Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2025 08:01 Sara Alonso Martínez birti líka mynd af kúnni eða svo höldum við. @saraalonso5 Spænska hlaupakonan Sara Alonso Martínez segir frá óskemmtilegri lífsreynslu á æfingu hjá sér á dögunum. Hin 26 ára gamla Sara Alonso var góðum gír í ár og vann Zegama-Aizkorri fjallamaraþonið í lok maí. Hún hleypur ekki mikið á næstunni eftir árás frá kú. „Ég hélt hún ætlaði að drepa mig,“ skrifaði Sara Alonso á samfélagsmiðlinum Instagram. Æfingin var nýhafin þegar ósköpin dundu yfir. Hún ætlaði að hlaupa um sveitina en hugsar sig örugglega tvisvar um næst. „Nánast um leið og ég byrjaði æfinguna mína þá réðst hún á mig. Þetta hljómar kannski eins og einhver brandari en þegar ég kom á sjúkrahúsið þá frétti ég af tveimur öðrum eins atvikum,“ skrifaði Sara. Alonso var að undirbúa sig fyrir Mont-Blanc ofurhlaupið sem fer fram í lok ágúst. Nú lítur út fyrir að árásin verði til þess að hún missi af því. Sara rifbeinsbrotnaði og þarf að hvíla næstu vikurnar. „Þetta var ein af mest ógnvekjandi stundum á ævi minni. Ég hélt um tíma að hún ætlaði ekki að hætta að keyra á mig fyrr en ég væri dauð,“ skrifaði Sara. Hún slapp þú lifandi en var flutt á sjúkrahús. Mikið marin á fótum og efri hluta líkamans auk rifbeinsbrotsins. „Ég vona að endurhæfingin mín gangi vel og að ég geti haldið áfram að keppa eitthvað í heimsbikarnum í ár,“ skrifaði Sara. View this post on Instagram A post shared by SARA ALONSO (@saraalonso5) Frjálsar íþróttir Hlaup Spánn Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sjá meira
Hin 26 ára gamla Sara Alonso var góðum gír í ár og vann Zegama-Aizkorri fjallamaraþonið í lok maí. Hún hleypur ekki mikið á næstunni eftir árás frá kú. „Ég hélt hún ætlaði að drepa mig,“ skrifaði Sara Alonso á samfélagsmiðlinum Instagram. Æfingin var nýhafin þegar ósköpin dundu yfir. Hún ætlaði að hlaupa um sveitina en hugsar sig örugglega tvisvar um næst. „Nánast um leið og ég byrjaði æfinguna mína þá réðst hún á mig. Þetta hljómar kannski eins og einhver brandari en þegar ég kom á sjúkrahúsið þá frétti ég af tveimur öðrum eins atvikum,“ skrifaði Sara. Alonso var að undirbúa sig fyrir Mont-Blanc ofurhlaupið sem fer fram í lok ágúst. Nú lítur út fyrir að árásin verði til þess að hún missi af því. Sara rifbeinsbrotnaði og þarf að hvíla næstu vikurnar. „Þetta var ein af mest ógnvekjandi stundum á ævi minni. Ég hélt um tíma að hún ætlaði ekki að hætta að keyra á mig fyrr en ég væri dauð,“ skrifaði Sara. Hún slapp þú lifandi en var flutt á sjúkrahús. Mikið marin á fótum og efri hluta líkamans auk rifbeinsbrotsins. „Ég vona að endurhæfingin mín gangi vel og að ég geti haldið áfram að keppa eitthvað í heimsbikarnum í ár,“ skrifaði Sara. View this post on Instagram A post shared by SARA ALONSO (@saraalonso5)
Frjálsar íþróttir Hlaup Spánn Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sjá meira