Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 15. júlí 2025 15:20 Valery Gergiev er sagður náinn vinur Vladimír Pútín. EPA Júlía Navalní, ekkja Alexei Navalní pólitísks andstæðings Vladimírs Pútín Rússlandsforseta, biðlar til ítalskra stjórnvalda að aflýsa tónleikum leiddum af rússneskum hljómsveitarstjórnanda sem er sagður nátengdur Pútín. Valery Gergiev er heimsfrægur hljómsveitarstjórnandi en hefur ekki komið fram á tónleikum í Evrópu utan Rússlands frá innrás Rússa í Úkraínu í febrúar 2022. Gergiev hefur verið dyggur stuðningsmaður Pútín síðan á tíunda áratug síðustu aldar og í frétt Guardian segir að hann eigi í nánum tengslum við forsetann. Alexei Navalní lést í fangelsi í Síberíu í fyrra en hann var ötull baráttumaður gegn Rússlandsstjórn Pútín. Yfirvöld í Rússlandi sögðu hann hafa dáið úr veikindum en vestrænir þjóðarleiðtogar sögðu Pútín ábyrgan fyrir dauða Navalní. Gergiev á að koma fram á tónleikum á Un’Estate tónlistarhátíðinni í Kampaníu í suðurhluta Ítalíu síðar í mánuðinum. Navalní og aðrir baráttusinnar leggjast hart gegn því að hann komi fram, en tónleikahaldarar um alla Evrópu hafa í sameiningu sniðgengið tónlistarfólk sem styður kremlinstjórn Pútíns. Gergiev var afbókaður á fjölda tónleika í Evrópu eftir innrás Rússa þar sem hann neitaði að fordæma Pútín vegna innrásarinnar. Síðustu tónleikar hans á Ítalíu fóru fram 23. febrúar 2022, nokkrum klukkustundum eftir Navalní segir að tónleikar Gergiev á Ítalíu yrðu eins og „gjöf til einræðisherrans“. Þá segir hún Gergiev bæði náinn vin Pútín og málpípu glæpsamlegrar stefnu hans. „Hræðilega stríðið í Úkraínu heldur áfram, fólk deyr á hverjum degi og Úkraínskar borgir brenna,“ sagði Navalní í viðtali á dögunum. „Hvernig má það vera að sumarið 2025, þremur árum eftir upphaf stríðsins, sé Valery Gergiev, bandamaður Pútín sem er á sniðgöngulistum margra landa, boðið til Ítalíu til að koma fram á tónlistarhátíð?“ Ítalía Tónlist Mál Alexei Navalní Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Fleiri fréttir „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Sjá meira
Valery Gergiev er heimsfrægur hljómsveitarstjórnandi en hefur ekki komið fram á tónleikum í Evrópu utan Rússlands frá innrás Rússa í Úkraínu í febrúar 2022. Gergiev hefur verið dyggur stuðningsmaður Pútín síðan á tíunda áratug síðustu aldar og í frétt Guardian segir að hann eigi í nánum tengslum við forsetann. Alexei Navalní lést í fangelsi í Síberíu í fyrra en hann var ötull baráttumaður gegn Rússlandsstjórn Pútín. Yfirvöld í Rússlandi sögðu hann hafa dáið úr veikindum en vestrænir þjóðarleiðtogar sögðu Pútín ábyrgan fyrir dauða Navalní. Gergiev á að koma fram á tónleikum á Un’Estate tónlistarhátíðinni í Kampaníu í suðurhluta Ítalíu síðar í mánuðinum. Navalní og aðrir baráttusinnar leggjast hart gegn því að hann komi fram, en tónleikahaldarar um alla Evrópu hafa í sameiningu sniðgengið tónlistarfólk sem styður kremlinstjórn Pútíns. Gergiev var afbókaður á fjölda tónleika í Evrópu eftir innrás Rússa þar sem hann neitaði að fordæma Pútín vegna innrásarinnar. Síðustu tónleikar hans á Ítalíu fóru fram 23. febrúar 2022, nokkrum klukkustundum eftir Navalní segir að tónleikar Gergiev á Ítalíu yrðu eins og „gjöf til einræðisherrans“. Þá segir hún Gergiev bæði náinn vin Pútín og málpípu glæpsamlegrar stefnu hans. „Hræðilega stríðið í Úkraínu heldur áfram, fólk deyr á hverjum degi og Úkraínskar borgir brenna,“ sagði Navalní í viðtali á dögunum. „Hvernig má það vera að sumarið 2025, þremur árum eftir upphaf stríðsins, sé Valery Gergiev, bandamaður Pútín sem er á sniðgöngulistum margra landa, boðið til Ítalíu til að koma fram á tónlistarhátíð?“
Ítalía Tónlist Mál Alexei Navalní Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Fleiri fréttir „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Sjá meira