síðar virtist brotið á Mattsson innan teigs. Atvikið var skoðað af myndbandsdómara leiksins og vítaspyrna niðurstaðan. Varamaðurinn Mattsson fór sjálfur á punktinn og sá til þess að FCK hóf leiktíðina á sigri. Premieresejr! Det holdt hårdt efter en chance-bonanza i begge ender i en nervepirrende tillægstid!! #fcklive pic.twitter.com/xYWacUWDZe— F.C. København (@FCKobenhavn) July 18, 2025 Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Sjá meira
FCK stóð uppi sem tvöfaldur meistari á síðustu leiktíð og pressan því mikil á gestunum þegar leikar hófust í dag. Þrátt fyrir góða byrjun gestanna var það Viborg sem komst yfir eftir að Thomas Delaney gerðist brotlegur innan vítateigs og vítaspyrna dæmd. Jeppe Grønning fór á punktinn og kom Viborg yfir þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. Elias Achouri jafnaði metin á 37. mínútu og staðan 1-1 þegar gengið var til búningsherbergja. 1-1 ved pausen i Viborg - hjemmeholdet kom foran på et Jeppe Grønning-straffe efter 24 min, og Elias Achouri udlignede efter 37 min. #fcklive pic.twitter.com/dfMTjkq7J7— F.C. København (@FCKobenhavn) July 18, 2025 Norðmaðurinn Mohamed Elyounoussi kom gestunum yfir snemma í síðari hálfleik eftir undirbúning hægri bakvarðarins Rodrigo Huescas. Heimamenn létu það ekki slá sig út af laginu og jafnaði Mads Søndergaard metin eftir sendingu Grønning á 73. mínútu. Fimm mínútum síðar virtist brotið á Mattsson innan teigs. Atvikið var skoðað af myndbandsdómara leiksins og vítaspyrna niðurstaðan. Varamaðurinn Mattsson fór sjálfur á punktinn og sá til þess að FCK hóf leiktíðina á sigri. Premieresejr! Det holdt hårdt efter en chance-bonanza i begge ender i en nervepirrende tillægstid!! #fcklive pic.twitter.com/xYWacUWDZe— F.C. København (@FCKobenhavn) July 18, 2025
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Sjá meira