Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2025 09:00 Andri Már Eggertsson tók viðtal við Ice Cube á gólfinu í Boston Garden. Sýn Sport Strákarnir í Bónus Körfuboltakvöldi lokuðu tímabilinu með því að skella sér saman í Play ferð til Boston í Bandaríkjunum. Þetta er annað árið í röð sem Körfuboltakvöld gerir upp tímabilið í Boston. Ferðin var að sjálfsögðu fest á filmu og nú má sjá afraksturinn hér á Vísi. Það var nóg um að tala, flensa hjá einum á fyrsta degi og þriðja stigs bruni hjá þáttarstjórnandanum var meðal þess sem kom upp á. Sumir komust í svítuna á hótelinu og aðrir eyddu tímanum í verslunum borgarinnar. Þeir ræddu lífið þessa ævintýralegu daga í Boston og völdu einnig mann ferðarinnar. Klippa: Körfuboltakvöld gerði upp tímabilið í Boston Andri Már Eggertsson, betur þekktur sem Nablinn, þekkir vel til Boston og hann fór með strákana á bestu staðina í borginni. Nablinn var líka með hljóðnemann á lofti þegar strákarnir mættu á leik í Big3 deildinni í Boston Garden. Jeremy Pargo, sem lék með Grindavík á síðasta tímabili, bauð strákunum á leikinn en hann var spila. Strákarnir í Körfuboltakvöldi ræða málin.Sýn Sport „Það voru þvílík forréttindi að fá að vera þarna á gólfinu í Boston Garden og fá að vera eins nálægt parketinu og maður gat verið. Það voru líka alvöru kóngar þarna eins og Julius Erving, George Gervin og Gary Payton,“ sagði Andri Már. Nablinn tók viðtal við Ice Cube sem er stofnandi Big3 deildarinnar þar sem þriggja manna lið keppa. Tólf lið deildarinnar eru uppfull af gömlum NBA stjörnum. Nablinn ræddi líka við gamla Boston Celtics leikmanninn Brian Scalabrine og gróf síðan stríðöxina í skemmtilegu viðtali við Jeremy Pargo en það gekk ýmislegt á hjá þeim í viðtali eftir leik í úrslitakeppninni í vor. Pargo byrjaði meira að segja viðtalið á því að faðma Nablann. Hér fyrir ofan má sjá þetta allt saman og allt um ferð Bónus Körfuboltakvölds til Boston. Jeremy Pargo faðmaður Andra Má Eggertsson.Sýn Sport Körfuboltakvöld Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Þetta er annað árið í röð sem Körfuboltakvöld gerir upp tímabilið í Boston. Ferðin var að sjálfsögðu fest á filmu og nú má sjá afraksturinn hér á Vísi. Það var nóg um að tala, flensa hjá einum á fyrsta degi og þriðja stigs bruni hjá þáttarstjórnandanum var meðal þess sem kom upp á. Sumir komust í svítuna á hótelinu og aðrir eyddu tímanum í verslunum borgarinnar. Þeir ræddu lífið þessa ævintýralegu daga í Boston og völdu einnig mann ferðarinnar. Klippa: Körfuboltakvöld gerði upp tímabilið í Boston Andri Már Eggertsson, betur þekktur sem Nablinn, þekkir vel til Boston og hann fór með strákana á bestu staðina í borginni. Nablinn var líka með hljóðnemann á lofti þegar strákarnir mættu á leik í Big3 deildinni í Boston Garden. Jeremy Pargo, sem lék með Grindavík á síðasta tímabili, bauð strákunum á leikinn en hann var spila. Strákarnir í Körfuboltakvöldi ræða málin.Sýn Sport „Það voru þvílík forréttindi að fá að vera þarna á gólfinu í Boston Garden og fá að vera eins nálægt parketinu og maður gat verið. Það voru líka alvöru kóngar þarna eins og Julius Erving, George Gervin og Gary Payton,“ sagði Andri Már. Nablinn tók viðtal við Ice Cube sem er stofnandi Big3 deildarinnar þar sem þriggja manna lið keppa. Tólf lið deildarinnar eru uppfull af gömlum NBA stjörnum. Nablinn ræddi líka við gamla Boston Celtics leikmanninn Brian Scalabrine og gróf síðan stríðöxina í skemmtilegu viðtali við Jeremy Pargo en það gekk ýmislegt á hjá þeim í viðtali eftir leik í úrslitakeppninni í vor. Pargo byrjaði meira að segja viðtalið á því að faðma Nablann. Hér fyrir ofan má sjá þetta allt saman og allt um ferð Bónus Körfuboltakvölds til Boston. Jeremy Pargo faðmaður Andra Má Eggertsson.Sýn Sport
Körfuboltakvöld Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum