Gæti fengið átta milljarða króna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2025 07:30 Christian Horner hefur ástæðu til að brosa þrátt fyrir að hann hafi þurft að taka pokann sinn hjá Red Bull. Getty/Bob Kupbens Christian Horner, liðsstjóri Red Bull Racing í Formúlu 1-kappakstrinum, var rekinn úr starfi sínu í síðustu viku en gæti átt inni mikinn pening hjá Red Bull vegna starfslokanna. Horner hafði stýrt Red Bull liðinu í tuttugu ár en enginn hefur sinnt slíku starfi lengur í Formúlu 1. Telegraph skrifar um viðræður Horner og Red Bull Racing um starfslokasamning. Horner var samkvæmt þeirra upplýsingum með samning til loka ársins 2030 eða í fimm og hálft ár til viðbótar. Horner var launahæsti liðsstjórinn og fékk ellefu prósent launahækkun þegar hann fór úr því að á 8,04 milljónir punda árið 2022 í 8,92 milljónir punda árið 2023 samkvæmt ársskýrslu Red Bull. Telegraph heldur því fram að árslaunin hafi hækka síðan þá. 8,92 milljónir punda eru 1,4 milljarðar króna. Friday's TELEGRAPH SPORT: Horner's £50m pay-off talks #TomorrowsPapersToday pic.twitter.com/rfKk1BETvc— Louis O'Brien (@Lou_obrien19) July 10, 2025 Ef lögfræðingar heimta að fá allan samninginn borgaðan upp þá gæti Horner fengið allt að sextíu milljónum punda vegna brottrekstursins eða um 9,8 milljarða íslenskra króna. Talan er svo há vegna þessa að hann gæti enn átt rétt á ýmsum bónusgreiðslum og öðrum aukagreiðslum sé samningur hans skotheldur. Líklegra er að upphæðin verði í kringum fimmtíu milljónir punda eða um 8,2 milljarðar íslenskra króna. Hneykslismál tengt Horner kom upp fyrir tæpu einu og hálfu ári síðan þegar óviðeigandi skilaboð hans til kvenkyns starfsmanns liðsins fóru í dreifingu. Eftir rannsókn innanbúðar, í tvígang, var Horner sagður hafa gert ekkert af sér og hann hélt starfinu. Horner er 51 árs gamall og hefur stýrt Red Bull-liðinu frá stofnun þess, árið 2005. Red Bull hefur unnið keppni bílasmiðja sex sinnum og átta sinnum titil ökuþóra í stjórnartíð hans. Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Horner hafði stýrt Red Bull liðinu í tuttugu ár en enginn hefur sinnt slíku starfi lengur í Formúlu 1. Telegraph skrifar um viðræður Horner og Red Bull Racing um starfslokasamning. Horner var samkvæmt þeirra upplýsingum með samning til loka ársins 2030 eða í fimm og hálft ár til viðbótar. Horner var launahæsti liðsstjórinn og fékk ellefu prósent launahækkun þegar hann fór úr því að á 8,04 milljónir punda árið 2022 í 8,92 milljónir punda árið 2023 samkvæmt ársskýrslu Red Bull. Telegraph heldur því fram að árslaunin hafi hækka síðan þá. 8,92 milljónir punda eru 1,4 milljarðar króna. Friday's TELEGRAPH SPORT: Horner's £50m pay-off talks #TomorrowsPapersToday pic.twitter.com/rfKk1BETvc— Louis O'Brien (@Lou_obrien19) July 10, 2025 Ef lögfræðingar heimta að fá allan samninginn borgaðan upp þá gæti Horner fengið allt að sextíu milljónum punda vegna brottrekstursins eða um 9,8 milljarða íslenskra króna. Talan er svo há vegna þessa að hann gæti enn átt rétt á ýmsum bónusgreiðslum og öðrum aukagreiðslum sé samningur hans skotheldur. Líklegra er að upphæðin verði í kringum fimmtíu milljónir punda eða um 8,2 milljarðar íslenskra króna. Hneykslismál tengt Horner kom upp fyrir tæpu einu og hálfu ári síðan þegar óviðeigandi skilaboð hans til kvenkyns starfsmanns liðsins fóru í dreifingu. Eftir rannsókn innanbúðar, í tvígang, var Horner sagður hafa gert ekkert af sér og hann hélt starfinu. Horner er 51 árs gamall og hefur stýrt Red Bull-liðinu frá stofnun þess, árið 2005. Red Bull hefur unnið keppni bílasmiðja sex sinnum og átta sinnum titil ökuþóra í stjórnartíð hans.
Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira